Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 32
Skór Skór eru aðalmálið þessa dagana. Málið er að skipuleggja fatavalið eftir skónum og leyfa þeim að njóta sín.[ Massíf úlpa í kuldanum Kristján Ingi Gunnarsson er nýbúinn að kaupa sér hlýja kulda- úlpu sem hann heldur mikið upp á. Kristján Ingi er nýbúinn að kaupa sér úlpu í Dressman sem er í algjöru uppáhaldi. Aðspurður um hvaða flík sé í al- gjöru uppáhaldi þessa dagana þá er Kristján Ingi Gunnarsson, einn af þáttastjórnendum Ópsins í Sjónvarpinu, í engum vafa. „Ég er nýbúinn að kaupa mér rosa- lega hlýja og góða vetrarúlpu. Ég hugsaði að ég þyrfti að kaupa mér mjög massífa úlpu því það var orðið svo kalt,“ segir Kristján og ekki seinna vænna því kuldaboli er aldeilis kominn á stjá í öllu sínu veldi. „Ég keypti úlpuna í Dressman og lít því næstum því út eins og gaurarnir í Dressman-auglýsing- unum. Þetta er ljós brún úlpa með hettu og það er loðkragi á hett- unni. Hún heitir held ég Kanada og er rosa fín,“ segir Kristján sem reynir að komast hjá því að versla eins og alvörukarlmaður. „Ég versla ekki svo mikið. Ég reyni bara að kaupa mér föt þeg- ar mig vantar föt. Ég er aldeilis ekkert fatafrík. Ég reyni samt að vera hagkvæmur í innkaupum og reyni að kaupa eitthvað flott og ódýrt. Það er eiginlega mitt mottó,“ segir Kristján sem kaupir sér örugglega ekki mikið í bráð þar sem úlpan góða er í algjöru uppáhaldi. lilja@frettabladid.is Tvær nýjungar hafa bæst við Biotherm vörurnar fyrir karlmenn. Age Fitness augnakremið er hreint seyði af ólífulaufblöðum sem dregur úr fyrstu merkjum öldrunar í kringum augun. Kremið dreifist mjög vel og hefur mýkjandi áhrif á yfiborð húðar- innar. Kremið er notað kvölds og morgna á svæðið í kringum augun. Það er selt í fimmtán ml pumpu- glasi og inniheldur lágmarksmagn rotvarnarefna. Aqua Sensitive rakakremið er sérstaklega hannað fyrir viðkvæma húð. Það róar samstundis erta húð og dregur úr roða. Blanda af hreinum rakagefandi olíum í kreminu styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Kremið er borið á hreina húð, andlit og háls kvölds og morgna og hentar einnig vel eftir rakstur. Kremið er selt í fimmtíu ml pumpuflösku. Krem fyrir karlmenn Vetrarvara Mikið úrval af alpahúfum, sjölum, treflum, húfum og vettlingum Tilboð Barna poncho á aðeins kr. 1500,- Sendum í póstkröfu TILBOÐ Sendum í póstkröfu. Eitt par 1290,- tvö pör 2000,- Kínaskór - flauel - svartir og brúnir Kínaskór - bómull - margir litir Blómaskór - margir litir Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Fínar svartar buxur Síðar og kvart - gott úrval aðeins Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Linsutilboð 3.500,- • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Handsmíðaðir skartgripir Rita og Páll sýna handverk í IÐU laugardaginn 20.11 kl. 13-17 Handprjónasambandið www.handknit.is Laugavegi 42 • sími 551 8448 Gullsmiðja Hansínu Jens Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni ] FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Age Fitness augnkremið og Aqua Sensitive rakakremið eru nýjungar í Biotherm vörunum fyrir karlmenn. Húfur í öllum litum Hulda Kristinsdóttir hefur prjónað frá því að hún man eftir sér. Hulda Kristinsdóttir hefur ver- ið með handavinnu og heklunál í höndunum frá því hún man eftir sér. Þegar hún svo eignaðist prjónavél fyrir 30 árum fannst henni hún hafa himin höndum tekið og hefur verið óþreytandi að hanna og prjóna trefla og húfur handa börnum sínum og barnabörnum. Nú prjónar Hulda meira en bara húfur og trefla og er farin að selja af- raksturinn. „Ég er líka með hettur, eyrnabönd, gammósíur og barnateppi, svo eitthvað sé nefnt. Ef fólk vill getur það fengið nafn í húfurnar og pant- að liti og mynstur.“ Hulda sem á fimm uppkomin börn og sex barnabörn starfar sem dagmamma og er með fimm lítil börn í gæslu alla daga. Henni finnst langt í frá að hún sé „búin með barnakaflann í lífi sínu“ og nýtur þess að vera með krakkana á daginn. „Ég hef alltaf verið svo heppin með dag- mömmubörn og foreldra þeirra og mér finnst þetta yndisleg vinna þó sumir dagar geti verið strembnir. Á kvöldin og um helgar slaka ég svo á með handavinnuna,“ segir Hulda, sem kveðst ekki eltast við tísku- liti heldur nota alla liti jafnt. „Mér finnst allir litir jafn fall- egir og það er svo misjafnt hvað fók vill þannig að mér finnst best að eiga þetta í sem mestu úrvali.“ Hulda er að opna heimasíð- una hulda.org. Þeir sem vilja nálgast vörurnar hennar geta farið inn á heimasíðuna og feng- ið frekari upplýsingar. Hulda hannar hlutina jafnóðum og notar alla liti. „Mér finnst allir litir fallegir og elti enga tísku,“ segir hún. Hann er þykkur og yndislegur þessi trefill sem Hulda prjónaði á barna- barnið sitt. 32-33 tíska ofl (06-07) 17.11.2004 14:29 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.