Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 62

Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 62
 29. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR12      ! ! Varmárskóli auglýsir: Lausar eru eftirtaldar stöður: • Kennara í afl eysingar • Myndmenntakennara frá 10. des. - 31. janúar • Yfi rþroskaþjálfa í fullt starf • Bókasafnsfræðing eða starfsmann á bókasafn • Skólaliða í yngri deild í hlutastarf • Starfsmenn í ræstingar • Aðstoðarmann í mötuneyti Í Varmárskóla fer fram mikið og öfl ugt þróunarstarf m.a. í stærðfærði og einstaklingsmiðuðu skólastarfi . Töluverð samskipti eru við erlenda skóla Þá er Varmárskóli þátttakandi í Olweusarverkefninu - gegn einelti. Við leitum eftir konum sem körlum sem hafa ánægju af að vinna með börnum og vinna með skemmtilegu og faglegu samstarfsfólki. Hlökkum til að heyra í þér. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Elfarsdóttir, skólastóri í síma 525 0700 og 863 3297 og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastjóri 525 0700 og 899 8465 Byggingastjóri/verkstjóri Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf óskar eftir að ráða byggingastjóra (verkstjóra). Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Nánari uppl. veita Sigurður í síma 693-7368 eða Guðjón í síma 693-7305 Móttöku og skrifstofustarf Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf óskar eftir að ráða starfskraft í móttöku. Um fullt starf er ð ræða, vinnutími 8 - 16. Starfi ð felst í símsvörun og móttöku viðskiptavina, innskáningu reikninga, færslu bókhalds, ásamt öðrum tilfallandi störfum. Við leitum að dugmiklum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund. Reynsla af skrifstofustörfum og tölvu- notkun nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 6.desember, umsóknum skal skila á skrifstofu Byggingarfélagsins, Borgartúni 31 eða á gudlaug@bygg.is Rafport Starfsmenn óskast Um er að ræða hefðbundin lagerstörf. Við leitum að áhugasömum einstaklingi, sem getur hafið störf sem fyrst. Við bjóðum skemmtilegt starfsumhverfi í samheldnum hópi yngri og eldri starfsmanna. Sölumaður Starfsmaður á lager Starfið felur í sér sölu á raflagnaefni af öllu tagi ásamt ráðgjöf. Haldgóð þekking á raflagnaefni er kostur. Við leitum að áhugasömum einstaklingi, sem getur hafið störf sem fyrst. Við bjóðum skemmtilegt starfsumhverfi í samheldnum hópi yngri og eldri starfsmanna. Áhugasamir hafi samband við Jón Þór í síma 897 7383 eða sendi umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf á netfangið jonthor@rafport.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Rafport | Nýbýlavegi 14 | 200 Kópavogur | Sími 554 4443 | Fax 554 4102 | www.rafport.is | rafport@rafport.is með hópbifreiðaréttindi Bifreiðastjórar Vegna aukinna verkefna vantar okkur nokkra bifreiðastjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem henta bæði konum og körlum. Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma 515 2700 á skrifstofutíma. Kjötstjóri í Nóatúni Rofabæ Spennandi starf í boði Óskum eftir að ráða kjötstjóra í verslun Nóatúns í Rofabæ. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf í góðum hópi starfsmanna. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og er reynsla af stjórnun kostur. Unnið er á vöktum 3-2-2. Viðkomandi þarf að hefja störf sem allra fyrst. Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið umsókn á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. starfsmannastjóra. í hópinn Við bjóðum þig velkominn Í Seljaskóla eru eftirtalin störf laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veitir Þórður Kristjánsson skólastjóri, sími: 411-7500 / 664-8330 - Seljaskóli óskar eftir að ráða : - Forfallakennara - Stuðningsfulltrúa - Skólaliða í fullt starf - Skólaliða í 60% starf (9-14) í mötuneyti Seljaskóli er heildstæður skóli með áherslu á einstaklingsmiðað nám, fjölbreytta kennsluhætti og teymisvinnu kennara. Í skólastarfi nu er stuðlað að vellíðan nemenda og starfsmanna. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda og skólinn er Olweusarskóli gegn einelti. Einkunnarorð skólans eru: Samvinna-ábyrgð-traust og tillitssemi. ATVINNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.