Fréttablaðið - 22.05.2006, Side 63

Fréttablaðið - 22.05.2006, Side 63
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR39 BRÝR YFIR BOÐAFÖLLIN Víða um heim má finna brýr sem eru mikil mannvirki. Þrátt fyrir að flestar brýr hafi verið byggðar af nauð- syn frekar en nokkru öðru eru margar þeirra mikil listaverk. Sumar þeirra eru mjög þekktar og laða að sér fjölda ferðamanna en aðrar eru vel varðveitt leyndarmál heimamanna. Eyrarsundsbrúin sem tengir Danmörku og Svíþjóð. Keðjubrúin í Búdapest. Hafnarbrúin í Sydney. Golden Gate í San Francisco. Ponte Vecchio í Flórens. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Tower Bridge í London. Karlsbrú í Prag.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.