Fréttablaðið - 16.12.2006, Page 62
Verslunin Xirena á Skólavörðustíg 4a dregur nafn sitt af hafmeyj-
um og selur skreytifatnað á sannkallaðar gyðjur.
Xirena-skreytifatnaðurinn er frjálslegur og hentar vel til að lífga upp á
annan fatnað, og þá ýmist notaður innanundir eða utanyfir. Hann er
hannaður af Hildi Ingu Björnsdóttur tískuhönnuði en framleiddur á
Ítalíu. Fatnaðurinn fæst í Xirena-búðinni á Skólavörðustíg 4a og einnig í
verslun Kynnisferða á Hótel Sögu sem verið er að opna um þessar mund-
ir.
Xirena sækir áhrifin í léttleika norrænnar náttúru. Haf, ís og vindur
vega þar salt við hlýleika ullar sem blandað er við önnur efni, bæði gróf
og fín. Að sögn Hildar er Xirena-fatnaðurinn ætlaður konum á öllum
aldri sem vilja fara eigin leiðir í fatastíl og hún hefur sínar skýringar á
lögun hans. „Í stað þess að einskorðast við útlínur líkamans ræður efnið
oft ferðinni og finnur sér farveg líkt og vatnið!“
Hér er sýnt hvernig Xirena skreytifatnaðurinn nýtist
á marga vegu, til dæmis við svarta buxna-
Fatnaður fyrir þær
sem fara eigin leiðir
Borgartúni 36 588 9747i
Alvöru hjól
sem fer alla leið
*Hjólin koma götuskráð
LINHAI
þjarkur 4x4
Jóla matseðill
Forréttir Einrétta þrírétta
Kremuð kúrbítssúp 1.090,-
með camenbert
eða
Grafinn lax með tartarasósu 1.090,-
og frisée salati
Aðalréttir
Ofnbakaður saltfi skur 3.700,- 4.690,-
með möndlu/ parmesano hjúp gratín
á “ rataouille” beði
eða
Andabringu “magret” 3.390,- 4.390,-
með hunangssósu, mangósýrópi og
léttsteiktu skógargrænmeti
Desert
Blaut frönsk súkkulaðikaka 990,-
með mandarínuís og appelsínusósu