Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 54

Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 54
10 Dráttartóg er gott að hafa alltaf í jeppanum. Þegar bílar hafa fest sig er mun líklegra að jeppafólk sé beðið að aðstoða. Hjá Artic Trucks fást dráttartóg með góðri teygju sem dregur úr hættu á að kaðallinn slitni og valdi þannig skemmdum á bílum. Dráttartógin eru til 10, 15 og 30 metrar að lengd. Þau eru öll 24 mm þykk og hafa 30 prósent teygju. Báðir endar eru frágengnir, annar með lykkju. Dráttartóg kemur oft að góðum notum Það er ekki bara gamla fólkinu sem skrikar fótur í vetrarhálkunni. Svellið hefur valdið fólki á öllum aldri tjóni um aldir og gott að grípa til mannbroddanna þegar svellalög- in eru mikil. Mannbroddar eru til í mörgum gerðum og eru yfirleitt afskaplega handhægir og auðvelt er að skella þeim undir skóna. Skokkarar, póst- burðarfólk og fleiri nota gjarnan mannbrodda í hálkunni og lætur vel af notkuninni enda er hægt að velja sér þá tegund sem hentar hverjum og einum best. - sig Verum stöðug á svellinu Skíðaglaðir Íslendingar gera tals- vert af því að fara til útlanda til að skíða í miklum brekkum sem þar er að finna. Austurríki og Ítalía hafa ætíð notið mikilla vinsælda, en nú er Norður-Ameríka einnig komin á kortið. Þar ber helst að nefna Aspen í Colorado, sem er eitt þekktasta skíðasvæði heims. Staðurinn hefur á sér orð fyrir að vera skíðasvæði ríka og fræga fólksins. Skíðafæri þar er einstaklega gott og helst óbreytt frá morgni til kvölds. Snjórinn í fjöllunum fjórum, sem skíðafær eru í Aspen, er léttur sem fis og þykir hinn fullkomni skíða- snjór. Sameiginlegur skíðapassi er fyrir fjöllin fjögur, Aspen, But- termilk, Snowmass og Highlands, og eykur það möguleikann á spennandi upplifun á hverjum degi. Skíðarúta gengur á milli svæðanna, gestum að kostnaðarlausu. Skemmtilegar krár er að finna um allt svæðið, þar sem skíðamenn koma saman á kvöldin, borða góðan mat og lyfta glasi. Auk þess er að finna góða verslunargötu í Aspen með öllum helstu tískumerkjunum. Eitt elsta og þekktasta skíðasvæði heims Í Colorado er skíðasvæði sem margir þekkja úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. { vetrarlíf } Gönguskór – veiðiskór Icefin ehf Nóatún 17 • 105 Reykjavík • s. 534 3177 Ekkert er til sparað! • Qex-Tex öndunarþind úr mjúku leðri • Vibram sóli, millisóli sem gefur stuðning og dregur úr höggum • Innlegg • Vandaðir saumar • 100% vatnsþéttir • Bakteríudrepandi • Mjúkir og þægilegir með góðri öndun Innifalið í verði: • Blandaðir ullarsokkar • Skóáburður fyrir þindarskó • Flísvesti 9900,- + 2000 (flutningskostnaður) Hafnarstræti 19 Sími 551 1122 L I S T A M A Ð U R F E B R Ú A R M Á N A Ð A R Helga Unnarsdóttir leirkerasmiður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.