Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 64
BLS. 12 | sirkus | 26. JANÚAR 2007 Hollywood Hanna Jude Law hefur verið duglegur á djamminu undanfarið og náðust þessar myndir af kappanum í London með óþekktri blondínu. Ætli kappinn sé kominn með nýja kærustu? Hún er að minnsta kosti ekkert lík Siennu Miller. Ný dama í lífi Jude Law? NÝ DAMA? Jude Law að koma af djamminu með óþekktri dömu. Eva Longoria er allt of heit, allt of heit til að vera aðþrengd húsmóðir, en við höfum gaman af frekjuköstunum hennar. Eva prýðir forsíðu nýjasta Arena- tímaritsins og myndirnar eru rosalegar. Aðdáendur hennar ættu að hlaupa út í bókabúð í þessum töluðu orðum. Hérna er ein rosalega mynd af skvísunni naktri og umvafinni keðjum. Vá! SVONA HEITAR GELLUR ÆTTI AÐ BANNA Hvað er Mandy Moore að hugsa? Hún er ótrúlega sæt og saklaus stelpa. Hún er að gera góða hluti í Hollywood og á framtíðina fyrir sér og svo velur hún lúða eins og DJ AM til þess að vera með. DJ AM var lengi vel með Nicole Richie, en þau hafa verið sundur og saman síðastliðið ár. Þessi lúða plötusnúður lét það út úr sér í fyrir ekki svo löngu síðan að hann þyrfti að ná sér í fræga gellu til að halda miðlungsferli sínum gangandi. Ah, Mandy hlauptu í burtu núna. Hann er algjör sauður þessi gaur og ekki einu sinni það sætur. DJ AM NÁÐI SÉR Í AÐRA FRÆGA GELLU GLATAÐUR GÆI Hvernig getur Mandy verið með honum eftir að hann sagði það í einhverjum viðtölum að hann þyrfti að ná sér í aðra fræga kærustu? Jukk! SAMAN Á SUNDANCE Frá Nicole Richie til Mandy Moore. Hér eru þau saman á Sundance-hátíðinni í Utah. Margir þekkja þennan myndarlega leikara úr þáttaröðinni Las Vegas. Kappinn nýtur mikilla vinsælda meðal kvenþjóðarinnar – skiljanlega. Hann er megakroppur. Kappinn er þó ekki á lausu, því miður, en Black Eyed Peas-söngkonan Fergie nældi sér í þennan kropp fyrir alllöngu síðan og hamingja blómstrar. Josh skellti sér í þessar dásamlega ljótu skýlu fyrir tökur á þættinum Las Vegas og eins fallegur og hann er svona semi- nakinn þá er þessi sundskýla alveg ferleg, sérstaklega þegar hann togar hana svona langt upp. Við fáum að sjá hluti sem okkur langar ekkert sérstak- lega að horfa á. Heitur líkami, ljót skýla SMART Josh Duhamel togar skýluna aðeins of langt upp. Ekki mjög girnilegt. O key, við vitum öll núna að það var Justin Timberlake sem dömpaði Cameron Diaz. Algjör bömmer þar sem Cameron er eitt mesta krúttið í Hollywood. En svona er lífið óréttlátt stundum. Nú er Justin á fullu að leitar sér að nýrri dömu. Það ætti ekki að reynast honum erfitt. En Cameron hefur leitað til vinar síns, Kellys Slater, til að hjálpa sér í gegnum erfiðu tímana. Kelly Slater er fáránlega heitur brimbrettameist- ari sem deitaði núna síðast ofurfyrirsætuna Gisele Bündchen. Kelly og Cameron hafa verið að tjilla á Hawaii og leikið sér í öldunum, en eins og flestir vita elskar frú Cameron að sörfa. Eru þau par eða ekki? Enginn vill svara þessari spurningu en þau líta vel út saman og vonandi byrja þau saman. Fullkomið par. Bara vinir, eh? GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR Cameron þurfti heldur betur á félaga sínum að halda eftir rifrildi við Justin á Golden Globe- hátíðinni. Móðir Kellys hefur verið spurð út í sambandið en hún segir einungis um góða vináttu að ræða. GÓÐ SAMAN Kelly og Cameron ættu að byrja saman. Þau lúkka ekkert smá vel saman. LEITAÐI TIL VINAR SÍNS Cameron Diaz er í ástarsorg og leitaði til góðvinar síns Kellys Slater, sem er mega hönk. HEITUR Josh Duhamel leikur í þáttaröð- inni Las Vegas og þykir algjört „hottie“. Á FÖSTU Mörgum finnst mjög furðulegt að Josh skuli vera með Fergie, söngkonu Black Eyed Peas. En hún er ekki kölluð sú fríðasta í Hollywood. LÆKKIÐ HITANN Eva er sjóðandi heit á þessari mynd. CAMERON DIAZ LEITAR TIL VINARS SÍNS KELLY SLATER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.