Fréttablaðið - 22.12.2004, Side 55

Fréttablaðið - 22.12.2004, Side 55
MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 Þeir eru kröftugir Knorr teningarnir. Taktu enga áhættu við sósugerðina með hamborgarhryggnum um jólin. Knorr kjötteningarnir gefa sósunni þinni rétta bragðið. Notaðu Knorr teninga – í krafti bragðsins. SVÍNSLEGA KRÖFTUGIR MUNIÐ ÞORLÁKMESSUSKÖTUNA JÓLASÍLDIN ER KOMIN OPIÐ Á LAUGARDÖGUM 10 -14 VERIÐ VELKOMIN FISKBÚÐIN HAFRÚN SKIPHOLTI 70 • SÍMI 5530003 Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is SÚPA, SALÖT, SAMLOKUR Í Yndisauka bjó›um vi› upp á tilbúna sælkerarétti, súpu, salöt og óvenju girnilegar samlokur. Hollt og brag›- gott í hádeginu og frábært á öllum ö›rum tímum dagsins! F í t o n / S Í A Kartöflubátar með papriku og ananas Góðir með til dæmis svínakjöti og kalkún. 1 poki (700 g) Þykkvabæjar kartöflubátar 3 msk. olía 1 msk. paprikuduft chilipipar á hnífsoddi nýmalaður pipar salt 1 lítil dós ananasbitar Ofninn hitaður í 210˚ C. Olía, paprikuduft, chilipipar, pipar og salt sett í skál og blandað saman. Legin- um hellt af ananasinum og síðan er kartöflum og ananasbitum velt upp úr paprikuolíunni. Sett í eldfast mót og bakað í um 20 mínútur. Þær fjórar tegundir af jólabjór sem fáanlegar eru í Vínbúðum voru bragðprófaðar af sérfræð- ingum DV á dögunum. Þessi árlega bragðprófun blaðsins fór fram á veitingahúsinu Þremur frökkum. Þeir sem smökkuðu á veigunum voru matreiðslumeist- ararnir Úlfar Eysteinsson og Stef- án Úlfarsson auk leikarans Arnar Árnasonar. Bragðprófunin var hefðbundin og og vissu bragðgæð- ingarnir að sjálfsögðu ekki hvaða bjór var í hvaða glasi. Niðurstaða þeirra þremenninga var sú að jólabjórinn frá Víking var lang- stigahæstur, hlaut 13 stig af 15 mögulegum og voru 4 stig í næsta bjór sem var hinn íslenski Egils jólabjór en dönsku jólabjórarnir frá Tuborg og Ceres fengu 8 stig. „Þetta er mjög bragðgóður bjór í alla staði. Þessi fær fullt hús stiga.“ sagði Úlfar Eysteinsson. Jólabjórinn frá Víking er fáanleg- ur í 10 dósa k ö s s u m sem er n ý b r e y t n i en þessi stærð mun passa vel í ísskápinn. Verð í V í n b ú ð u m 219 kr. í 500 ml dós og 169 kr. í 330 ml flösku. ■ Jólabjór bragðprófaður hjá DV: Jólabjórinn frá Víking með mikla yfirburði

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.