Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 88
44 18. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR Norræn menning verður skoðuð í alþjóðlegu og nútímalegu sam- hengi á Nordica hóteli í Reykjavík í dag og á morgun, þegar fjöldi ís- lenskra og erlendra listamanna kemur þar saman til að bera sam- an bækur sínar á ráðstefnu sem hefur hlotið heitið Rætur. „Það má segja að við séum í meiri sóknarhug heldur en varnar- hug,“ segir Eyþór Arnalds, for- svarsmaður ráðstefnunnar. „Í staðinn fyrir að vera hrædd við engilsaxnesk árhif er spurningin frekar hvar við erum að bera niður í engilsaxneskri menningu.“ Meðal þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni eru Íslendingarnir Einar Már Guðmundsson, Hilmar Örn Hilmarsson, Einar Örn Bene- diktsson, Dagur Kári, Ólafur Elías- son, Hilmar Sigurðsson, Valdimar Hafstein og Arnþór Birgisson. Einnig koma þarna fram Eivör Pálsdóttir frá Færeyjum, Mikael Egelund Lee, Sturla Gunnarsson frá Kanada, Birgitte Skov og Bo Erhardt frá Danmörku, Thomas McGovern frá Bandaríkjunum, Svante Beckman og Pelle Lidel frá Svíþjóð og Petri Sirviö frá Finn- landi. „Þarna eru fulltrúar frá kvik- mynda-, tónlistar-, myndlista- og bókmenntageiranum. Þeir eiga allir það sameiginlegt að vinna í al- þjóðlegu umhverfi,“ segir Eyþór. „Hugmyndin var frá upphafi sú að fara ekki hefðbundna leið og fjalla um norræna menningu í þröngu samhengi heldur taka frekar púlsinn á því sem er að ger- ast í dag, og þá kemur upp úr kaf- inu margt sem hefur ekki verið augljóst áður.“ Á ráðstefnunni verður sýnt úr kvikmyndum sem eru í vinnslu, þar á meðal Bjólfskviðu Sturlu Gunnarssonar og teiknimynd um Ásaþór sem aðstandendur Litlu ljótu lirfunnar eru að gera í Dan- mörku. Eivör Pálsdóttir syngur og þeir Hilmar Örn Hilmarsson og Stein- dór Andersen verða einnig með tónlistaratriði. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis. Hún hefst klukkan níu báða dagana og stendur fram und- ir kvöldmat. ■ Norræn menning í sóknarhug ■ RÁÐSTEFNA ÁSAÞÓR Sýnd verða brot úr teiknimyndinni Ásaþór, sem aðstandendur Litlu ljótu lirfunn- ar eru að gera í Danmörku. FIMMTUDAGUR 18/11 NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA í samstarfi við Mími-símenntun kl 20 - Helga Ögmundardóttir FÖSTUDAGUR 19/11 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau - kl 20 GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 - næst síðasta sýning SVIK eftir Harold Pinter í samstarfi við Sögn ehf, Á senunni og LA - kl 20 LAUGARDAGURINN 20/11 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse kl 20 - Næst síðasta sýning SUNNUDAGURINN 21/11 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - kl 14 SCREENSAVER - ÍSLENSKI DANSFLOKK. eftir Rami Be’er kl 20 - Næst síðasta sýning BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - Uppselt SVIK eftir Harold Pinter í samstarfi við Sögn ehf, Á senunni og LA - kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI ATHUGIÐ AÐ GJAFAKORTIN OKKAR GILDA ENDALAUST Sparið tíma: Hringið í 568 8000 eða sendið okkur póst á midasala@borgarleikhus.is Gefið upp greiðslukortanúmer og heimilisfang. Við sendum gjafakortið heim, þér að kostnaðarlausu. Johannes Brahms ::: Háskólaforleikur, op. 80 Richard Strauss ::: Vier letzte Lieder Edward Elgar ::: Sinfónía nr. 1 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einsöngvari ::: Inger Dam-Jensen Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is „...nú æfum við stórfenglegustu sinfóníu okkar tíma, samda af fremsta tónskáldi samtímans!“ Þessi skýru skilaboð fengu hljóðfæraleikarar Hallé-hljómsveitarinnar frá stjórnandanum Hans Richter þegar æfingar á Sinfóníu nr. 1 eftir Elgar hófust veturinn 1908. Nú flytur Sinfóníuhljómsveit Íslands þetta tímamótaverk í fyrsta sinn hérlendis. HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30Rauð áskriftarröð #2 Tónlistarkynning: Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnis- skrá kvöldsins í Sunnusal Hótel Sögu kl. 18:30. Samverustund Vinafélags SÍ hefst kl. 18.00. Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir. fös. 19. nóv. kl. 20. laus sæti. lau. 20. nóv. kl. 20. laus sæti. Fös. 19.11 20.00 Örfá sæti Fös. 26.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 27.11 20.00 Nokkur sæti Lau. 4.12 20.00 Laus sæti Lau. 11.12 20.00 Laus sæti Fim. 30.12 20.00 Laus sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum Sunnudagur 21. nóv. kl. 20.00 Laugardagur 27. nóv. kl. 20.00 Sunnudagur 28. nóv. kl. 20.00 Föstudagur 3. des. kl. 20.00 Sunnudagur 5. des. kl. 20.00 Miðvikudagur 8. des. kl. 20.00 Síðustu sýningar fyrir jól Föstudagur 19. nóv. kl. 20.00 örfá sæti Föstudagur 26. nóv. kl. 20.00 laus sæti Laugardagur 4. des. kl. 20.00 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Miðasala á Netinu: www.opera.is DVD-sýning í boði Vinafélags Íslensku óperunnar í dag kl. 19:30 Óperan Turandot eftir Puccini sýnd af DVD diski - á hliðarsvölum íslensku óperunnar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir “Geðveik sýning, sú besta sem ég hef séð.” Auðunn Lúthersson, 11 ára. Sun 28. nóv. kl. 16 Aukasýning SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » 88-89 slanga (44-45) 17.11.2004 19.00 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.