Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 1
Stukku í sjóinn á Stokkseyri og drukku íslenskt brennivín NILFISK OG FOO FIGHTERS: ▲ SÍÐA 25 TÓNLIST MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 DANMÖRK Um 200 mótmælendur gengu um götur Kaupmannahafn- ar í gær og mótmæltu komu Geor- ge Bush til landsins. Mótmælend- urnir, sem voru svartklæddir og flestir ungir að árum, gengu um með skilti þar sem Bush var tjáð að hann væri óvelkominn. Einn var handtekinn fyrir að brenna bandaríska fánann. Flugvél Bandaríkjaforseta lenti á Kaupmannahafnarflugvelli klukkan rúmlega níu í gærkvöldi að dönskum tíma en hann er í op- inberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginkonu sinni og dóttur. Að heimsókn sinni lokinni fer Bush til Gleneagles í Skotlandi síðar í dag þar sem G8-fundurinn verður haldinn. Bush-fjölskyldan gisti í sveita- höllinni Fredensberg skammt norðan við Kaupmannahöfn í boði Danadrottningar. Kristján Sigur- jónsson, fréttaritari Fréttablaðs- ins, var viðstaddur mótmæli hjá Fredensberg þegar Bush kom þangað. Þar var einungis fámenn- ur hópur mótmælenda og ljóst að lítið varð úr fyrirætlunum þeirra um að halda vöku fyrir Bush fram á nótt við höllina. Kristján sagði þó öryggisgæslu hafa verið gríð- arlega. Mótmælendurnir lofuðu meiri fjölda í mótmælum sem verða í Kaupmannahöfn í dag. Anders Fogh Rasmussen, for- sætisráðherra Danmerkur, tók á móti Bush og fjölskyldu hans við komuna. Í dag munu Rasmussen og Bush snæða saman morgun- verð og ræða hugsanlegar lausnir á sárri fátækt í mörgum Afríku- ríkjum. - oá/ks Meðallestur 75% 53% *Höfuðborgarsvæðið skv. fjölmiðlakönnun Gallup í maí 2005. á tölublað* 25-49 ára konur SKÝJAÐ MEÐ KÖFLUM en rigning eða súld með austurströndinni. Sýnu bjartast vestan til á Suðausturlandi. Hiti yfirleitt 10-17 stig, hlýjast suðaustan til. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 2005 - 180. tölublað – 5. árgangur Nýtt viðs kipta blað með Fré ttablaði nu alla miðvikudaga Sögurnar • Tölurnar • Fólkið HK sló út bikarmeistarana annað árið í röð 1. deildarlið HK vann í gærkvöld góðan 1–0 sigur á bikar- meisturum Keflavíkur en í fyrra slógu þeir út þáverandi bikar- meistara ÍA í 32- liða úrslitum. HK er eina liðið úr neðri deild- unum sem er enn með í keppninni. ÍÞRÓTTIR 20 Barátta háð tískustraumum Baráttan gegn fátækt í heiminum lýt- ur tískustraumum eins og flest annað í mannlífinu, segir Jón Ormur Halldórsson og bætir við að þau ríki sem hafi náð mestum árangri í baráttunni gegn fátækt hafi flest þegið litla eða óveru- lega þróunaraðstoð. UMRÆÐAN 16 Ryan Phillippe í aðalhlutverki Bandaríski leikarinn Ryan Phillippe mun taka að sér eitt aðal- hlutverkanna í kvik- myndinni Flags of Our Fathers, sem leikstýrt verður af Clint Eastwood. FÓLK 30 Ævint‡rafer›ir á sjó og landi HELGA BESTLA NJÁLSDÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● ferðir ● börn ▲ MÓTMÆLT VIÐ BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ Heldur færri mótmæltu komu Bush í gær en búist hafði verið við. Um 200 manns mótmæltu fyrir framan bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn. ATVINNUFRAMBOÐ Kaupfélag Eyfirð- inga hefur keypt eignarhlut ríkis- ins á Glerárgötu 36 á Akureyri fyrir rúmar 100 milljónir króna. Tilgangurinn er að freista þess að fjölga störfum á Akureyri með því að bjóða opinberum stofnun- um og einkaaðilum afnot af hús- næðinu og eru viðræður þess efn- is hafnar. Smáragarður, fasteigna- félag BYKO-samsteypunnar, gerði ríkinu einnig tilboð í eignina og segir Guðmundur Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri