Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 18.05.2005, Blaðsíða 54
14 SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Ertu hárgreiðslu sveinn eða meistari og langar til þess að breyta til. Það er allt brjálað að gera hjá okkur á didrix spa og okkur vantar þig sem allra fyrst í vinnu hjá okkur. Góð aðstað og góður mórall. Upplýsingar s:561 8677 Vantar þig vinnu? Góð laun, ferðalög og frábær vinnutími. Upplysingar hjá Hönnu Kristínu í s: 892 4284 Spennandi námskeið. Neglur, skraut og french. kr. 55.000,-, TrimForm og strata, líkamsmótun kr 55.000, Fót og handsnyrtingar með skrauti og sérmeðferðum kr. 65.000,- Litun plokkun og permó kr. 55.000,- Einnig vantar okkur nema í tattoo og snyrtingu.Didrix spa s: 5618677 Langar þig að grennast, stinnast eða laga vöxtinn þinn á einn eða annan hátt. Við erum með lausnina fyrir þig. Frábærar andlitsmeðferðir sem hreinsa stinna og upplífga húðina svo um mun- ar. Langar þig að líta betur út komdu á til okkar og fáðu aðstoð. Didrix spa s: 561 8677. Vörubílstjóri Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir að ráða vanan vörubíl- stjóra. S. 892 0989. Pípulagningamenn Pípulagningamenn óskast til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan og góð laun í boði. Faglagnir. Sími 517 0240 & 824 0240. Kofi Tómasar frænda, Laugavegi 2 ósk- ar eftir barþjónum um helgar. Umsókn- ir á staðnum. Óska eftir fullorðinni konu til að sinna aldraðri konu 2 tíma á dag, fara út að ganga, föndra o.s.frv. Upplýsingar í síma 848 3849. Óskum eftir að ráða vana manneskju í eldhús og þjóna í sal. Upplýsingar á staðnum. Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300. Aðstoðarmann vantar í blikksmiðju. Mikil vinna. Uppl. í síma 565 9244 & 896 5042. Veitingastaðurinn Vegamót óskar eftir að ráða duglega og brosmilda þjóna á bar og í sal. Áhugasamir geta nálgast uppl. á staðnum, Vegamótastíg 4, e. kl. 18. hjá Andra. Verkamenn og smiðir! TSH óskar eftir verkamönnum og smið- um í 100% starf. Um framtíðarstarf er að ræða. Mikil vinna framundan. Upp- lýsingar í síma 660 1798. Starfsmaður óskast í innpökkun og út- keyrslu. Vinnutími 05.00-12.00. Bakaríð Austurveri, sími 860 7222, Arnar. Starfsmaður óskast tímabundið í út- keyrslu. Góð laun í boði fyrir réttan að- ila. Upplýsingar í síma 894 0710. Ari í Ögri Óska eftir harðduglegum starfskraft til eldhússtarfa. Upplýsingar á staðnum milli 11-19. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Pylsuvagninn í Laugardaln- um Okkur vantar gott starfsfólk til vakta- vinnu strax. Þarf að vera röskt, stund- víst, heilsuhraust og snyrtilegt. 18 ára og eldri. Uppl. í s. 588 5445 eða 864 9862. Lagerstarf TB Heildsala óskar eftir starfsmanni á lager, aðeins 22ja ára og eldri koma til greina. Framtíðarstarf. Upplýsingar veit- ir Auðunn í síma 893 8262 eftir hádegi. Óska eftir starfsfólki í afgreiðslu sem og pizzabakara á pizzastað. Uppl. í s. 663 0970. Veitingastaður á Laugavegi 19 óskar eft- ir starfsfólki í sal, 18 ára eða eldri. Einnig vantar bílstjóra á eigin bifreið í heimsendingu. Uppl. í s. 552 2399 e. kl. 13.30 Aðalfundur Heyrnarhjálpar Minnum á Aðalfundinn í kvöld mið- vikudaginn 18. maí kl. 20 á Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg. Venjuleg aðal- fundarstörf, önnur mál. Sýning á heyrnar-og hjálpartækjum opnar kl. 19.30. Rittúlkur, tónmörkvi, kaffiveit- ingar. Stjórnin. Fundir Ítalía - veitingahús Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfs- fólki í eftirfarandi störf: Þjónar í sal - fullt starf og hlutastörf. Uppvaskar- ar - fullt starf og hlutastörf. Um er að ræða sumar- og fram- tíðarstörf, ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar eru einungis veittar á staðnum milli kl. 14 og 17. Veitingahúsið Ítalía. Lauga- vegi 11 Óskum eftir starfsmanni Óskum eftir starfskrafti í eftirfarandi starf. Við óskum eftir þjónustufull- trúa í útkeyrslu á ýmsum rekstrar- vörum, drykkjarvatni o.fl. ásamt lag- erstörfum. Helstu kröfur. Snyrti- mennska og heiðarleiki. Frum- kvæði. Aldur 18-40. Reyklaus Áhugasamir vinsamlegast send- ið umsókn með mynd fyrir 23. maí á kerfiehf@kerfiehf.is. Vantar yfirvélstjóra Yfirvélstjóra vantar strax á 280 tonna netabát frá Grindarvík í 2 mánuði. Upplýsingar í síma 894 2013. