Fréttablaðið - 15.02.2006, Blaðsíða 73
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
fá allt aðra merkingu
Tómstundir
www.toyota.is
RAV4 - alveg nýr heimur
Nýr RAV4 er kominn til landsins. Hann er ekki aðeins í breyttri útgáfu.
Hann er alveg nýr heimur. Bíll sem boðar nýja tíma, nýjar áherslur, nýjar
leiðir. Hann er ríkulega búinn staðalbúnaði og fæst með „Integrated
Active Drive System“ sem eykur til muna öryggi og akstursánægju. Við
hikum ekki við að fullyrða að þú færð meira út úr lífinu á nýjum RAV4,
hvort sem er innanbæjar eða úti í náttúrunni.
Straumlínulöguð yfirbygging og fjöldi tækninýjunga gera RAV4 fágaðri,
fjörugri og þróaðri en nokkru sinni fyrr. Fjöldi útfærsla er í boði, þar á
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
31
38
6
02
/2
00
6
Toyota
Nýbýlavegi 4
Kópavogur
Sími: 570-5070
Toyota Akureyri
Baldursnesi 1
Akureyri
Sími: 460-4300
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 19
Reykjanesbær
Sími: 421-4888
Toyota Selfossi
Fossnesi 14
Selfoss
Sími: 480-8000
meðal hin íburðarmikla RAV4 VX sem teflir saman framúrskarandi
snerpu og afburðaþægindum í akstri svo að hefðbundin skilgreining á
smájeppa á ekki lengur við. Og tómstundir með fjölskyldunni fá líka allt
aðra merkingu.
Komdu og reynsluaktu nýjum RAV4 - alveg nýr heimur.
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
����������
�����������
�������������
Þetta eru ekkert nema konur,“ hafa allnokkrir karlar sagt í
mín eyru um framboðslista Sam-
fylkingarinnar til borgarstjórnar í
vor. Þó er kynjahlutfallið í þremur
efstu sætunum tveir karlar á móti
einni konu og ef fyrstu tíu sætin
eru skoðuð er hlutfallið jafnt.
Samt er upplifun að minnsta kosti
sumra karla sú að þarna séu ekk-
ert nema konur. Þegar efstu tíu
sætin hjá Sjálfstæðisflokknum
eru skoðuð kemur í ljós að hlut-
fallið er einmitt líka jafnt en þar
er reyndar ein kona á móti fjórum
körlum í efstu fimm sætum. Og ef
ég man rétt fannst mér, og áreið-
anlega fleiri konum, þegar sá listi
birtist að á honum væru eintómir
karlar. Svona er upplifunin mis-
munandi.
HITT er annað mál, og það er ekki
upplifun, að þegar oddvitar flokk-
anna sem bjóða fram til borgar-
stjórnar í vor fara að takast á, til
dæmis í sjónvarpssölum landsins,
verða í settinu fjórir karlar og ein
kona, auk þáttastjórnenda. Þetta
þykir mér snautlegt, svo ekki sé
meira sagt, jafnvel þótt kynja-
hlutföllin séu jafnari þegar list-
arnir eru skoðaðir í heild. Minnir
óneitanlega á myndirnar í fjöl-
miðlunum af viðskiptaþingi í síð-
ustu viku þar sem glitti í eina og
eina konu milli jakkafataklæddra
karla.
RÉTT er líka að rifja upp í þessu
samhengi að hlutfall kvenna í
sveitarstjórnum minnkaði eftir
síðustu kosningar 2002 og er nú
innan við þriðjungur og það sama
átti sér stað á Alþingi eftir kosn-
ingarnar 2003. Þessi saga mun
vonandi ekki endurtaka sig í vor
og næsta vor.
ALLT of algengt er að þessi
umræða sé afgreidd sem tilgangs-
laus og jafnvel óþörf. Við erum jú
að kjósa flokka vegna stefnumála
þeirra en ekki kynferði frambjóð-
enda. Og það er alveg rétt, svo
framarlega sem hlutur annars
kynsins er ekki í hróplegu ósam-
ræmi við hlutföllin milli kynja í
landinu sem er, eins og allir vita
einmitt um það bil jafnt. Góðu
fréttirnar eru þó þær að þrátt
fyrir ójafnvægi milli kynja í odd-
vitasætum framboðslista til borg-
arstjórnar í vor virðast ákveðnar
líkur á að kynjahlutföll í borgar-
stjórn verði jafnari á næsta kjör-
tímabili en nokkru sinni fyrr. Því
ber að fagna.
Gengur hægt
en þokast þó
��������������
�������
����������
����
����������������
��������������
������