Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 36

Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 36
Hendrik Berndsen er betur þekktur sem Binni í Blóma- verkstæði Binna. Bestu kaup hans voru lífið sjálft. Þegar Binni var ungur maður átti hann erfitt með að fóta sig í lífinu. „Árið 1975 var ég kominn á grafar- bakkann vegna ofneyslu áfengis,“ segir Binni. „Ég átti arf eftir ömmu mína sem ég nýtti til að borga með- ferð á Freeport meðferðarspítal- anum í New York í Ameríku. Það eru mín bestu kaup.“ Arfurinn var um milljón krónur sem voru þó nokkrir peningar á þeim tíma. Arfinn fékk Binni hins vegar ekki greiddan út þegjandi og hljóðalaust því fjölskylda hans hindraði hann í að komast yfir pen- ingana. „Ég var búinn að gera margar tilraunir til að fá pening- inn greiddan út en fjölskylda mín sat fast á honum,“ segir Binni sem á þeim tíma var búinn að drekka allt frá sér. „Þá kom vinur minn heim úr meðferð í Freeport og vildi að ég færi í þetta líka. Hann talaði við fjölskylduna og sann- færði þau um að leyfa mér að fá peninginn og setja hann í þessa meðferð.“ Binni fór út í meðferð og kom heim breyttur maður, en hann hefur ekki smakkað áfengi síðan 1975. „Ef ég hefði ekki fjárfest arfinum eins og ég gerði væri ég ekki hér í dag,“ segir Binni. „Þessi kaup eru því búin að skila mér og fjölskyldu minni miklum arði.“ Það má færa rök fyrir því að fjárfestingar Íslendinga í Free- port, þar með talið Binna, hafi ekki bara verið góð fjárfesting fyrir þá persónulega, heldur einnig fyrir íslensku þjóðina. Þeir sem komu úr meðferð í Freeport, svokallaðir fríportarar, voru stofnendur SÁÁ sem allar götur síðan hefur hjálp- að alkóhólistum í baráttunni við áfengið. Þegar Binni er spurður um verstu kaup sín er hann ekki lengi til svars. „Það er allt brennivínið sem ég keypti þar til ég fór í með- ferð.“ Áfengismeðferð án efa bestu kaupin Kæru viðskiptavinir Verið velkomnir á stofuna mína Hef tekið við rekstri Greiðunnar Kveðja Lilja Háaleitisbraut 58-60 • Sími 581 3090 B Ó K A B Ú Ð S T E I N A R S Ú T S A L A M Ö R G H U N D R U Ð E R L E N D I R T I T L A R O p i ð l a u g a r d a g f r á k l . 1 2 - 1 8 M I K I L L A F S L Á T T U R B e r g s t a ð a s t r æ t i 7 S í m i 5 5 1 2 0 3 0 F a x 5 6 2 6 4 3 0 s t e i n b o o k @ h e i m s n e t . i s O p i ð v i r k a d a g a 1 3 - 1 8 1 0 1 0 .7 Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Nýjar vörur Stærðir 36-48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.