Tíminn - 21.12.1972, Side 63

Tíminn - 21.12.1972, Side 63
JOLABLAÐ 1972 TÍMINN 63 einstakir hlutar teknir með vissu flugtima millibili og skoðaðir og endurnýjaðir. Aukning flugtima milli skoðana á hinum ýmsu hlutum i flugv. og hreyflum er einungis gerð i fyllsta öryggi og i samræmi við Loftferðaeftirlit rikisins og framleiðenda. ICrling Aspelund — Ilótclrekstur Loftleiða það miðuð. Þau eru þægileg, en án óhófs, með góðum rúmum og öðr- um húsgögnum, og steypibööum (minni herbergin) eða baðkerum (stærri herbergin) Við erum með ráðstefnusal i enda hússins. Hann er með hallandi gólfi og 100 föstum sætum. Þar er mjög góður tækja- búnaður t.d. fullkomin túlkunar- tæki, þannig að unnt er að túlka á fjögur mismunandi tungumál i einu, sýningarvélar fyrir kvik- myndir, skuggamyndir og glærur. Auk ráðstefna er salurinn einnig hentugur til smærri leik- sýninga og konserta. Við hliðina á honum er annar fundarsalur, sem skipta má i þrennt og nota ýmist sem heild eða þrjár minni eining- ar. Þessi salur getur tekið 200 manns. Næst kemur veitingabúðin,sem tekur 120 manns i sæti. Hún er opin frá klukkan fimm á morgnana til átta á kvöldin. Hún er opnuð svona snemma vegna þeirra farþega, sem eru að fara úr landi með morgunvélunum. 1 kjallaranum eru skólastofur Loftleiða. Smærri fundarsalir, eru i húsinu t.d. svokallað stj,- herbergi, sem er mjög hentugt fyrir stjórnir félaga og fyrir- tækja, til að koma saman og Hótelrekstur Loftleiða Hótelstjóri: ERLING ASPELUND Starfsmannaf jöldi: 145—185 Aöstaða Loftleiðir hafa komið sér upp skemmu i Luxemborg til við- gerða og skoðana Erhúnum 1600 fermetrar og stendur á Findel- flugvelli. Hin nýja skemma er i tengslum við skemmur, sem félagið reisti fyrir nokkrum árum vegna eldhúss og viðgerða- og verkfræðideildar. Hins vegar hafa Loftleiðir ekkert flugskýli i Luxemborg, en vonir standa til, að það verði í framtfðinni. Flug- skýlisaðstaða er fyrir hendi i New York og Keflavik, þegar á þarf að halda. Loks má geta þess, að deildinni er skipt i eftirtaldar undirdeildir: Eftirlitsdeild, verkfræðideild, innkaupadeild, birgðahald, flug- vélavarahluta, viðgerðadeild flugvéla, verkstæðisdeild, áætlunardeild, skoðanadeild á millilendingarstöðum og við- gerðadeild bila og áhalda. Starfsmannafjöldinn var i október 1972 á helztu stöðvum, þ.e. New York, Keflavik, Luxem- borg, Miami og Reykjavik, alls 134 og skiptast þannig eftir sömu röð: 24-25-78-5-2. Almennt má segja, að starfsmannaf jöldi deildarinnar sé 100 manns á vetrum og 150 á sumrin. — Hótelið var opnað 1. mai árið 1966. Voru þá i þvi 108 herbergi. Næsta stórbreyting á þvi var 1. mai árið 1971, en þá var það stækkað vel um helming. Bættust við 110 herbergi, nýjir fundarsal- ir, skólastofur, og veitingabúð. Reksturinn hefur gengið sæmi- lega frá upphafi. Það tekur hótel yfirleitt þrjú til fimm ár að koma sér á strik, og er það að sjálfsögðu misjafnt, eftir þvi hvar þau eru staðsett. Það tekur hótel á út- kjálkum eins og hér á landi lengri tima, þar sem umferðin er árs- tiðabundin, mikil á sumrin, en næstum engin stóran hluta ársins. i stórborgum erlendis, þar sem umferðin er allstöðug, gegnir allt öðru máli. Það gengur þvi fremur treglega að láta þetta hótel bera sig, og er það fyrst i ár, sem hægt er að segja, að ástandið sé viðunandi, þótt það sé raunar ekki alltof gott. Til dæmis má nefna, að vegna dvalargesta verður að halda uppi veitingarekstri, en út af fyrir sig skilar hann engum arði. Iíeildir hótelsins eru margar og þjónustan innan þess er bæði góð og í jölbreytt — Hótelið starfar i ýmsum deildum, og hótelið sjálft er deild innan Loftleiða h.f. og er rekið sem sjálfstæð eining, en þó i nán- um tengslum við aðalskrifstofu félagsins. 1 stuttu máli er yfirlitið yfir hóteldeildina þannig, að ég vinn samkvæmt fyrirmælum stjórnarinnar og hef samvinnu við ýmsar deildir félagsins, svo sem Söludeildina, Farskrárdeild- ina og Kynningadeildina, vegna sölu, bókunar og kynningar. Þá þarf ég að hafa samband við Starfsmannahald vegna ráðninga starfsfólks, Innkaupadeild, vegna allra stærri kaupa, og skrifstof- una vegna bókhalds og uppgjörs. Hótelið sjálft skiptist i Gisti- deild, en til hennar teljast her- bergin og allt sem þeim tilheyrir, sundlaugin og okkar eigið þvotta- hús. Innan Vfeitingadeildar eru þessar séreiningar: veitinga- og fundarsalir, brauðgerð, tveir bar- ir, vörulager, aðaleldhús, og veitingabúð. — Við erum með flugstöð i and- dyri hótelsins, þar sem Loftleiðir og brezka flugfélagið BEA hafa