Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 109

Fréttablaðið - 16.12.2006, Síða 109
Nú þegar líða tekur að hátíðahöld- unum hefur Fréttablaðið tekið saman fjóra ómissandi hluti sem kona má ekki vera án í kring- um hátíðirnar. Ef þessir fjórir lykil- hlutir eru innan veggja heimilisns er hægt að leyfa jólunum að ganga í garð án frekari áhyggjuefna. Fjórir ómiss- andi hlutir Það eru nokkur kærustupör og hjón sem í gegnum tíðina hafa sett sitt mark á tískusöguna, saman. Báðir helmingarnir voru með smekk í lagi og eftirfarandi pör eru talin standa upp úr í þess- um málum. Bianca og Mick Jagger voru gift í sjö ár og þóttu taka sig einkar vel út saman. Bianca var fyrirsæta frá Suður-Ameríku og Mick rokksöngvari og voru þau tíðir gestir á flottustu klúbbun- um um allan heim á meðan þau voru hjón. Jane Birkin og Serge Gains- bourg voru kölluð „the beauty and the beast“ þegar þau byrj- uðu saman en urðu svo eitt af heitustu pörum í Frakklandi í lok sjöunda áratugarins. Jacqueline og John Kennedy voru mjög heitt par þegar þau voru forsetahjón og síðar meir varð Jacqueline ein af tískumóg- úlum sjötta áratugarins. Þóttu þau bæði bera af fyrir flottan klæðaburð og miklar fyrirmynd- ir fyrir tískuna enn þann dag í dag. Pete Doherty og Kate Moss eru það par sem leggur tískulín- ur dagsins í dag. Passa vel saman og klæðast ávallt nýjustu tísku. Út frá klæðaburði þeirra spretta upp margar tískubólur. Flottustu pörin Fyrir þig, þína og alla aðra sem eiga gott skilið um jólin REYKJAVÍK: Kringlan Bankastræti 5 Faxafen 12 GARÐABÆR: Miðhraun 11 AKUREYRI: Glerárgata 32 www.66north.is Athugið lengdan afgreiðslutíma verslana til jóla Þórsmörk dúnúlpa, köflótt Litur: Ólívugrænn, hvítur 38.000 kr. Þórsmörk dúnúlpa, einlit Litur: Svartur, grár 32.500 kr. Laugavegur dúnúlpa, einlit Litur: Grár, svartur, brúnn, ljós 19.740 kr. Glymur softshell án hettu Litur: Ljós, brúnn, svartur herra 23.500 kr. Glymur softshell með hettu, Litur: Brúnn, ljós herra 25.000 kr. Glymur softshell með hettu, Litur: Ljós, svartur dömu 23.500 kr. Glymur softshell buxur, herra og dömu Litur: Brúnn, svartur 19.500 kr. 66 °N o rð u r/ d es 06 Kaldi ullarvettlingar 2.620 kr. Básar 100% merinóullarbolur 6.200 kr. Básar 100% merinóullarbuxur 5.150 kr. Kaldi ullar- og skinnhúfa 5.200 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.