Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 90
Jennifer Garner neyddist til þessað breyta nafninu á nýstofnuðu fyrirtæki sínu eftir að hafa uppgötv- að að klámframleiðandi bæri sama nafn. Vanalia er upprunalegt nafn heimaríkis hennar, Vestur- Virginíu, og valdi hún því nafnið Vanalia Films. „Þetta var hræðilegt. Efn- ið sem þau framleiða er viðbjóðslegt. Nafnið er núna á kreditkortayfirlit- inu mínu og öllu saman. Ég skammast mín,“ sagði Garner. 46 18. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 HHH Ó.H.T. Rás 2 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? NÆSLAND Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Norrænir bíódagar: Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 b.i. 12 HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 3.50 og 8 b.i. 14 BENEATH HER WINDOW Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 TWO BROTHERS KL. 3.50 WIMBLEDON KL. 10.10 SHARK TALE kl. 4 & 6 M/ÍSL. TALI kl. 4, 6, 8 & 10.10 M/ENS. TAL GAURAGANGUR Í SVEITINNI KL. 4 M/ÍSL. TALI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.16 ára Sýnd kl. 8 & 10 Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. SÝND kl. 6 og 10.10 ÍSL. TEXTI ÍSL. TEXTI Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík JARGO Sýnd kl. 8 Frábær gamamynd með Billy Bob Thornton ... þú missir þig af hlátri FRUMSÝNING FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 17.–25. nóvember Reykjavik International Film Festival www.filmfest.is Jargo fjallar um vináttu tveggja unglingsstráka í Berlín. Jargo er Þjóðverji alinn upp í Sádi-Arabíu, sem flyst til Berlínar eftir að faðir hans fyrirfer sér, en Kamil er Tyrki alinn upp í Berlín. Piltarnir eru að uppgötva ástina og lífið en glíma jafnframt við hefðir þeirra ólíku menningarheima sem þeir hafa búið við. Báðir mótast af austrænum karlmennskugildum en eru um leið algjörir Þjóðverjar. María Sólrún býr og starfar í Berlín. Tilnefnd til Amanda-verðlaunanna og vann til verðlauna í tveimur flokkum á kvikmyndahátíðinni í Sarajevo. Leikstjóri svarar spurningum úr sal. Regnboginn: 18:00 Stjórnstöðin 18:00 Konunglegt bros Háskólabíó: 20:00 Jargo Fimmta plata hljómsveitarinnar Á móti sól, 12 íslensk topplög, kemur út á föstudag. Platan inniheldur gamla íslenska smelli í nýjum útgáfum hljóm- sveitarinnar. Elsta lagið er „Ég veit þú kemur“ frá árinu 1962 og það yngsta er „Rangur maður“ frá því um vorið 1995. Heimir Eyvindarson, hljóm- borðsleikari Á móti sól, segir að sveitin hafi lengi talað um að gera svona plötu en aldrei látið verða að því. „Við höfum tekið mikið af þessum lögum á böllum og verið að búa til einhverjar út- setningar af þeim. En það hefur mest verið í gríni,“ segir Heim- ir. „Við töluðum ekki um þetta af neinni alvöru fyrr en í vor. Þá gerðum við með Sóldögg okkar útgáfu af laginu Viltu í nefið og sáum þá að við gætum alveg gert þetta. Svo vorum við reynd- ar lengi að velta þessu fyrir okk- ur og þorðum þessu eiginlega ekki. Það var ekki fyrr en í byrj- un september sem við ákváðum að kýla á þetta,“ segir hann. Að sögn Heimis gengu upp- tökurnar á plötunni rosalega vel. „Mesta vesenið var að velja lögin, það var algjör hausverk- ur. Eftir alls konar vesen fórum við í Hljóðrita í Hafnarfirði þar sem nokkur af upphaflegu lög- unum voru tekin upp og tókum þar upp 16 lagagrunna. Síðan sátum við yfir því og völdum þessi tólf lög. Þá fórum við yfir í Stúdíó Sýrland og Grjót- námuna, kláruðum lögin og færðum þau í okkar búning.“ Heimir segir að þeir félagar hafi breytt lögunum misjafn- lega mikið. Mestar breytingar hafi verið gerðar á Traustum vini og Sirkus Geira Smart en hin lögin séu öll frekar nálægt upprunalegum útsetningum. „Það var rosalega gaman að gera þetta,“ segir Heimir. „Við erum búnir að gera fjórar plötur með okkar eigið efni. Þegar maður er í stúdói er maður að semja einhverja kafla á síðustu stundu og það er því mjög þægi- legt þegar þetta er bara tilbúið. Það er miklu minna stress á manni.“ Ýmsir góðir gestir aðstoða Á móti sól á plötunni, þar á meðal Birgitta Haukdal í laginu „Sag- an af Nínu og Geira“ og Pétur Örn Guðmundsson, sem fetar í fótspor föður síns Guðmundar Benediktssonar í laginu „Eitt lag enn“. Í einu lagi taka síðan, ásamt Á móti sól, félagar henn- ar úr hljómsveitunum Írafár, Í svörtum fötum og Sóldögg sig saman og syngja lagið „Ég fann þig“ sem Björgvin Halldórsson gerði frægt á sínum tíma með hjálp Karlakórs Reykjavíkur. freyr@frettabladid.is Lítið stress í íslenskum lögum Á MÓTI SÓL Hljómsveitin Á móti sól er að gefa út sína fimmtu plötu. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 90-91 bíósíða (46-47) 17.11.2004 18.59 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.