Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 61

Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 61
Söngvarinn með falsetturöddina frægu, Pharrell Williams, fylgist svo sannarlega með tískunni. Það verður seint sagt að Williams fylgist ekki með en hann er annar helmingur hip hop tríósins „The Neptunes“ og hefur framleitt smelli eins og „Drop it like it´s hot“ með íslandsvininum Snoop Doggy Dogg. Pharrell er einnig mikið tískugúru og var valinn á síðasta ári best klæddi maðurinn í heimi af tímaritinu Esquire. Titill sem margar stórstjörnur væru til í að fá í safnið sitt. Síðast- liðið sumar var hann valinn af fatahönnuðin- um Louis Vuitton að vera andlit fyrirtækis- ins. Myndirnar úr her- ferðinni eru af honum ásamt Naomi Campbell og Kate Moss að auglýsa Louis Vuitton töskur og fylgihluti. Með þessari auglýs- ingaherferð er verið að færa Vuitton-merkið meira yfir á götutísku og sagði Louis við fjöl- miðla fyrr í sumar að Pharell væri fullkomið módel fyrir merkið. Kappinn er líka búinn að stofna sitt eigið tískumerki sem heit- ir Ice Cream sem sérhæfir sig í götu- tísku fyrir fólk á aldrin- um 20 til 35 ára. Pharrell þarf ekki að kvarta yfir aðgerðaleysi á næstu dögum þar sem hann er að hjálpa Britney Spears með væntanlega plötu sína og var hann á dögunum tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir plötuna sína. Með falsettu og kann að klæða sig Mod-kjóllinn fær uppreisn æru í endurbættri og örlítið mód- ernískari útgáfu. Vespur, franskar kvikmyndir, nútíma djasstónlist, Gitanes sígar- ettur, rauðvín og stuttir kjólar með einföldu sniði. Allt var þetta hluti af mod- tískunni sem réð ríkjum hjá jaðarmenning- arhópi ungs fólks sem var kallað Mods, snemma á sjö- unda áratug síðustu aldar. Nú hefur mod-tískan og mod-lífsstíll- inn átt vaxandi fylgi að fagna á undanförn- um árum og endurskapaðar útgáf- ur af ýmsum mod tengdum hlutum eru að koma sterkir inn á markað. Sem dæmi má nefna kjóla sem hægt er að kaupa á vefversluninni www.dadadress.com, en að baki hennar stendur ung kona að nafni Jessika Madison-Kennedy. Jessika þessi útskrifaðist fyrir nokkrum árum frá The London College of Fashion og síðan þá hefur hönnun hennar átt stððugu fylgi að fagna hjá þeim sem kjósa að skera sig úr fjöldanum með því að klæðast öðruvísi kjólum. Dásamlegir dada-kjólar Karlar vilja ekki horfa á hálfbera karla. www.jbs.dk spurðu eftir þeim með nafni framleitt af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.