Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 56
„Þessi bíll er sá allra glæsileg- asti sem Daimler Chrysler hefur framleitt,“ segir Hjörtur Jóns- son sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, var sá sem afhjúpaði bílinn við glæsilega athöfn, en eins og margir muna þá voru samskipti fyrirtækjanna tveggja fremur stirð í upphafi. „Samstarf okkar er mjög gott í dag og sér Ræsir um öll okkar þjónustumál. Þetta sýnir bara að menn geta auðveldlega unnið saman og það er það sem við erum að gera,“ segir Hjörtur. Frumsýninguna á bílnum vann Master í góðu samstarfi við Ræsi en bíllinn var heimsfrum- sýndur í Stuttgart í lok septem- ber. „Það sýnir bara hversu snemma við erum í því að frum- sýna bílinn hérna heima,“ segir Hjörtur og bætir við að bíllinn sé augnayndi hvers bílaáhuga- manns og á varla orð yfir að lýsa glæsileikanum og íburðinum. Bílinn er hægt að fá með öllum hugsanlegum aukabúnaði og kostar í kringum níu milljónir og uppúr, alveg eftir því hverju er bætt við. Honum fylgir mikill lúxus eins og er hann jafnvel út- búinn með sjónvarpi og dvd- spilara. „Vegna þess að hann er fjögurra dyra hafa menn sett spurningarmerki við að hann sé nefndur Coupé, en það er orð notað yfir sportbíla sem eru yf- irleitt tveggja dyra og tveggja sæta. Hinsvegar er hann fjög- urra sæta þannig að hann fellur undir skilgreininguna,“ segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl. ■ Startkaplar Hafðu eitt sett af startköplum í skottinu. Á veturna getur allt gerst og fátt er leiðin- legra en að sitja úti í köldum bíl sem vill ekki fara í gang. Auðvitað er líka hægt að nota kaplana til að hjálpa öðrum í neyð, sem er ekki verra á þessum árstíma.[ ] ALLT Á EINUM STAÐ • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • NAGLADEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SBD, SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 Master og Ræsir afhjúpa saman nýjan Benz Sættir hafa náðst með fyrirtækjunum tveimur sem saman kynna nú glænýjan Mercedes Benz CLS 500 Coupé. Hjörtur Jónsson við Mercedes Benz CLS 500 Coupé bílinn sem afhjúpaður var í gær. Touareg fjórhjóladrifni bíll ársins Volkswagen Touareg var kosinn fjór- hjóladrifni bíll ársins 2004 af lesend- um Off Road tímaritsins nú á dögun- um og var bíllinn öruggur sigurvegari. Tæp 40% prósent þeirra sem greiddu atkvæði kusu Touareg í hópi lúxus- bifreiða og hafði hann meira en 20% forskot á Porsche Cayenne og Volvo XC90. Á sama tíma fékk Touareg verð- laun í Ástralíu sem bíll ársins í sínum flokki, en hann hefur fengið yfir 20 al- þjóðleg verðlaun á þessu ári. Ein ástæða fyrir velgengni Touareg er talin vera margþættir tæknilegir kostir bíls- ins. Hann er öruggur á malbiki sem fólksbíll en ræður einnig við nánast hvaða aðstæður sem er utan vegar. Allur búnaður í bílnum er afar glæsilegur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P ÁL L Touareg er öruggur á malbiki sem fólksbíll en ræður einnig við nánast hvaða aðstæður sem er utan vegar. B O S S A V E R M I R Er kalt í bílnum? Sætisáklæði í bílinn með hita Aðeins 4.900 kr Klettháls 9 • s: 587 5547 • www.ag-car.is/motorsport Fæst einnig hjá Bónstöðinni, Njarðarnesi 1, Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.