Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 20.12.2003, Qupperneq 61
Nonni „Ég er búinn að kaupa allar jólagjafirnar, gerði það síðasta mánudag. Ég er í þannig vinnu að það verður brjálað að gera og ég varð að klára þetta áður en jólatörnin byrjar.“ Ertu búinn að kaupa jólagjafirnar? 61LAUGARDAGUR 20. desember 2003 Rauði krossinn: Úthlutar notuðum fötum fyrir jólin Deildir Rauða kross Íslands umallt land hafa varið um níu milljónum króna til aðstoðar ein- staklingum í mikilli þörf nú fyrir jólin. Alls hafa um 20 milljónir farið í slíka aðstoð á þessu ári. Til viðbótar er notuðum fatnaði úthlutað til hundruða manna. Rauði krossinn hefur að undan- förnu lagt aukna áherslu á fata- flokkun og nýtingu fatnaðar, sem er vandaður og heill, til aðstoðar þeim sem á þurfa að halda. Suðurnesjadeild er með fata- úthlutun á föstudögum milli klukkan 13 og 16.30. Deildin fékk 250.000 króna styrk frá Verslun- armannafélagi Suðurnesja og veitir aðstoð í formi matarmiða. Yfirleitt njóta um 200 einstakling- ar aðstoðar Rauða krossins á Suð- urnesjum fyrir jólin. ■ Jólalegt í Grímsey: Eyjarskeggjar iðnir við að hittast Ljósaskreytingar njóta sínóvíða betur en í Grímsey, þar sem dagurinn er hvað stystur á okkar landi um þennan tíma árs. Þar er auð jörð og hefur varla fest snjó í allan vetur að sögn Áslaug- ar Helgu Alfreðsdóttur, húsfreyju þar á staðnum. Hún kveðst heldur kjósa snjó á þessum árstíma en bóndi hennar, Garðar Ólason, sé henni ekki sammála. Gæftir hafa verið þokkalegar í desember en nú eru allir bátar komnir í land og sjómenn í jólafrí en unnið verður í saltfiskinum út þessa viku. Í versluninni Grímskjör er orðið jólalegt og þar geta eyjarskeggjar fengið alls kyns varning. All- nokkrir fara upp á land yfir hátíð- arnar en aðrir halda notaleg jól í eyjunni og fá jafnvel til sín aðra úr fjölskyldunni. Kvenfélagið Baugur og Kiwanisklúbburinn Grímur sam- einuðu krafta sína og efndu til glæsilegs jólahlaðborðs í sam- komuhúsinu Múla nýlega. Að sögn Áslaugar Helgu eru Grímseying- ar duglegir að hittast. „Hér hafa verið haldin spilakvöld, handa- vinnukvöld og bingó, fyrir utan veislur af öllum mögulegum til- efnum,“ segir hún. Að sjálfsögðu verður jólamessa og jólaball í Grímsey og meira að segja ára- mótadansleikur. ■ KIRKJAN Í GRÍMSEY Sr. Magnús Gunnarsson, prestur á Dalvík, sér um helgihaldið. FÖT FYRIR SKJÓLSTÆÐINGA Í fataflokkunarstöð Rauða krossins að Akralind í Kópavogi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.