Fréttablaðið - 16.12.2006, Page 57

Fréttablaðið - 16.12.2006, Page 57
Svart hefur verið áberandi bæði í húsbúnaði og nýjum línum tískuhúsanna. Leður er algjörlega það sem koma skal. Bæði svart og litað. Helstu ofurfyrirsæturnar ásamt stór- stjörnum Hollywood keppast nú við að klæðast leðri, jökk- um, frökkum, buxum, pilsum og kjólum. Í vorlínu Karl Lagerfeld mátti sjá buxnadragtir úr þunnu leðri, með stórum hnöppum. Einnig er að sjá pils og kjóla þar sem leðrið fær að leika lausum hala formað eftir kúnstarinnar reglum. Litavalið er bæði dökkt og sígilt en einnig er að sjá rautt, ljósbrúnt og jafnvel hvítt. Mittisjakkar í leðri með mótorhjólaáhrifum er á leið inn fyrir vorið, með kósum, og spennum en það ber þó að varast langt kögur. Jakkarnir í vetur eru svartir og brúnir en taka gjarnan á sig ljósari og skærari lit með vor- inu. Frú Beckham hefur sést spranga um í rykfrakka úr ljósbrúnu leðri á meðan Kate Moss sýnir sig í leður- buxum og Uma Thurman leikur eftir Matrix og mætti í síðum leð- urfrakka á dögunum. Tískuhús Issey Miyakes var með glæsilegan síðan leðurfrakka, ljósbrúnan með hermannabrag á sinni vorsýningu. Línan er úr smiðju hönnuðarins Naoki Takizawa sem vert er að fylgjast með í ár. Sveipað leðri Tískutímarit og -bækur þykja í síauknum mæli ögra siðferðis- kennd almennings. Sumum þykir sem útgefendur nokkura tískutímarita og -bóka séu farnir að fikra sig inn á heldur grátt svæði, með vafa- sömum myndbirtingum. Franska bæklingnum Paradis hefur til að mynda verið fundið það til forráttu að helga hverja blaðsíðuna á fætur annarri grófum nektarmyndum. Þá fóru myndir af tveimur nökt- um konum í innilegum stellingum, sem birtust í tískubókinni S, fyrir brjóstið á mörgum. Segja sumir þetta einfaldlega sýna hversu óljós mörkin á milli tísku og kláms eru að verða. Aðrir benda á að öll þessi nekt sé þróun á vinsældum tískuþátta á HBO þar sem fyrir- sætur sjást spranga um hálf- naktar. Allt sé þetta síðan í takt við aukið umburðarlyndi í sið- ferðismálum, meðal annars hvað nekt varði. Röksemdarfærslan sem útgefendurnir hafa beitt sér til varnar þykir vafa- söm í meira lagi. Þannig lét ritsjóri Paradis hafa eftir sér að markmið bæklingsins væri að upphefja hið forboðna. Þá sagðist ljósmyndar- inn sem á heiðurinn að nöktu konunum í S, ein- faldlega vera áhugsam- ari um nekt en Gucci. Talið vera á mörk- um kláms og tísku Smáralind, sími 528 8800 www.drangey.is Uppháir leðurhanskar frá Ítalíu svartir, brúnir, rauðir Mjúki pakkinn býður þín hjá okkur... Kringlunni sími: 553 3536 Jólagjöfin hennar í ár Jólakjóll með húfu fylgrir frítt með kaupum yfir 7000,-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.