Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 22.12.2004, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 „Staðföst þjóð“ eða „leppríki“? Tungan í munninum á okkur er eitt-hvert öflugasta stríðstæki sem um getur. Með því að beita tungunni læ- víslega er hægt að tala um styrjaldir eins og góðgerðastarfsemi og breyta stríðsglæpum í afreksverk í þágu frelsis. Opinberir aðilar í öllum lönd- um hafa lipra tungu og kunna lagið á því að matreiða ólystug sannindi þannig að þegar fréttamiðlar bera fram ófögnuðinn sé hann orðinn að já- kvæðum og ljúffengum gleðifréttum. MÁLNOTKUN hinnar opinberu tungu skiptir sköpum við að móta afstöðu almennings til þeirra atburða sem stjórnvöld í hverju landi vilja fá venjulegt fólk til að kyngja. Frægt dæmi um opinbera skoðanamótun er vitanlega hin þrákelknislega notkun á orðinu „varnarlið“ um bandaríska herliðið í Keflavík sem herstöðvaand- stæðingar svöruðu samstundis með orðinu „setulið“. Nýlegt dæmi um öfugsnúna málnotkun er útúrsnúning- ur stuðningsmanna Dabba og Dóra um að þeir sem fordæma manndráp og styrjaldarrekstur og hernám í Írak séu þar með á móti friði, lýðræði og uppbyggingu og styðji Saddam Húss- ein. HEIMSMEISTARAR auglýsinga- mennskunnar, Bandaríkjamenn, hafa verið brautryðjendur í því að segja að svart sé hvítt. Leyniþjónusta Banda- ríkjanna, CIA, hefur áratugum saman stundað launmorð, íkveikjur, sprengjutilræði og byltingarstarfsemi gegn réttkjörnum stjórnvöldum. Þeg- ar Bin Laden og félagar börðust gegn Sovétríkjunum með aðferðum CIA voru þessir aðilar „baráttumenn fyrir friði“, en svo kom annað hljóð í strokkinn þegar baráttan tók að bein- ast gegn Bandaríkjunum og „baráttu- menn fyrir friði“ urðu „hryðjuverka- menn“. RÍKI sem studdu Sovétríkin á sínum tíma voru kölluð „leppríki“, en þau ríki sem hafa ekki aðra utanríkis- stefnu en þá að geðjast Bandaríkjun- um eru kölluð „bandamenn“ eða „staðfastar þjóðir“. Með fréttasíbylju nútímans er tiltölulega auðvelt að móta skoðanir almennings. Með óheiðarlegri málnotkun er hægt að breyta löglausri innrás og hernámi í krossferð í þágu friðar og framfara. Enda er maðurinn dýrunum æðri í því tilliti að hann hefur fundið upp tungu- mál sem hann getur notað til að leyna hugsunum sínum. BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.