Fréttablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 62
 15. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR E N N E M M / S IA / N M 2 0 4 4 6 50 40 1. vinningur 90milljónir Bónus-vinningur 5 milljónir Alltaf á mi›vikudögum! lotto.is Vertu me› fyrir kl.17. Taktu mi›a– rö›in gæti veri› komi› a› flér Potturinn stefnir í 90 milljónir. Ofurpotturinn stefnir í 50 milljónir og bónusvinningurinn í 5 milljónir. STRENESSE Fyrirsætan Snejana Onopka spókar sig hér í fallegum kjól frá Strenesse og víðum frakka sem halda mætti að hún hafi fengið lánaðan hjá pabba gamla. PETER SOM Pokalegur en afar klæðilegur og töff skokkur frá Peter Som. Tískuvikunni í New York lauk nýverið og sýndu þar þekktir hönnuðir eins og Karl Lagerfeld, Donna Karan, Marc Jacobs, Max Azria, Vera Wang og margir fleiri. Lítið var um litadýrðir á tískupöllunum að þessu sinni þegar horft er til þekktustu hönnuðanna og mest áberandi litir voru grár, svart- ur, jarðlitirnir og einstaka skærari inni á milli. Hönnunin einkenndist af kvenleika og klassískum flíkum og var tískuvikan í New York þar samkvæm sjálfri sér því sjaldan sést mikill frum- leiki á tískupöllunum þar. Það sem var þó sérstaklega áber- andi voru pokaleg og skemmtilega of stór snið og var það þó til að brjóta aðeins upp í klasíkinni og kvenleik- anum. Sú tíska að vera í öllu þröngu virðist vera á hraðleið út og ættu tísku- drósir því að spá í að splæsa í tveimur til þremur númerum of stórum flíkum. Flaxandi gollur, víðir kjólar, pokaleg pils og stórar skyrtur eru paraðar við þröngar leggings og falleg stígvél. Ekki svo slæmt og skemmtilega í anda tíunda áratugarins sem þó þykir sjaldan besti áratugurinn þegar horft er til tískunnar. hilda@frettabladid.is Pokalegt og passlega of stórt IISLI Dásamlega fallegur prjónakjóll sem pokast að neðan og svartar leggings við. WUNDERKIND BY WOLFGANG JOOP Flæðandi gulur silkikjóll og víð kápa frá Wolfgang Joop. CYNTHIA ROWLEY Skemmtilega víður kjóll í fínlegum stíl frá Cynthiu Rowley sem bauð upp á óvenjulega litríka línu. RICHARD CHAI Hönnuðurinn er snillingur í að láta skringilega skakklappaleg snið ganga upp á ótrúlegan hátt. Vestra ganga þær sögur fjöllum hærra að plötuútgefandi Janet Jackson hafi skipað poppstjörn- unni að grenna sig, ellegar verði samningum við hana rift. Stöðugt hefur hallað undan fæti hjá Janet eftir að Justin Timberlake sleit brjóstarahaldara hennar í beinni útsendingu í hálfleik Super Bowl- leiksins árið 2004. Síðasta plata hennar vakti litla eftirtekt, og heimildir segja hana hafa leitað huggunar í ísskápnum. Yfirmenn hjá Virgin-plötuútgáf- unni hafa víst svo miklar áhyggjur af aukakílóunum að þeir hafa ráðið einkaþjálfara sem á að koma Janet í form áður en næsta plata hennar kemur út. Vilja þeir að hún léttist að minnsta kosti um tíu kíló. JANET JACKSON Virgin vill að hún sé slank. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Skipað í megrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.