aðstöðu. Pan Am var einnig með afgreiðslu þarna, en þeir hættu að fljúga til lslands i haust. Þá er Rammagerðin með minjagripa- verzlun hér i hótelbyggingunni. Hér eru ennfremur rakarastofa, hárgreiðslustofa, snyrtistofa fyr- ir konur, og svo eru ferðaskrif- ilalldór Guðmundsson — Viðgerða- og Verkfræðideild. stofurnar i Reykjavik með sameiginlegt fyrirtæki hérna, sem heitir Kynnisferðir, en það sér um kynnisferðir um borgina, að Gullfossi, Þingvöllum, Geysi og i Hveragerði og fleiri ferðir um allt land. Mestur hluti þátttak- anda i þessum ferðum eru frá okkur. Nýtingin áriö lí)72 tölu- vert betri en 1971 — Þetta stel'nir allt i rétta att — Nýting hótelsins það sem af er árinu 1972 er allt frá 20% i janúar og fer siðan stighækkandi fram i júli, sem er toppmán- uðurinn með 95% nýtingu. t ágúst er nýtingin ögn minni, en i októ- ber er hún 58%. Samsvarandi hlutfall hefur enn ekki verið reiknað út fyrir nóvember, en að likindum verður það um 45%. Útkoma þessi er nokkuð svipuð þvi, sem við höfðum reiknað með. Janúar var með nokkuð lægri nýtingu en við höfðum áætlað, febrúar svipaður, marz og mai öllu lægri, og siðan eru april, júni, júli, ágúst, október og nóvember meðbetri nýtingu. Geta má þess, að herbergjanýting hótelsins árið 1972 er töluvert betri en árið 1971, enda þótt að herbergin hafi verið helmingi færri fjóra mánuði árs- ins 1971 (þ.e. fram til stækkunar- innar 1. mai) Mismunurinn á gestafjöida þessara tveggja ára er þvi allmiklu meiri en saman- burður á nýtingu gefur til kynna. — Framtiðaráætlanir um stækkun hótelsins eru engar, þvi er fljótsvarað. Hér er engin að- staða fyrir hendi til frekari stækkunar. Við getum ekki byggt ofaná. Það er með þessa bygg- ingu eins og aörar i borginni, að flugvöllurinn takmarkar hæð þeirra. Þaö land, sem Loftleiðir leigja hér af Reykjavikurborg er fullnýtt, svo að ekki er heldur um að ræða lengingu eöa viðbyggingu hótelsins, enda yrðu gangarnir þá of langir. Aðastaðan til hvers konar ráðstefnuhalds er mjög góö — 1 hótelinu eru 217 herbergi. Af þeim eru 200 af svonefndri ,,standap.’ -gerð, tveggja manna, en svo eru 17 herbergi af stærri gerð. Þau eru að visu lika tveggja manna, en það er meira borið i þau. Herbergin eru yfirleitt miðuð við þá aðstöðu, sem hér er. Gestirnir dvelja yfirleitt fremur stuttan tima og eru herbergin við ræða sin mál, og Leifsbúð og Snorrabúð. Veitingasalirnir eru tveir, Blómasalurinn og Vikinga- salurinn. Þá eru og tveir barir, Vinlandsbar og Vikingabar. Þetta er það helzta um aðstöðuna innan hótelsins, en þó má bæta við, að á hverri gistihæð er sjón- varpsherbergi, eða aðstaða til að horfa á sjónvarp. Einnig geta gestir fengið leigð sjónvarpstæki á herbergi sin. Mikil áherzla lögð á að la erlenda skemmti- krafta Fjóra daga vikunnar, þ.e. á fimmtudögum, föstudögum laugardögum og sunnudögum eru dansleikir i sam- komusal hótelsins. Reynum við að fá erlenda skemmtikrafta til að koma fram við þessi tækifæri og þá oft heimsþekkta og vinsæla. Þetta tekst yfirleitt, en þó koma timabii, þar sem ekki er hægt að fá neina, sem fengur er i. Erum við einu aðilarnir hér á landi, sem eitthvað verulega vinnum að þessum málum. Aðsóknin en mjög mikil á föstu- dögum og laugárdogum, en litil aðra daga. Það er eins með þessa starfsemi og veitingareksturinn, aö hún er ekkert gróðafyrirtæki. Við verðum að bjóða gestum upp á þessa aðstöðu, en höfum ekki hagnað af. Margt kemur til, sem gerir þessa og lika starfsemi svo óarðbæra. Hráefnið er t.d. geysi- dýrt, svo og vinnuaflið, þar sem starfsemi þessi fer að mestu fram á kvöldin eða seinni part dags. Og þótt mönnum finnist ef til vill verðlagið anzi hátt, þá er það ekki nægilega hátt tilaðskila arði. — Eins og áður hefur komið fram var nýting hótelsins i sumar mjög góð, og má raunar segja, að júni, júli og ágúst, hafi verið topp- mánuðir, hvað nýtingu snertir, En á mánuðunum á eftir og undan dettur þetta niður. Þá má geta þess, að i sumar þurftum við að visa frá fjölda manns vegna ónógs húsrýmis, og minnir mig, að það hafi verið samtals um 1500 manns og 5.000 gistinætur, sem við urðum að útvega þessu fólki, annað hvort á öðrum hótelum i borginni eða á einkaheimilum. Hvað snertir tölur um gisti- nætur, þá voru þær alls 56,729 allt árið 1971, en voru 59.516 fyrstu tiu mánuði þessa árs, þannig að út- koman verður töluvert betri þetta ár, 1972. Gistibeiðnir fyrir næsta ár eru margar og fleiri en i fyrra, en þó litið i vetur, nánast ekkert

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.