Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 55

Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 55
Volkswagen heldur áfram að stækka með kaupum á meiri- hluta hlutabréfa í Proton. Volkswagen tryggði sér ráðandi hlut í malasíska bílaframleiðand- anum Proton með kaupum á 51 prósenti hlutafjár. Volkswagen skaut þar bæði Peugeot og Citroën ref fyrir rass en bæði fyrirtækin sýndu áhuga á að eignast Proton. Proton hefur átt við rekstrar- örðugleika að stríða um nokkurt skeið og því var hafist handa við að finna hugsanlega samstarfsað- ila eða kaupendur. Talið er að áhugi Peugeot og Citroën hafi verið þess eðlis að nota fyrirtækið sem eins konar samstarfsaðila í þróunarvinnu á meðan Volkswag- en hafði annað í huga. Milli Malasíu og Japan gilda fríverslunarsamningar og hefur Volkswagen þegar tilkynnt að þeir muni framleiða Passat í nýju verk- smiðjunum í Malasíu og flytja til Japan. Þannig ætla þeir að nýta sér samningana og bjóða bílinn ódýrari en annars væri mögulegt og ná í mun stærri hlut markað- arins í Japan í flokki millistórra bíla en nú. Annar áhugaverður þáttur við kaupin er að með yfirtökunni eignast Volkswagen hlut Proton í Lotus og þar með ráðandi hlut innan fyrir- tækisins. Lotus hefur fært Proton þekkingu og aðstoð við hönnun bíla og þykja fremstir meðal jafningja er kemur að notk- un léttmálma í bílum. Án efa hefur Lotus vegið þungt í ákvörð- un eigenda Volkswagen en hvern- ig þeir munu beita áhrifum sínum leiðir tíminn einn í ljós. Volkswagen eignast Proton Bílexport á Ísland ehf. www.bilexport.dk • boas@bilexport.dk Upplísingar gefur Bóas Eðvaldsson 0049 1752711783 • 0049 4608607333 Hef til afgreiðslu fyrir áramót. Nýjan 2007 árg Mercedes Bens 2660 EURO 5. Megaspase hús með spolierum tveggja drifa dráttarbíl á loftpúðum að aftan sjálfskiprtan með nýu powerschift sjálfskiptingunni og 600 hestafla vél Nádrif, ritarder, beinum framöxli sem gerir hann hærri frá götu. vel búinn bíll, Litur Hvítur. Verð 10,6 m. kr. + vsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.