Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 14

Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 14
14 22. maí 2006 MÁNUDAGUR KOSNINGAR Kjósendur á Akureyri þurfa að velja á milli sex framboðs- lista á laugardaginn en hvergi á landinu eru listarnir jafn margir. Framsóknarflokkur, Listi fólksins, Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn bjóða öll fram lista líkt og síðast. Að auki býður nú Framfylkingarflokkurinn fram en hann er nýtt stjórnmálaafl á Akur- eyri sem einkum er ætlað að höfða til yngri kjósenda. Mikil endurnýjun hefur orðið á öllum listunum sem buðu fram í síðustu kosningum og ljóst að Akur- eyringar munu fá marga nýja bæjarfulltrúa. Vegna sameiningar Akureyrar- kaupstaðar og Hríseyjarhrepps sumarið 2004 eru málefni er tengj- ast Hrísey nú á stefnuskrá listanna. Enginn Hríseyingur er þó nægilega ofarlega á lista til að ná sæti í bæjarstjórn, svo raunhæft sé. Akureyrarbær stendur fjár- hagslega traustum fótum og íbúum hefur fjölgað á undanförnum árum. Atvinnuleysi hefur verið viðvar- andi vandamál um hríð og öll fram- boðin boða nú aðgerðir í atvinnu- málum. Flestir listarnir segjast ætla að lækka leikskólagjöld en gerð sjávarsíkis í miðbænum er orðið að pólitísku bitbeini á síðustu metrum kosningabaráttunnar. Allt þar til fyrir nokkrum vikum virtist góð samstaða um gerð sjávarsíkisins en nú segir Samfylkingin fram- Akureyringar hafa um flesta lista að velja í komandi kosningum: Endurnýjun í bæjarstjórn Akureyrarkaupstaður og Hríseyjarhreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag árið 2004. Íbúafjöldinn 1. desember í fyrra var 16.736. Bæjarstjórn er skipuð ellefu fulltrúum. ÚRSLIT KOSNINGANNA 2002 Fjöldi íbúa á kjörskrá: 11.240 Fjöldi greiddra atkvæða: 9.041 (80,4%) Listi Framsóknarmanna (B) - 2.124 atkvæði - 3 fulltrúa Listi Sjálfstæðisflokksins (D) - 3.144 atkvæði - 4 fulltrúa Listi fólksins (L) - 1.568 atkvæði - 2 fulltrúa Listi Samfylkingarinnar (S) - 1.225 atkvæði - 1 fulltrúa Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs (U) - 769 atkvæði - 1 fulltrúa Meirihlutasamstarf er með Framsóknar- (B) og Sjálfstæðisflokki (D) Bæjarfulltrúar B-listans: Jakob Björnsson Gerður Jónsdóttir Jóhannes Gunnar Bjarnason Bæjarfulltrúar D-listans: Kristján Þór Júlíusson Þóra Ákadóttir Þórarinn B. Jónsson Sigrún Björk Jakobsdóttir Oktavía Jóhannesdóttir (Gekk til liðs við D-lista 2005) Bæjarfulltrúar L-listans: Oddur Helgi Halldórsson Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir Bæjarfulltrúi S-listans: Oktavía Jóhannesdóttir (Gekk til liðs við D-lista 2005) Bæjarfulltrúi U-listans: Valgerður Hjördís Bjarnadóttir KOSNINGAR 2006 Fjöldi íbúa á kjörskrá: 11.240 Efstu menn B-lista: 1. Jóhannes Gunnar Bjarnason íþróttakennnari 2. Gerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi 3. Erla Þrándardóttir verkefnastjóri 4. Erlingur Kristjánsson kennari 5. Ingimar Eydal, aðst.slökkviliðsstj. 6. Petrea Ósk Sigurðar- dóttir leikskólakennari Efstu menn D-lista: 1. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri. 2. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi. 3. Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri. 4. Hjalti Jón Sveinsson skólameistari 5. Þórarinn B. Jónsson bæjarfulltrúi 6. María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur Efstu menn L-lista: 1. Oddur Helgi Halldórsson blikksmíðameistari 2. Anna Halla Emilsdóttir aðst. leikskólastjóri 3. Víðir Benediktsson skipstjóri 4. Nói Björnsson skrifstofustjóri 5. Halla B. Reynisdóttir flugumferðarstjóri 6. Tryggvi Gunnarsson verslunarstjóri Efstu menn O-lista: 1. Hólmar Örn Finnsson viðskiptalögfræðingur 2. Sindri Kristjánsson nemi 3. Benedikt Sigmar Emilsson nemi 4. Inga Björk Svavarsdóttir innheimtufulltrúi 5. Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður 6. Heiðar Ríkharðsson þjónn Efstu menn S-lista: 1. Hermann Jón Tómasson áfangastjóri 2. Sigrún Stefánsdóttir sölufulltrúi 3. Helena Þuríður Karlsdóttir forstöðumaður 4. Ásgeir Magnússon forstöðumaður 5. Margrét Kristín Helgadóttir nemi 6. Jón Ingi Cæsarsson dreifingarstjóri Efstu menn V-lista: 1. Baldvin H. Sigurðsson matreiðslumeistari 2. Kristín Sigfúsdóttir kennari 3. Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir sundþjálfari 4. Jón Erlendsson starfsm. Vegagerðar 5. Baldvin Esra Einarsson heimspekingur 6. Embla Rún Hakadóttir nemi AKUREYRI SKEMMTIFERÐASKIP VIÐ AKUREYRI Komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar hefur farið fjölgandi undanfarin ár. Kynntu þér frábær tilboð í Vildarþjónustunni í sumar 50% afsláttur hjá Flugfélagi Íslands Allt að 30.000 kr. afsláttur í sólina Afsláttur hjá Hertz bílaleigu 10.000 kr. ferðaávísun …og margt fleira Félagar í Vildarþjónustu Sparisjóðsins fá ferðatilboð hjá Úrval-Útsýn og Plúsferðum, 50% afslátt af flugi innanlands, ferðalán og bílaleigu á betri kjörum. Í Sparisjóðnum færðu einnig gjaldeyri fyrir fríið. Það er engin tilviljun að viðskiptavinir Sparisjóðsins eru þeir ánægðustu í bankakerfinu síðastliðin 7 ár. Við lögum okkur að þínum þörfum! Þú í útrás F í t o n / S Í A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.