Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 30
Jólatónlist Notalegt er að taka saman alla eftirlætis jólatónlistina sína á einn geisla- disk og spila á Þorláksmessunni á meðan maður skreytir jólatréð. Ágætt er að blanda saman rólegri og fjörugri tónlist þannig að diskurinn endur- spegli hvort tveggja hátíðleika jólanna og skemmtilegheit.[ Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Annars árs hönnunarnemar selja varning fyrir ferðasjóð. Björg Guðmundsdóttir er hönnunarnemi á 2. ári. Í Bakarabrekkunni við hliðina á veitingahúsinu Lækjarbrekku hafa annars árs nemar í hönnun- ardeild Listaháskólans opnað jóla- búð. Varningurinn er allur eftir þá sjálfa og þar kennir ýmissa grasa enda stunda nemendurnir nám í fatahönnun, þrívíðri hönnun, arkítektúr og grafík. Þarna eru myndir og glös, fatnaður og plaköt svo eitthvað sé nefnt. Ágóðinn af sölunni fer í ferðasjóð því nemendurnir, 43 talsins, ætla í 10 daga menningarferð til Kúbu um mánaðamótin janúar-febrúar. En hvað skyldu þeir helst ætla að læra af Kúbumönnum? Björg Guðmundsdóttir, sem stendur vaktina í jólabúðinni, verður fyrir svörum. „Við ætlum að vera dugleg að fara á sýningar og njóta þess sem Kúba hefur upp á að bjóða í litum og listum. Þarna hefur fólk ekkert milli handanna nema það sem er heimafengið, öfugt við okkur sem getum farið út í búð og keypt hvað sem er, hvaðan sem er úr heimin- um. Það er örugglega hollt fyrir verðandi hönnuði að átta sig á því hvað þeir geta gert úr því sem er í kringum þá og Kúba er ágætur staður til þess.“ Spurð hvort þau viti eitthvað um veðráttuna á Kúbu brosir Björg og segir. „Það er fínt veður þar á þessum tíma en það verður ekkert legið á ströndinni, djammað og djúsað. Þetta er of dýr ferð til þess.“ Jólabúðin á loftinu yfir ferða- mannamarkaðinum er opin frá 11.00 til 22.00 til jóla og að sögn Bjargar hefur salan gengið ágæt- lega. „Traffíkin eykst alltaf þegar líður á daginn,“ segir hún bros- andi og hlakkar til að komast til Kúbu. ■ Miðbæ Háaleitisbraut 58 - 60 Sími: 553 2300 Skóverslunin - iljaskinn Inniskór á konur og karla í miklu úrvali! Góðir skór! FALLEGAR JÓLAGJAFIR Sloppar, náttföt, bolir og slæður. Snyrtivörutilboð o.fl. GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Ítölsk náttföt - amerískir heimagallar. - íslenskar værðarvoðir og fleira fallegt í jólapakkan Diza • Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000 Opið til kl. 22 öll kvöld til jóla Jólagjafir ] FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Skrautlegar jólakúlur eftir Oddnýju Magneu Arnbjörnsdóttur. Athyglisverðir stólar úr skjólum. Fatnaður er meðal þess sem selt er á markaðinum. Myndverk eftir hönnuði framtíðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.