Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 57
Kjólar úr tafti og siffoni voru alveg að gera sig ásamt smókingskyrtum og bindum sem herra Lagerfeld vill að kvenpeningurinn skarti í vetur. Einnig var töluvert um „hip og kúl“ toppa úr þunnum hálfgegnsæjum efnum. Í herralínunni voru líka flottar smókingskyrtur, niðurmjóar buxur ásamt hnésíðum frakka. Herra Lager- feld leggur áherslu á fylgihluti og var nóg af þeim í herralínunni. Einnig voru hin ofursvölu sólgleraugu sem herra Lagerfeld skartar í auglýsingunum til sölu, svona fyrir þá sem vilja vera með útlitið alveg á hreinu. Það er ekki að undra að línan hafi nánast selst upp á hálftíma enda er hún ekki bara klassísk heldur líka klæðileg. Þó línan í H&M á Strikinu hafi selst upp á hálftíma þá kom önnur sending daginn eftir og því ætti að vera eitthvað til á lager. F2 mælir með því að þið kíkið við í næstu H&M verslun ef þið eruð á ferðalagi í útlöndum og upplifið snilldina. ● Íslabbi og snjókomu er betra aðvera vel búin til fótanna. Fjár-festu í flottum stígvélum og ekki gleyma því að girða bux- urnar ofan í þau, þá muntu al- veg slá í gegn. Hverja dreymir ekki um að eignast bleika hlébarða- skó? Þessir eru mjög rokkara- legir við þröngar gallabuxur og svartar niðurmjóar buxur. Hlébarðaskórnir fást í Karen Millen og kosta 35.990 kr. Hver man ekki eftir gömlu góðu „moonboots“ stígvélunum sem voru svo funheit á níunda áratugnum? Þau eru komin aftur í tísku, bara í örlítið breyttri mynd. Þessi stígvél koma eins og himna- sending inn í vetrartískuna, hlý og notaleg. Þau fást í Bianco og kosta 8.200 kr. Vertu óhrædd við að feta nýjar brautir, fáðu þér bleik loðstígvél. Karen Millen 15.990 kr. F223FIMMTUDAGUR 18. nóvember 2004 Lifðu veturinn af... Þú kemst ekki í gegnum veturinn nema að eiga hlýja og smart vettlinga. Ef þú átt dökka yfirhöfn er fátt eins flott eins og að vera með litríka vettlinga. Þessir eru frá InWear og kosta 1.990 kr. Það gengur ekki að láta sér verða kalt í frostinu. Vefðu þig inn í röndóttan trefil og sláðu í gegn. InWear 3.990 kr. Perlur og gimsteinar eru stór hluti af vetrartísk- unni. Þessi trefill er frá Dyrberg/Kern og kostar 8.900 kr. Hann fæst í Kultur. Vertu glamúrus í vetur með því að festa nælur í trefilinn eða í hanskana. Þessi er frá By Malene Birger og kostar 4.990 kr. og fæst í Kultur. Næla úr 100% semelíusteinum, 7.990 kr. Kultur. Rauðir leðurhanskar krydda tilveruna. Kultur, 3.990 kr. Vertu bleik og „bjútífúl” með rúskinns- hanska úr Accessorize. Þeir kosta 2.250 kr. Ullarhúfa með alpamynstri úr Noa Noa er klæðileg fyrir alla aldurs- hópa. Hún kostar 2.190. Ef þú ert þessi stíliseraða týpa skaltu fá þér trefil í stíl. Hann er einnig úr Noa Noa og kostar 4.290 kr. Girtu buxurnar ofan í stígvélin 22-23-F2 17.11.2004 13:21 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.