Fréttablaðið - 29.11.2007, Page 11

Fréttablaðið - 29.11.2007, Page 11
FIMMTUDAGUR 29. nóvember 2007 Rússland: Rússar ósáttir Júrí Balújevskí, yfirmaður rússneska heraflans, sagði í gær að nýframkomnar tillögur Bandaríkjanna um samvinnu við Rússa um eldflauga- varnir séu að engu hafandi. Bandaríkja- menn vilji bara þagga niður í gagnrýni Rússa til að geta haldið áfram að hrinda áformum sínum í framkvæmd. Frakkland: Raðmorðingi handtekinn Í gær var 68 ára gamall maður handtekinn í norðausturhluta Frakklands, grunaður um að hafa myrt samtals 18 manns á árabilinu frá 1980 til 2002. Lögreglan telur enn fremur að 43 ára maður, sem nú afplánar 20 ára dóm fyrir morð, hafi tekið þátt í morðunum. Súdan: Kennslukona ákærð Gillian Gibbons, 43 ára bresk kennslukona, var í gær ákærð í Súdan fyrir að hvetja til trúarhaturs. Hún hafði leyft sjö ára gömlum nem- endum sínum að gefa bangsa nafnið Múhameð. Hún á yfir höfði sér refsingu sem hljóðar upp á 40 vandarhögg og hálfs árs fangelsi. Bandaríkin: Mótmæla skeggbanni Fjórir bandarískir lögreglumenn í Houston hafa kært yfirmenn sína fyrir að banna skeggvöxt lögreglu- þjóna. Lögreglumennirnir fjórir segja bannið ranglátt gagnvart þeim sem hafa svo viðkvæma húð að rakstur veldur þeim óþægind- um. ÚTLÖND SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR. sími 5500 800 3.999,- ÞÚSPARA R 1.000,- 5.899,- ÞÚSPARA R 1.400,- 3.899,- ÞÚSPARA R 1.000,- 069367 FLEXI-TRAX SPIDER-MAN 250 250 hlutir, innrauður Spiderman-bíll, fjarstýring með armi og hanska, lestarteinar, netgildra, köngulóarbogi, Daily Bugle-hús og fl eira. Notar 2 E-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 7.299,00 089262-63/9347 BABY BORN DÚKKA Getur opnað og lokað augum. 43 sm. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,00 116138 PLAY2LEARN LEIKJABORÐ Með 8 hljóðfærum, hljóðnema oghátalara ásamt myndaskjá með mismunandi tónlistar- stílum og ljósi sem blikkar í takt við tónlistina. Velið á milli mismunandi laglína sem leiknar eru á hljóðfærin sem sjást á skjánum. 54 x 28 x 8 sm. Notar 2 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 4.999,00 521949 SPIDER-MAN ACTION COMMAND Innrauð fjarstýring með mörgum aðgerðum, hreyfi st í allar áttir. Talar ensku með hljóðbrellum. Getur skotið netskotum. 37 sm. Notar 7 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 5.895,00 531507 PONY HÖLL Fellikastali með vindubrú sem hægt er að hækka og lækka. 4 folöld og viðbótarbúnaður fyrir fax og tagl fylgir með. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,00 5.895,- ÞÚSPARA R 1.000,- OPIÐ LENGIALLA DAGAVirka daga 10-19Nema fi mmtudaga 10-21Laugardaga 10-18Sunnudaga 12-18 2.899,- ÞÚSPARAR 2.000,- Til bo ði ð gi ld ir til og m eð 3 1. 12 .2 00 7 og a ðe in s í S m ar at or g. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g vö ru fra m bo ð. Það er opið enn lengur en venjulega í desember. Kynntu þér málið á www.toysrus.is F plús hjá VÍS er samheiti yfir tryggingar fyrir fjölskyldur og heimili. Þarfir fólks, fjölskyldu- og heimilishagir eru mismunandi og þess vegna er mikilvægt að hafa tryggingu sem tekur mið af því. Kynntu þér F plús og veldu þá tryggingu sem hentar þér og þínum best. VÍS – ÞAR SEM TRYGGINGAR SNÚAST UM FÓLK TRYGGING SEM VEX MEÐ ÞÉR Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 www.vis.is V IN S Æ L A S T A F J Ö L S K Y L D U T R Y G G IN G IN VÍÐTÆKAS TA FJÖLSK YLDUTRYG GINGIN ÓDÝR OG HAGKVÆM Ó D Ý R M E Ð F E R Ð A T R Y G G IN G U M F í t o n / S Í A ORKUMÁL Hugmyndir er nú uppi um virkjun frárennslis Hagavatns undir Langjökli. Iðnaðarráðuneytið hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur rannsókn- arleyfi varðandi virkjun Haga- vatns. Orkuveitan mun stefna að því að halda fljótlega fund með hagsmunaaðilum um verkefnið. Byggðaráð Bláskógabyggðar segist fagna hugmyndum um virkjun Hagavatns. Þær samræm- ast fyrri samþykktum Bláskóga- byggðar um að hækka vatnsborðs vatnsins til að koma í veg fyrir uppblástur og sandfok á svæðinu. Við Hagavatn hefur Ferðafélag Íslands haft skála síðan 1942. - gar Orkuveita Reykjavíkur: Vatnsvirkjun við Langjökul

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.