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðið í Hagkaup- um kringlunni. Vantar fólk í eftirtali Furðufiskar ehf Fiskislóð 81a 101 Reykjavík 100.000 kr. í aukatekjur Okkur vantar til starfa hresst og jákvætt fólk í áskriftasölu. Unnið er á kvöldin milli 18 og 22. Reynsla af sölustörfum kostur. Aldurstakmark 20 ár. Upplýsingar í síma 550-5552/ 550-5500 alla virka daga frá 9-17. Tímaritaútgáfan Fróði ehf. Atvinna í boði Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995 – 2015, Barðastaðir og nýtt deiliskipulag fyrir Barðastaði, Hellnar og miðbæ Ólafsvíkur Snæfellsbæ. A. Tillaga að breyttu aðalskipulagi. Með vísan í 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi fyrir Barðastaði Staðarsveit Snæfellsbæjar 1995 – 2015.Breytingin fellst í að svæði í landi Barða- staða Staðarsveit sem áður var ætlað til landbúnaðar- nota er nú ætlað fyrir frístundarbyggð. B. Tillaga að breyttu deiliskipulagi. Í samræmi við 25.gr.skipulag- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum auglýsist hér með til- lögur að eftirfarandi skipulögum. 1. Barðastaðir. Deiliskipulagssvæðið er 4,5 ha. Erfðafestuland úr landi Barðastaða. Gert er ráð fyrir 5 húsum, einnig véla- geymslu, sem að hluta til verður felld inn í Húshól. 2. Hellnar. Hið deiliskipulagða svæði er 1. áfangi af fyrirhuguðu þorpi sem reist verður í landi Hellisvalla ehf. Ráðgert er að reisa 16 íbúðir á árinu 2005. Gert er ráð fyrir að reist verði hús á svæðinu fyrir frístundanotkun og til fastrar búsetu. Deiliskipulagið er í samræmi við breytt aðal- skipulag sem gert var í mars 2005, t.d. hvað varðar landnotkun og nýtingarhlutfall. 2. Ólafsvík miðbær og nágrenni. Deiliskipulagssvæðið tekur til nokkurra lóða neðan Ólafsbrautar þar sem gert er ráð fyrir verslun og þjón- ustu, ofan Ólafsbrautar frá skattstiga að gilinu og upp fyrir göngubrú yfir Gilið þar er gert ráð fyrir viðbygging- arreit og nýbyggingarreit í tengslum við núverandi byggð og einnig viðbyggingu við dvalarheimilið Jaðar. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæ- fellsbæjar, Snæfellsási 2 frá og með 18.maí nk. til 15. júní. 2005. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 29. júní 2005. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berastbæjarskrifstofu Snæfells- bæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Smári Björnsson Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar. SNÆFELLSBÆR Ekki er tekið á móti umsóknum símleiðis Eflingarfélagar - munið lausar vikur í sumar Fyrstur kemur - Fyrstur fær hefst 20. maí n.k. Skrifstofan opnar kl. 8:30. 4 1 .1 9 7 Efling-stéttarfélag, Sætúni 1, 105 Reykjavík, Sími: 510 7500. SVEITARFÉLAGIÐ ÁLFTANES ÚTBOÐ Gatnagerð og lagnir Sveitarfélagið Álftanes óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við gatnagerð og lagnir, annars vegar við Jörvaveg og hins vegar við Breiðumýri. Verkið við Jörvaveg felst í breikkun vegarins og endurnýj- un malbiksyfirborðs. Verkið við Breiðumýri felst í endurnýjun malbiksyfirborðs, gerð kantsteina, nýrra niðurfalla og gangstétta og fullnað- arfrágangi við bílaplan nýs leikskóla. Framkvæmdir geta hafist þegar að lokinni undirritun verk- samnings. Verklok eru 20. september 2005. Helstu magntölur eru: Jörvavegur Uppgröftur : 1500 m2 Fylling : 3800 m3 Malbik : 5985 m2 Breiðamýri Malbik : 5800 m2 Stígar og stéttar: 620 m Kantsteinn : 1700 m Niðurföll : 20 stk. Niðurfallalagnir : 120 m Fylling : 2000 m3 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar ehf. Borgartúni 20, 105 Reykjavík frá og með föstudeginum 20. maí næstkomandi. Gjald fyrir útboðsgögn er kr. 3.000. Tilboð skulu vera merkt „Gatnagerð og lagnir – Jörvavegur og Breiðamýri“ og skal þeim skilað á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 2. júní 2005 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. MJÓDD Guðmundur Þórðarson löggiltur fasteignasali Opið hús í dag kl 20-20:30 ÁSGARÐI 17 108 RVÍK Raðhús á þremur hæðum, Á miðhæðinni er eldhús og stofa,á efri hæð eru 3 svefnherbergi og bað á neðstu hæð er sjónvarpshol þvottahús,geimsla og baðherbergi. Í kringum húsið er góður hellulagður garður með góðri verönd. Heimilisfang: Ásgarður Stærð eignar: 136 fm Fjöldi herb.: 5 Bílskúr: 0 Byggingarár: 1961 Brunab.mat: 15 millj. Verð: 26,7 millj. Ingi Már Grétarsson 821 4644 ingim@remax.is Tilboð aðeins í dag verð 25.500.000 kr. FASTEIGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.