Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 87

Fréttablaðið - 26.01.2007, Page 87
23 24 25 26 27 28 29 Fréttamaðurinn, veislustjórinn og skemmtikrafturinn Gísli Einars- son er í nýju landnámi og hefur valið því stað á gömlum slóðum en er kominn upp á loftið á Land- námssetrinu í Borgarnesi. Hann er líka nýr og betri maður, endur- nýjaður eftir fertugsafmæli sitt í gær, einum degi eldri í dag. Sem veitir ekki af: í kvöld verð- ur splunkunýtt leikverk frumsýnt á Söguloftinu en ekki er mánuður liðinn frá frumsýningu sagna- söngleiksins Svona eru menn. Þar voru á ferðinni vanir piltar, en í kvöld stígur Gísli á svið á loftinu. Í verkinu rekur hann þróunarsögu Mýramannsins allt frá steinöld að Mýraeldunum 2006. Þetta gerir hann í eigin persónu með hjálp hreyfimynda. Meðal gestaleikara á hvíta tjaldin eru Ilmur Kristj- ánsdóttir leikkona, Hallgrímur Ólafsson og formenn stjórnmála- flokkanna ásamt fjölda annarra karla og kvenna sem hafa öslað mýrar og ætt um móa í aldanna rás. Mýramaðurinn er þriðja frum- sýningin á Söguloftinu. Sú fyrsta var Mr. Skallagrímsson sem leikin var fyrir fullu húsi frá opnun Landnámsseturs til loka október. Önnur var Svona eru menn með þeim KK og Einari Kárassyni og nú Mýramaðurinn eftir Gísla Einarsson. Gísla Einarsson þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Hann hefur heillað áhorfendur sjón- varpsins með sinni einstöku og einlægu framkomu, leitað uppi athyglisverða Íslendinga á ferð- um sínum út og suður. Nú beinir hann kastljósinu í sinn eigin rann og gerir upp við Mýramanninn í sjálfum sér, en eins og allir vita sem til þekkja er Mýramaðurinn Hopo Palestrus kynþáttur út af fyrir sig og ólíkur öðrum mönnum segir Gísli, en hann þekkir vel til í sinni sveit. Aðrir geta fengið smjörþefinn af þeim kynþætti með heimsókn í Borgarnes á Land- námssetrið. Sýningar halda áfram eftir kvöldið í kvöld næstu vikur og jafnvel mánuði ef aðsókn leyfir og Gísli nennir. Jazzkvartettinn BonSom leikur núna á Kaffi Rósenberg í kvöld og annað kvöld. Sveitin leikur nýja tónlist eftir hljómsveitarmeðlimi og er hún undir fjölbreyttum áhrifum – allt frá sykursætu rokki til harðnaglapönks og framsæk- innar djasstónlistar. Sveitina skipa Eyjólfur Þor- leifsson saxófónleikari, Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Þorgrímur Jónsson kontrabassa- leikari og Scott McLemore sem leikur á trommur. Fjörið hefst kl. 23 bæði kvöldin og er aðgangseyrir 1.000 krónur. Bræddar nýsmíðar Tvær ráðstefnur um málfræði fara fram í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafns Íslands um helgina. Sú fyrri hefst kl. 11 í dag og er á vegum Norms. Þar er fjallað um setningarstöðu sagna og er ráð- stefnan hluti af stóru samnorrænu rannsóknarverkefni. Hin síðari fer fram á morgun en þar er á ferðinni 21. Rask-ráð- stefnan um íslenskt mál og almenna málfræði. Þar verður meðal annars rætt um nýútkomna Stafsetningarorðabók en um hana eru skiptar skoðanir. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.malvis.hi.is. Þingað um málfræði E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 6 5 9 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhusid.is DAGUR VONAR EFTIR BIRGI SIGURÐSSON TAKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR! Vegna fjölda áskoranna hefur verið bætt við aukasýningu sunnudaginn 28. janúar Föstudagur 26/1 UPPSELT Sunnudagur 28/1 AUKASÝNING Laugardagur 3/2 UPPSELT Sunnudagur 4/2 UPPSELT Föstudagur 9/2 UPPSELT næstu sýningar sun 11/2, lau 17/2, sun 18/2 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.