Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR EIN MÍNÚTA FLUTT Tónlistarhópur- inn Adapter flytur tónlistargjörninginn 1 mínúta á sýningunni Ný íslensk myndlist í Listasafni Íslands klukkan 14 í dag. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 22. desember 2004 – 350. tölublað – 4. árgangur NIÐURSKURÐUR GERIR FOR- VARNIR ERFIÐARI Niðurskurðurinn hjá SÁÁ gerir allt forvarnarstarf mun erfið- ara, að sögn forstöðumanns Fræðslumið- stöðvar forvarna. Sjá síðu 2 HRINGT MILLI ÍSLENSKRA SÍMA Í GEGNUM NOREG Síminn sendir hluta símtala viðskiptavina sinna til Noregs og þaðan í net Og Vodafone. Talsmaður Og Vodafone segir það alþekkta sjóræningja- leið. Sjá síðu 4 BLAIR ÓVÆNT Í BAGDAD Forsætis- ráðherra Bretlands fór í óvænta heimsókn til Bagdad í gærmorgun. Sjá síðu 8 ANKANNALEGT AÐ BLÁSA Á BROT GEGN VIÐSKIPTABANNI Baldur Þórhallsson, dósent í stjórnmála- fræði, telur að ígrunda hefði átt betur ákvörðunina um að bjóða Bobby Fischer landvistarleyfi. Sjá síðu 10 Kvikmyndir 38 Tónlist 36 Leikhús 36 Myndlist 36 Íþróttir 30 Sjónvarp 40 KALDIR DAGAR FRAM UNDAN Með snjókomu eða éljum norðanlands en úrkomulítið syðra. Frost 2-12 stig, kaldast inni til landsins nyrðra. Sjá síðu 4 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Ísafjörður: Íbúum fjölg- ar um fjóra MANNTAL Íbúum í Ísafjarðarbæ fjölgaði á þessu ári í fyrsta skipti í tíu ár, um fjóra íbúa. Samkvæmt tölum frá Hag- stofunni voru íbúarnir 4.131 talsins hinn 1. desember mið- að við 4.127 á sama tíma í fyrra. „Við höf- um ekki séð fjölgun í tíu ár,“ segir Halldór H a l l d ó r s s o n bæjarstjóri. „ Í b ú u n u m hefur fækkað frá 1994. Ísa- f j a r ð a r b æ r varð til með sameiningu 1996 en það var rosaleg fækkun 1995 og 1996 og alltaf eitthvað á hverju ári. Ég held að við höfum ekki séð fjölgunartölur öll þessi ár.“ - ghs VIÐSKIPTI Bakkavör hefur náð sam- komulagi um verð á breska mat- vælafyrirtækinu Geest. Tilboð Bakkavarar mun hljóða upp á 655 pens á hlut, en samkvæmt því er markaðsvirði Geest um sextíu milljarðar króna. Á óvart kemur hversu hratt sú niðurstaða fæst, en það bendir til þess að góð sam- staða hafi náðst milli Bakkavarar og stjórnar Geest. Með kaupum á Geest verður Bakkavör stærsti framleiðandi tilbúinnar ferskrar matvöru í Bretlandi, en breski markaðurinn er lengst kominn allra markaða heims í þessari grein. Hjá samein- uðu fyrirtæki myndu starfa 12.500 manns og gera má ráð fyrir að samanlögð velta næsta árs nemi um 150 milljörðum króna. Hluthafar Geest fá einnig greidd sjö pens í arð, en Bakka- vör fær fimmtungshlut af þeirri arðgreiðslu í samræmi við eign- arhlut sinn í breska fyrirtækinu. Núverandi markaðsvirði Bakka- varar er um 40 milljarðar króna. Heildarlánafyrirgreiðsla vegna kaupanna mun nema milli 120 og 130 milljörðum króna og er það enn eitt metið sem viðskiptalífið slær á skömmum tíma. Erlendir bankar, meðal þeirra Bank of Scotland, Royal Bank of Scotland og Rabo, hafa lýst sig reiðubúna til að fjármagna kaupin. Stjórn Geest er samþykk verð- tilboði Bakkavarar og segir Sir John Banham stjórnarformaður viðræðurnar hafa verið bæði fag- legar og vinsamlegar. „Miðað við þetta verð heimilum við Bakkavör heimild til áreiðanleikakönnunar og áframhaldandi viðræðna í kjöl- farið.