Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 92
Horfi stundum á Judging Amy og finnst
oft æði athyglisvert það sem þær
mæðgur takast á við. Í síðasta þætti
þurfti Amy að taka afstöðu til þess
hvort barni væri betur borgið hjá móð-
ur sinni meðal Amish-fólksins eða hjá
föður sínum sem bauð upp á „eðlilegt“
líf fyrir barnið. Ég lifði mig mjög inn í
þetta og fannst Amish-fólkið nánast
réttdræpt að ætla að útskúfa móður og
barni ef dæmt yrði sameiginlegt for-
ræði. Ættingjar móðurinnar höfðu safn-
ast saman í réttinum og sátu hálf stein-
runnir með skeggið sitt og skuplurnar,
meðan afa barnsins í föðurætt var mik-
ið niðri fyrir og fannst það jafngilda
mannréttindabroti að dæma barnið í
útlegð til fólks sem kynni varla að lesa
eða skrifa, hvað þá að nota venjulega
hluti eins og síma, bíla eða tölvur. Ég
var alveg handviss um að stúlkubarnið
yrði dæmt föður sínum eða þangað til
móðirin tók til máls: „Hún mun ekki
hafa aðgang að síma eða læra á tölvu
en afi hennar mun vekja hana um
miðja nótt til að horfa á kálf fæðast. Og
hún mun leggjast til svefns á hverju
kvöldi undir hlýju bútasaumsteppi sem
konurnar í ættinni hafa saumað handa
henni með bæn í hverju spori...“
Allt í einu var ég ekki lengur viss. Und-
anfarna daga hef ég átt mér óskil-
greinda ósk um kyrrð og frið frá öllu ár-
eiti og kannski er það einmitt þetta líf
Amish-fólksins sem maður þráir á köfl-
um. Ég hefði að minnsta kosti ekki vilj-
að vera dómari í máli barnsins.
Í kvöld brestur á með ótal sjónvarps-
stöðvum á mínu heimili og af því ég er
komin svo vel inn í 21. öldina hlakka ég
til. Það er löngu orðið of seint fyrir mig
að hverfa aftur til fortíðar þó þráin eftir
einfaldleikanum og snertingunni við
guð í sjálfri mér kraumi djúpt hið innra.
En kannski eignast Amish-börnin þenn-
an langþráða frið og eru ekki að missa
af neinu. Ekki neinu.
5. október 2004 FIMMTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
EDDA JÓHANNSDÓTTIR HUGLEIDDI KOSTI OG GALLA EINFALDRA LIFNAÐARHÁTTA.
Hestakerrur eða eðalvagnar
16.45 Íþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30
Fræknir ferðalangar (13:26)
SKJÁR 1
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.10 Lífsaugað (e)
13.50 Jag (15:25) (e) 14.35 The Block 2
(1:26) (e) 15.15 Miss Match (6:17) (e) 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18
Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ís-
land í dag 19.35 The Simpsons 14 (2:22) (e)
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
21.15
Alias. Jennifer Garner leikur leyniþjónustukon-
una Sydney Bristow, sem er hörð í horn að taka.
Spenna
22.30
Federal Protection. Frankie Carbone var einn slyng-
asti bílaþjófur í Chicago um árabil þangað til hann
lenti uppá kant við yfirmenn sína.
Bíó
20.30
Everybody Loves Raymond. Raymond skrifar
íþróttapistla og er nánast óþolandi í sambúð.
Gaman
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís-
land í bítið
20.00 Jag (15:24) (Head to Toe) Dramatískur
myndaflokkur sem hefur notið mikilla
vinsælda í Bandaríkjunum.
20.50 NYPD Blue (14:20) (New York löggur 8)
Lögguþáttur sem gerist á strætum
New York. Bönnuð börnum.
21.35 55 Degrees North (6:6) (55˚Norður)
Breskur myndaflokkur sem gerist á
strætum Newcastle á norðaustur-
strönd Englands. Rannsóknarlögreglu-
maðurinn Nicky Cole svipti hulunni af
spilltum foringja í Lundúnum og hlaut
bágt fyrir.
22.30 Federal Protection (Vitnavernd)
Dramatísk hasar- og ævintýramynd.
Um árabil var Frankie Carbone einn
slyngasti bílaþjófurinn í Chicago. En
svo lenti hann upp á kant við yfir-
menn sína og þurfti að leita á náðir
vitnaverndar alríkislögreglunnar.
Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Crossing Jordan 3 (6:13) (e) (Bönnuð
börnum) 0.45 Nothing in Common 2.40
Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið (e)
5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.10 Af fingrum fram 23.50 Körfuboltakvöld
0.05 Kastljósið 0.25 Dagskrárlok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hope og Faith (9:25) (Hope & Faith)
Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk leika Faith Ford og Kelly Ripa.
20.20 Nýgræðingar (58:68) (Scrubs III) Gam-
anþáttaröð um læknanemann J.D.
Dorian og ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir í.
20.45 Hvað veistu? (11:29) (Viden om) Dönsk
þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að
þessu sinni er fjallað um jarðskjálfta í
Danmörku.
21.15 Launráð (54:66) (Alias III) Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Á fimmtugsaldri (6:6) (Fortysomething)
Breskur gamanmyndaflokkur um
lækni sem á erfitt með að sætta sig
við að vera orðinn miðaldra enda á
hann við ófá vandamál að glíma.
17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30
Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim
(e)
23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The
L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist
20.00 Malcolm In the Middle Vandamál Mal-
colms snúast sem fyrr um að lifa eðli-
legu lífi sem er nánast ómögulegt eigi
maður vægast sagt óeðlilega fjöl-
skyldu.
20.30 Everybody Loves Raymond Gaman-
þáttaröð um hinn nánast óþolandi
íþróttapistlahöfund Ray Romano.