fé- lagsins, að KEA hafi boðið betur. „Smáragarður á aðrar fasteignir sem tilheyra Glerárgötu 36 en við höfum ekki tekið ákvörðun um nýtingu þeirra,“ segir Guðmund- ur. Benedikt Sigurðarson, stjórn- arformaður KEA, segir ekki ljóst á þessu stigi hvernig húsið verði nýtt. „Það er yfirlýst stefna KEA að fjölga störfum á Akur- eyri og við höfum átt viðræður við fyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu um opnun starfsstöðva í húsnæð- inu. Fyrirtækin eru af margvís- legum toga og hugsanlegt að KEA eignist hlut í einhverju þeirra. Eitt af þeim fyrirtækjum sem við höfum rætt við er Smáragarður og samstarf við þá kemur vel til greina,“ segir Benedikt. Í apríl síðastliðnum samþykkti stjórn KEA að óska eftir viðræð- um við iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytið annars vegar og sjávarút- vegsráðuneytið hins vegar um flutning á opinberum störfum til Akureyrar og hugsanleg kaup á Íslenskum orkurannsóknum. „Í síðustu viku áttum við góðan fund með Valgerði Sverrisdóttur, iðn- aðar- og viðskiptaráðherra, um þessi mál og í framhaldinu mun- um við ræða betur við ráðherra,“ segir Benedikt. KEA hefur lýst yfir áhuga á að meginstarfsemi Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar flytjist til Akureyrar og er félagið tilbúið að leggja fram verulegar fjár- hæðir svo af því megi verða. Að mati stjórnenda KEA er kostnað- ur við flutning á Fiskistofu einni og sér á bilinu 50 til 100 milljónir króna. „Í næstu viku eigum við bókaðan fund með sjávarútvegs- ráðherra,“ segir Benedikt. - kk FRÁBÆR TILBOÐ! SÉRBLAÐ FYLGIR VEÐRIÐ Í DAG George W. Bush Bandaríkjaforseti kominn til Danmerkur: Gæslan meiri en mótmælin KEA b‡›ur húsnæ›i fyrir störf a› sunnan Ólympíuleikarnir 2012: Sta›setning kynnt í dag SINGAPÚR, AP Í dag mun Alþjóða- ólympíunefndin greina frá því hvar ólympíuleikarnir verða haldnir árið 2012. Fundur nefndarinnar fer fram í Singapúr og af því tilefni hefur fjöldi áhrifamanna haldið þangað til að auka möguleika sinna borga. Hillary Clinton og Muhammed Ali reyna að sannfæra nefndina um að leikarnir eigi að fara fram í New York; Jacques Chirac knýr á um að París verði fyrir valinu; Tony Blair og David Beckham reyna að vinna Lundúnum brautargengi og Jose Manuel Zapatero og Raul Gonzales hvetja til að Madríd hreppi hnossið. Vladimir Pútín ávarpaði nefndina í gegnum gervihnött á ensku en það er í fyrsta sinn sem hann mælir á þá tungu. ■ Eigendur Lyfja og heilsu: Kaupa breska ilmvatnssölu VIÐSKIPTI Móðurfélag lyfsölukeðj- unnar Lyfja og heilsu hefur keypt 70 prósent í breska fyrirtækinu Pre- Scent Group sem sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á ilmvatni. Kaupverðið er 42 milljónir punda eða um fimm milljarðar króna. Að sögn Karls Wernerssonar, aðaleiganda fyrirtækisins, eru kaupin liður í stefnu félagsins að byggja upp alþjóðlegt markaðs- og sölufyrirtæki á sviði heilsu, heilsu- vara og munaðar- og snyrtivöru. „Þetta er vel rekið og arðbært félag með mikla vaxtarmöguleika.“ Við kaupin tvöfaldast velta fyrir- tækisins og mun meirihluti tekna og hagnaðar verða til erlendis eftir kaupin. - hh / Sjá Markaðinn sem fylgir blaðinu í dag BENEDIKT SIGURÐARSON OPNUNARATHÖFN Dansarar skemmtu fulltrúum við upphaf fundar Alþjóðaólympíunefndarinnar. M YN D /A P Vi›ræ›ur eru hafnar milli Kaupfélags Eyfir›inga og i›na›ar- og vi›skiptará›u- neytisins um flutning opinberra verkefna til Akureyrar. Jafnframt á KEA í vi›ræ›- um vi› einkafyrirtæki á höfu›borgarsvæ›inu um opnun starfsstö›va á Akureyri.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.