Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 76
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR ...sólarþríhyrninginn! Opið allan Nú er sólarhringsverslun 10-11 alltaf opin nálægt þér. www.10-11.is Alltaf opið! 10-11 Hjarðarhaga, vesturbæ Reykjavíkur 10-11 Langarima, Grafarvogi 10-11 Engihjalla, Kópavogi 10-11 Staðarbergi, Hafnarfirði 10-11 Lágmúla, Reykjavík 10-11 Hjarðarhaga 10-11 Langarima 10-11 Engihjalla 10-11 Staðarbergi 10-11 Lágmúla ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ����� ���� ������� ���������������� ��������������� ������ ���� ����� �� ������� ����������������� ������� �������� ��������� ��� ���������������������� ��������������������� ������������������ ���������������������������� ������������� ����������� ���������������������������� �������������������������� �������������������������� �������� ������ ��� ���� ������ ������� �������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Kvikmyndahátíðin í Cannes er hugarástand og orðið geðveiki skýt- ur óneitanlega upp kollinum þegar maður ætlar að reyna að færa stemninguna hérna í orð. Þó mest fari fyrir fréttum af Hollywood-stjörnum og keppninni um Gullpálmann er hátíðin í Cannes fyrst og fremst kvikmyndamarkaður og hér ganga myndir, eðalmyndir og rusl í bland, kaupum og sölum. Cannes er því draumur kvikmyndaáhugafólks þar sem úrvalið af myndum í bíó er svo magnað að það er ekki nokkur leið að komast yfir brotabrot af því sem vekur athygli og áhuga. Sjö dagar í Cannes ættu því ekki að þykja mikið en þeir eru miklu meira en nóg fyrir sál og líkama. Áreitið, lætin og upplýsingaflæðið er svo yfirgengilegt að eftir tvo daga hrynur harði diskurinn í hausnum á manni og maður veit ekki neitt. Reyndir Cannes-farar segja mér þó að þetta liggi allt ein- hvers staðar í kollinum og muni koma í ljós eftir að hausinn hefur verið endurræstur á Íslandi. Það tók mig fimm daga að fá nóg og byrja að sakna Íslands. Það er nokkuð sem ég hefði fyrir fram talið útilokað þar sem daglegt strit í Reykjavík verður aldrei jafn spenn- andi og puðið í Cannes. Það er eitt- hvað ómótstæðilegt við að vinna vinnuna sína í miðju partíi í steikj- andi sól. Það er virkilega gaman að detta í blaðamannagírinn við þessar aðstæður og sá eiginleiki minn að geta sleppt því að matast og sofa hefur komið sér vel enda er ekkert svigrúm fyrir þessar frumþarfir þegar maður hleypur um göturnar svitastorkinn í adrenalínæði að missa af fundum með kvikmynda- stjörnum eða að verða of seinn í bíó. Þó stressið hafi ótrúlegt næringar- gildi kemur þó að því að skrokkur- inn gefist upp þannig að ég er tilbú- inn að komast aftur í daglegu taugaveiklunina heima þar sem maður getur í það minnsta tekið sér hálftíma í mat og vinnudagurinn verður sjaldan lengri en fjórtán tímar. Ég hef því breytt slagorði mínu í Cannes úr „ég sef þegar ég er dauður“ í „ég sef í flugvélinni“. STUÐ MILLI STRÍÐA Leiðarlok ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FER FEGINN FRÁ CANNES EN VILL SAMT KOMA AFTUR.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.