21.00 The King of Queens Sendillinn Doug
Heffernan varð fyrir því óláni að Arth-
ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við
dóttur sína og eiginkonu Dougs. Karl-
inn er bæði ær og þver, en leynir
óneitanlega á sér og er í versta falli
stórskemmtilegur.
21.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu
vinir í heimi og sigla saman krappan
sjó og lygnan.
22.00 CSI: Miami Þroskaheftur maður verður
vitni að morði á demantssala. Maður
borgar bílstjóra líkbíls til að stela líki.
22.45 Jay Leno
6.20 Analyze That (Bönnuð börnum) 8.00
Good Advice 10.00 Greenfingers 12.00 I-95
14.00 Good Advice 16.00 Greenfingers
18.00 I-95 20.00 Analyze That (Kæri sáli 2)
22.00 Prince William (Vilhjálmur prins) 0.00
From Hell (Stranglega bönnuð börnum) 2.00
My Husband My Killer (Bönnuð börnum)
4.00 Prince William
OMEGA
19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
ljós 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30
Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30
Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00
Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjar-
ins 21.00 Níubíó. Pecker 23.15 Korter
Slowblow
Slowblow
Mínus
Halldór Laxnes
Tónlist sem skiptir máli
Múm
Summer Makes Good
Sigur Rós
BABATI KI DI DO
www.Smekkleysa.is
FER‹ALEIKURINN ER
Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT!
Þú gætir unnið ferð til
Kaupmannahafnar eða London!
11. hver vinnur.
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi: Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb BT. SMS kostar 199 kr.
Sendu SMS skeytið
BTL FHP
á númerið
1900
og þú gætir unnið.
LENDIR Í VERSLANIR BT
18//11//04
Í VINNING ER:
Harry Potter 3 á DVD & VHS
Aðrar Harry Potter myndir á DVD og VHS
Aðrar DVD myndir
Og margt fleira. Kemur
einnig m
eð
íslensku
tali
Fjarstýrðir bensínbílar
verð frá 39.999.
Startpakkinn fylgir öllum bílum.
Úrval varahluta og aukahluta.
Kringlunni 568-8190
Smáralind 522-8322
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour
17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY
News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News
on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS
CNN
5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business
International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00
World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World
Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe
20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30
Business Traveller 22.00 Business International 23.00 Insight
23.30 World Sport 0.00 CNN Today
1.30 Business Traveller 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight
with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report
EUROSPORT
2.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 7.30 Foot-
ball: Gooooal ! 8.00 Tennis: Masters Cup Houston United
States 9.00 Football: World Cup Germany 10.00 Football:
FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 12.00
Football: World Cup Germany 13.30 Tennis: Masters Cup
Houston United States 16.00 Football: World Cup Germany
19.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 22.00 Box-
ing 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Fight Sport:
Fight Club 0.30 Tennis: Masters Cup Houston United States
1.00 Tennis: Masters Cup Houston United States
BBC PRIME
5.00 Megamaths: Tables 5.20 Starship: Maths 5.40 Maths
Challenge: Tv Workout Year Six 6.00 Teletubbies 6.25
Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla
7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Big Strong
Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt
10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders
12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel-
etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy
Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30
The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt
17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 The
Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Leonardo
21.50 Mastermind 22.20 The League of Gentlemen 22.50
Mersey Beat 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Wild
New World 2.00 Statistics in the 20th Century 2.30 Discover-
ing Science 3.00 Troubleshooter 3.40 Business Confessions
3.50 Corporate Animals 4.00 English Zone 4.25 Friends
International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends
International
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Tigers: Fighting Back 17.00 Battlefront: Battle of
Norway 17.30 Battlefront: Fall of Singapore 18.00 Snake Wr-
anglers: Swimming With Sea Snakes 18.30 Totally Wild 19.00
Volcano Slayer 20.00 Tigers: Fighting Back *living Wild* 21.00
Capturing the Killer Croc *premiere* 22.00 Mankillers - Africa's
Giants 23.00 The Sea Hunters: Steamship Atlantic - Death On
the Great Lakes 0.00 Capturing the Killer Croc 1.00 Mankillers
- Africa's Giants
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's
Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Busi-
ness 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural World 20.00
Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural
World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Em-
ergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 The Natural World 2.00
Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's
Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals
DISCOVERY
16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Dangerman 18.00 Rebuilding the Past
18.30 River Cottage Forever 19.00 Mythbusters 20.00 For-
ensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 For-
ensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Wea-
pons of War 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dangerman
MTV
4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV
12.00 The MTV Europe Music Awards 12.30 The MTV Europe
Music Awards 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist
15.00 TRL 16.00 All Eyes On The MTV Europe Music Awards
Host 16.30 Just See MTV 17.30 The MTV Europe Music Aw-
ards 2004 18.00 The Top 20 MTV Europe Music Awards Mo-
ments 19.00 Live Countdown to the MTV Europe Music Aw-
ards 2004 20.00 Live The MTV Europe Music Awards 2004
from Rome 23.00 The MTV Europe Music Awards 23.30 The
MTV Europe Music Awards 2004 0.00 The MTV Europe
Music Awards 2004 3.00 Just See MTV
VH1
23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 U2
Legends 11.00 U2 Top 20 13.00 U2 Legends 14.00 VH1 Hits
16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like
the 90s 19.00 U2 Top 20 21.00 U2 Legends 22.00 VH1 Rocks
22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dext-
er's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy
7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The
Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Jo-
hnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50
The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05
Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly
Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and
Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door
15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The
Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05
ERLENDAR STÖÐVAR
Amish-fólkið neitar að taka á móti nútím-
anum og kannski er það eina vitið.
92-93 TV (48-49) 17.11.2004 18.56 Page 2