Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 31
5FIMMTUDAGUR 18. nóvember 2004
Í nýrri Gallup könnun sem gerð var í október
kemur fram að blaðið hefur náð yfirburða stöðu
á markaðinum og lestur á blaðið aukist mjög
síðan í síðustu stóru könnun Gallup í mars.
Það er ekki dýrara að auglýsa í fasteignablaði FB
þrátt fyrir að blaðið nái til helmingi fleiri landsmanna
en keppinauturinn.
Er fasteignin þín auglýst á réttum stað?
Allir landsmenn
55% fleiri lesendur
25-54 ára
heimilistekjur meira en 400 þús/mán
55% fleiri lesendur
M
B
L
-m
a
rs
0
4
F
B
-m
a
rs
0
4
F
B
-o
k
t.
0
4
F
B
-m
a
rs
0
4
F
B
-o
k
t.
0
4
M
B
L
-o
k
t.
0
4
M
B
L
-m
a
rs
0
4
M
B
L
-o
k
t.
0
4
BYLTING Á FASEIGNAMARKAÐI
55% FLEIRI LESENDUR
ECC ehf
Skúlagötu 17
101 Reykjavík
Sími 511 1001
ecc@ecc.is
www.ecc.is
Kröftugt jónastreymi
Bakteríudrepandi
útfjólublár lampi
Kröftug ryksöfnun
Mikill orkusparnaður
Lofthreinsitæki
Upplýsingar í síma:
511 1001
hreinsar loftið, eyðir
lykt og drepur sýkla
Nýtt!
Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru
frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr
6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf
aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt
að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn
Með ljúffengri fyllingu
úr ostum og öðru góðgæti
Í SKAMMDEGINU
Nokkrir ómissandi hlutir
Nú er veturinn svo sannarlega kom-
inn og því um að gera að hafa það
huggulegt og eilítið rómantískt
heima í stofu. Það eru nokkrir hlutir
sem eru ómissandi í skammdegis-
fílinginn og án þeirra er voðalega
erfitt að kúra og hafa það kósí.
• Mjúkur og stór sófi sem þú getur
sokkið ofan í. Keyptu þér nógu
þægilegan og stóran sófa svo þú
týnist algjörlega í honum fyrir
kuldabola sem herjar á klakann.
• Kósí púðar.
Keyptu þér
flotta og
mjúka
púða sem
þú þarft ekki að raða í sófann
heldur hentu þeim einhvern veg-
inn á fletið þitt og láttu þig detta í
púðahafið.
• Falleg teppi
og værðar-
voðir. Ómiss-
andi uppi í
sófa yfir sjón-
varpinu.
• Slakandi
kerti. Helst
ilmkerti til
að fylla her-
bergið ilmi
um leið og
þú líður um á
bleiku skýi í
góða sófanum,
umkringd(ur) púðum og vafin(n)
inn í fallega teppið.
• Inniskór. Hver getur lifað án þeirra
þegar kólna fer?
Smyrjið pottinn
Þegar nýr er tekinn
í notkun.
Þegar nýr járnpottur er tekinn í notk-
un er nauðsynlegt að þvo hann og
þurrka vandlega og smyrja síðan að
innan með matarolíu. Síðan er gott
að hita hann hægt §á plötu til að
feitin setjist í allar misfellur. Gæta
þarf líka að hitanum því oft vill
brenna við í nýjum potti. Ekki
er gott að þvo pottinn með
sterkum hreinsilegi heldur
aðeins með vatni og
bursta.
Vonandi komast allir í stuð þegar
þeir heyra Partýbúðina nefnda.
Hún er á Grensásvegi 8 og þar
hefur verið stanslaust fjör í þann
eina mánuð sem hún hefur verið
opin, að því er skilja má á eigendun-
um Katrínu Lillý Magnúsdóttur og
Gylfa Þórissyni. „Mest er að gera
fimmtudaga, föstudaga og laugar-
daga. Þá eru flestar afmælisveisl-
unar og svo auðvitað öll partíin,“
segir Katrín hlæjandi og bætir við
að opið verði á sunnudögum líka til
jóla. Þarna fást skreytingavörur,
dúkar og borðbúnaður fyrir alls-
konar uppákomur, afmæli, útskrift-
ir, brúðkaup, steggja- og gæsapartí
og árshátíðir svo nokkuð sé nefnt.
Mest er úrvalið tengt barnaaf-
mælunum því þar eru um 20 mis-
munandi þemu, til dæmis Harry
Potter, Smiley, Spiderman, Kalli
kanína, Mikki mús og Prinsessur.
Katrín var að taka upp fyrstu send-
ingar af jóladótinu þegar okkur bar
að garði og sýndi meðal annars
merkimiða til að setja á glösin í
jólaglögginu. Grímubúningar eru
meðal þess sem í boði er þótt þeir
hafi næstum klárast fyrir hrekkja-
vökuna, að sögn Katrínar. „Ég vissi
bara ekki að hrekkjavakan væri
orðin svona stórt dæmi hér á Ís-
landi,“ segir hún hlæjandi. „En við
erum með allt frá grímubúningum
fyrir hunda upp í búninga fyrir full-
orðna!“ Hægt er að fá upplýsingar
um varninginn á síðunni partybu-
din.is ■
Stanslaust stuð
Smóking og slaufa fyrir hunda í Partýbúðinni, hvað þá annað.
» BETRI
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
Á MIÐVIKUDÖGUM
- mest lesna blað landsins
Á LAUGARDÖGUM
Hin hliðin á bílum
Stærsti bílamarkaður landsins
Auglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
30-31 heimili ofl (04-05) 17.11.2004 14:40 Page 3