Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 26.01.2007, Qupperneq 90
Hin ótrúlegu Leikfélag Akureyrar frumsýndi Svartan kött eftir Martin McDon- agh um síðustu helgi. Um var að ræða sérstaka hátíðarfrumsýn- ingu í tilefni af 100 ára afmæli samkomuhússins. Húsfyllir var og gestirnir skemmtu sér vel í þessari einni helstu bæjarprýði Akureyrar. Húsið hefur verið aðsetur Leikfélags Akureyrar frá upphafi en Svartur köttur er 286. uppsetning Leikfélagsins. Svartur köttur á fjölunum Óvæntan gest gæti borið að garði í úrslitaþætti X-Factor en fyrsta beina útsendingin verður frá Smáralindinni í kvöld. Samkvæmt heimildum Fréttablaðs- ins er nú róið að því öllum árum að fá sjálfan Simon Cowell til að krýna fyrsta sigurvegara X-Factor á Íslandi. Cowell er þessa stundina önnum kafinn í American Idol en þættirnir eru teknir upp í Los Ang- eles og því gæti allt eins farið svo að Cowell legði leið sína hingað á klakann. Þór Freysson, framleiðslu- stjóri þáttanna, vildi ekki staðfesta þetta í samtali við Fréttablaðið en viðurkenndi hins vegar að unnið væri að því að fá stórt nafn hing- að í lokaþáttinn. Undirbúningur fyrir beinu útsendinguna var í fullum gangi í gær. Hátt í áttatíu manns koma að útsendingunni með einum eða öðrum hætti í kvöld og mikil eftirvænt- ing ríkti meðal aðstandenda þáttarins. „Hér er mikil spenna og það iða allir í skinninu,“ segir Þór. „Smiðir hafa verið á fullu síðan á þriðja í jólum við að henda sviðinu upp,“ bætir hann við og telur að öll sviðsmynd og umhverfi verði eins og best verði á kosið. Dómararnir þrír, þau Einar Bárðarson, Páll Óskar og Ellý í Q4U, hafa valið fjög- ur atriði hvert um sig og fá áhorfendur tækifæri til að kveða upp sinn dóm með símakosningu. Þór segir að þætt- irnir hafi mælst ágætlega fyrir. „En fólk hefur kannski átt í smá erfiðleikum með að átta sig á fyrir- komulaginu,“ útskýrir framleiðslu- stjórinn. Þau atriði sem hafa vafist fyrir áhorfendum ættu því að skýr- ast í kvöld. Þór segir að dómararnir þrír séu fullir sjálfstrausts. „Þau eru sannfærð um sigur í keppninni, eru mikið keppnisfólk og ætla að leggja allt í sölurnar,“ útskýrir Þór.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.