“ Ágúst Guðmundsson, stjórnar- formaður Bakkavarar, segir þetta miklvægt skref. „Það sem skiptir mestu í svona viðræðum er verðið og svo aðgengi að rekstrartölum fyrirtækisins.“ - hh sjá bls. 34 Samkomulag náðist um verð fyrir Geest Bakkavör náði mikilvægu skrefi í yfirtökuferli á breska matvælafyrir- tækinu Geest. Stjórn Geest hefur fallist á verðtilboð Bakkavarar og er markaðsvirði Geest samkvæmt því um 60 milljarðar króna. ● jólin koma ● bílar ● matur Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður Hjörtur Jónsson: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS 2 Opið í dag 10-22 dagar til jóla Jólagjafahandbókin - vinningsnúmer dagsins: 39172 Norður-Írland: Gíslataka og bankarán BELFAST, AP Bankaræningjum á Norður-Írlandi tókst að flýja með með allt að 20 milljónir punda, eða tæpa 2,5 milljarða króna, eft- ir eitt stærsta bankarán sögunn- ar, þegar Northern Bank var rændur. Að sögn lögreglu tóku ræningjarnir fjölskyldur tveggja háttsettra stjórnenda sem gísla og neyddu stjórnendurna til að aðstoða þá við ránið. Jafn hárri fjárhæð hefur ekki verið rænt úr breskum banka síð- an 1987, þegar 40 milljónum punda var rænt úr öryggis- geymslum í Knightsbridge í London. Fyrrverandi yfirmaður innan Scotland Yard, John O’Connor, sagði að staðið hefði verið að rán- inu á mjög faglegan hátt og gaf það í skyn að mjög trúlega hefðu aðilar innan Írska lýðveldishers- ins staðið fyrir því. ■ AÐSTOÐAR LEITAÐ FYRIR JÓLIN Löng biðröð myndaðist fyrir utan Fjölskylduhjálp Íslands í gær, en þá var síðasti úthlutunardagur Fjölskylduhjálpar og Mæðrastyrksnefndar fyrir jól. Sjá síðu 6. ● sálusorgarar ● arabískur matur Stöndum saman Eva, Sirrý og Eva: ▲ INNI Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG F2 SKATTAR Skattrannsóknarstjóri hefur vísað rannsókn á ákveðnum þáttum skattamála Baugs aftur til embættis Ríkislögreglustjóra til meðferðar. Baugi var tilkynnt þetta þann 15. nóvember. Hreinn Loftsson, stjórnarfor- maður Baugs, vill ekki tjá sig um efnisatriði í málinu að svo stöddu en segir að það hafi tekið nokkrum breytingum frá því að Ríkislög- reglustjóri sendi það til meðferðar hjá Skattrannsóknarstjóra í lok síð- asta árs. „Það var við því að búast að málinu yrði vísað aftur til Ríkis- lögreglustjóra eftir að Skattrann- sóknarstjóri hafði farið yfir það, enda var það þaðan komið.“ Skattrannsóknarstjóri sendi skýrslu um málið til Ríkisskatt- stjóra, sem gaf Baugi frest til tí- unda desember til að leggja fram sín sjónarmið. Niðurstöðu hans er að vænta fyrir áramót. Í fréttum Sjónvarps í gær sagði að atriði sem tengdust sameiningu fyrirtækja undir merkjum Baugs árið 1998 vektu mesta athygli rann- sakenda. Skúli Eggert Þórðarson skatt- rannsóknarstjóri vildi ekki tjá sig um málið í gær og ekki náðist í Jón H.B. Snorrason, yfirmann efna- hagsbrotadeildar Ríkislögreglu- stjóra. - ghg FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA HALLDÓR HALLDÓRSSON Bæjarstjóri Ísafjarðar- bæjar, en íbúum fjölgar þar í fyrsta sinn í áratug. Baugur: Skattrannsókn aftur til lögreglu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.