Fréttablaðið - 26.01.2007, Side 92

Fréttablaðið - 26.01.2007, Side 92
!óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 LITTLE CHILDREN kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 ÁRA NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.40 og 8 KÖLD SLÓÐ kl. 5.50 og 8 B.I. 12 ÁRA LITTLE MISS SUNSHINE kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA CASINO ROYALE kl. 10.10 B.I. 14 ÁRA MÝRIN kl. 10.20 B.I. 12 ÁRA CHARLOTTE´S WEB ENSKT TAL kl. 3.10, 5.20, 7.30 og 9.40 VEFUR KARLOTTU ÍSL. TAL kl. 3.10 og 5.20 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 SÝND Í LÚXUS kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 APOCALYPTO kl. 8 og 10.55 B.I. 16 ÁRA KÖLD SLÓÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 3.40 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.50, 8 og 10.10 APOCALYPTO kl. 10.00 B.I. 16 ÁRA LITTLE MISS SUNSHINE kl. 6 og 8 B.I. 7 ÁRA MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á Frábær mynd! Óli Palli – Rás 2 3 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA Gagnrýni. baggalútur.is 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi FRÁBÆR ÆVINTÝRA- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS 4 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA m.a sem besta myndin FRÁBÆR BARNA-OG FJÖLSKYLDUMYND FRÁ HÖFUNDI STÚART LITLA. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. Leik- og söngkonan Brandy lenti í fjögurra bíla árekstri þar sem ein kona dó. Slysið átti sér stað á þjóðvegi í Kaliforníu hinn 30. desember. Brandy klessti aftan á annan bíl og lést ökumaður hans eftir að hafa lent í árekstri við annan bíl. Verið er að rannsaka atvik- ið. Hvorki áfengi né fíkniefni komu við sögu í árekstrinum. Brandy hefur gefið út fimm plötur og vann Grammy-verð- laun árið 1999. Á meðal þekkt- ustu laga hennar eru What About Us og The Boy Is Mine. Hún hefur m.a leikið í sjón- varpsþættinum Moesha. Brandy hefur ekki viljað tjá sig um málið. Umboðsmaður hennar segir hana enn vera í sjokki. Í hörðum árekstri „Sko, hann Sverrir á Rex bað mig um að sjá um eina helgi í mánuði. Svona diskóhelgi,“ segir Kolla Ólafs skemmtanastjóri með meiru. Og hún leitaði ekki langt yfir skammt eða til velmektarára sinna og fjölmargra annarra þegar aðalskemmtistaðurinn var Hollywood við Ármúla. Haldið verður á Rex á laugardagskvöld sérstakt Holly-kvöld með tilheyr- andi glimmeri, túberuðu hári, bömpi og diskói. Vonast aðstand- endur til þess að þetta verði fast- ur punktur í skemmtanahaldinu. Mánaðarlega. Á árunum í kringum 1980 skipt- ust skemmtanaglaðir Íslendingar einkum í tvö horn. „Pönkararnir fóru bara á Borg- ina en við hin vorum í Hollý. Þetta var danstími aldarinnar. Maður fór bara til að dansa. Við stefnum að því að vera með þessa orginal diskótónlist sem þá var. Ekki mix- aða heldur ekta ekta.“ Kolla segir svo frá að hún hafi á sínum tíma verið öllum stundum í Hollywood. Nánast fékk þangað sendan póst sinn. „Þarna voru tísku- og danssýn- ingar. Ég var í danssýningunum og maður bara átti heima þarna. Þetta vantar í dag. Að maður sé ekki bara að fara út til að drekka heldur til að horfa á eitthvað. Ég er búin að hafa samband við alla sem voru áberandi í Hollý á sínum tíma. Þarna verða allir helstu diskóboltarnir og diskódrottning- arnar.” Á stundum laumuðust þeir sem aðhylltust pönkið upp í Ármúla enda verður að segjast að þar voru sætustu stelpurnar. Og svo verður enn að sögn Kollu – á Rex. „Diskódrottningarnar eru ennþá alveg roslega sætar. Nei- neinei, ekki fölnuð diskóblóm. Alls ekki. Þetta er kynslóð sem heldur sér alveg ótrúlega vel.“ Diskódrottningarnar enn ótrúlega sætar Hugi Halldórsson hefur vakið mikla athygli í Þýska- landi fyrir frammistöðu sína sem stuðningsmaður íslenska landsliðsins. En það er ekki alltaf dans á rósum að styðja sitt lið með glans. „Ég var nú ekki að reyna að espa einhvern upp eða reita til reiði,“ segir Hugi Halldórsson, betur þekktur sem Ofur-Hugi. En hann skráði sig að öllum líkindum á spjöld handknattleikssögu Íslands í fyrradag. Lenti í klóm handbolta- bullu frá Túnis sem fannst stolt sitt sært þegar stuðningsmaður Íslands númer eitt hljóp með íslenska fánann framhjá stuðn- ingsmönnum Túnis. Umræddur maður hljóp Huga uppi og spark- aði aftan í hann. Öryggisverðir Halle gripu kauða glóðvolgan og hentu honum út, Huga til mikillar gleði. Enda einhverjum öðrum hent út heldur en honum. „Kannski að ég fái verðlaun fyrir háttvísi enda var ég ekkert að espa mig upp,“ segir Hugi. Stuðningsmenn Túnis fóru mikinn í fyrri hálfleik og léku við hvern sinn fingur. Enda lið þeirra í góðum málum gegn Íslendingum. Í seinni hálf- leik snérist dæmið síðan við og landsliðsmennirnir fór á kostum. Og ástæða var fyrir Huga að sam- fagna samlöndum sínum með þessum hætti. Sjónvarpsmaðurinn góðkunni hefur staðið í stórræðum á HM. Hann var varla fyrr búinn að semja frið við íþróttafréttamann- inn Adolf Inga Erlingsson eftir minniháttar árekstra en að þetta kom upp. Hugi gerir lítið úr meiðslum sínum og segir að varla sjáist á sér. „Ég hef fengið verri tækling- ar í fótboltanum heima,“ segir hann kokhraustur. „Ég hafði bara gleymt hvað þeir eru blóðheitir,“ bætir sjónvarpsmaðurinn við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hugi fagnar góðu gengi Íslands á þennan hátt. En á EM í Sviss tók hann upp á því að hlaupa fyrir framan stuðningsmenn Serba með agnarsmáan fána. „Þeir hlógu mikið að þessu,“ segir Hugi en því var ekki að heilsa hjá Túnismönn- um. Hugi segir að stuðningsmenn Íslands hafi brugðist við á hárrétt- an hátt. Hafi haldið ró sinni og því urðu engir eftirmálar af átökum, ef átök skyldi kalla. „Þeim fannst þetta pínulítið fyndið en athuguðu þó hvort ekki væri allt í lagi með mig,“ segir Hugi. Leikkonan Anne Heche er skilin við eiginmann sinn Coleman Laff- oon eftir fimm ára hjónaband. Heche, sem er 37 ára, og mynda- tökumaðurinn Laffoon giftu sig í september árið 2001. Eiga þau saman einn son, hinn fjögurra ára Homer. Þau hittust við tökur á heimild- armynd um endurkomu Ellen DeGeneres sem uppistandari. Heche átti einmitt í ástarsam- bandi við Ellen sem stóð yfir í þrjú ár. Lauk því árið 2000. Heche leikur um þessar mund- ir í sjónvarpsþættinum Men in Trees. Á meðal kvikmynda sem hún hefur leikið í eru Wag the Dog, John Q og Donnie Brasco. Heche skilin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.