Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 29
3FIMMTUDAGUR 18. nóvember 2004 w w w .d e si g n .is @ 2 0 0 4 Ármúla 31 • S. 588 7332 • www.i-t.is Fjölbreytt úrval N†TT ba› fyrir jólin! Ver› kr. 94.300,- stgr Ba›innrétting, breidd 85 cm. Gegnheil Hnota. Innifali› í ver›i: Spegill, ljós, postulínshandlaug, blöndunartæki og skápahöldur. Opi› virka daga frá kl. 9-18 Opi› laugardaga frá kl. 10-14 „Sjón er svo sannarlega sögu rík- ari. Við tókum sýningaraðstöðuna okkar nýlega í gegn og gerðum hana enn glæsilegri. Þar erum við með fullt af nýjum lausnum sem fólk verður endilega að kíkja á til að sjá hvað þetta eru góðar lausn- ir,“ segir Alex Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri Hegas ehf. heild- verslunar á Smiðjuvegi 1 í Kópa- vogi. „Við erum í raun og veru að sýna fólki hluti sem það hélt að væru ekki til. Fólk hefur komið inn til okkar og viljað kaupa heilu mublurnar en við seljum því miður bara íhlutina. Þetta eru allt mjög nýjar og ferskar vörur og við höfum fundið fyrir góðum undirtektum. Við bjóðum til dæmis upp á barnaöryggislæs- ingar, skúffur sem ná alveg niður í sökkul, sjálflokun á skúffum, fellihurðir og ótal margt fleira. Þetta er líka allt mjög smart. Við skreytum síðan innréttingarnar okkar með næturlýsingu sem hefur ekki verið á boðstólum hér á landi til þessa,“ segir Alex en Hegas býður líka upp á nýjar lausnir fyrir skrifstofurými. „Í staðinn fyrir þessar hefðbundnu skrifborðsskúffur sem allir þekkja bjóðum við upp á skúffur sem snúa í raun upp á endann. Þar er hægt að geyma skrár, fis- tölvu og geisladiska svo eitthvað sé nefnt.“ Alex er bjartsýnn á framtíðina í þeim lausnum sem Hegas býður upp á en verslunin hefur lagt áherslu á að vera alltaf með það nýjasta. „Það hafa verið miklar nýjungar á markaðinum undan- farna mánuði og því tókum við sýningaraðstöðuna okkar í gegn. Til að vera í takt við tímann.“ lilja@frettabladid.is Lausnir sem ekki hafa sést áður Hegas ehf. heildverslun býður upp á fjöldann allan af rýmislausnum fyrir bæði skrifstofu og eldhús sem henta mörgum. Axel Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Hegas ehf., er að vonum stoltur með nýju sýningaraðstöðuna. 28-29 heimili ofl (02-03) 17.11.2004 14:24 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.