Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 74

Fréttablaðið - 29.11.2007, Síða 74
46 29. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR Steinunn Helga Sigurðardóttir opnar sýningu sem kallast „Að snertast í augnablikinu“ á Café Karólínu á Akureyri á laugardag kl. 14. Steinunn Helga útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1993 og stundaði framhaldsnám í myndlist hjá Jannis Kounellis í Listaháskólan- um í Düsseldorf. Frá námslokum hefur hún haldið fjölda sýninga hérlendis og erlendis. Á sýningunni á Café Karólínu reynir Steinunn að setja í form vangaveltur sínar um drauma, hugsanir, raunveruleikann og ímyndunarheiminn. Verkin veita engin svör en í þeim birtist leikur á mörkum tveggja heima. Sýning Steinunn- ar stendur til 4. janúar næstkom- andi. - vþ Sönghópurinn Norðurljós og Húnakórinn halda saman jólatónleika næstkomandi laugardag í Breiðholtskirkju kl. 17. Ásamt kórunum kemur fram einsöngvarinn Gunnhildur Halla Baldursdótt- ir. Efnisskrá tónleikanna er fjölskylduvæn í meira lagi, en á henni má finna bæði jólalög og tónlist í tilefni af fullveldisdegi Íslendinga. Á meðal þeirra laga sem flutt verða eru Ísland ögrum skorið, Ísland er land þitt og Jól, jól skínandi skær. Stjórnendur á tónleikunum eru þeir Jón Bjarna- son sem stýrir Húnakórnum og Julian Edward Isaacs sem stýrir Norðurljósum. Þó er vert að benda á að kórarnir tveir syngja samsöng ríflega hálfa tónleikana og skiptast þeir Jón og Julian þá á að stýra söngnum. Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur en aðgangur er ókeypis fyrir börn undir tólf ára aldri. - vþ HVÍT FJÖLL Verk eftir Kristínu Gunnlaugs- dóttur. Myndlistarmaðurinn Kristín Gunnlaugsdóttir opnar sýningu í Gallery Turpentine, Ingólfsstræti 5, á morgun kl. 17. Yfirskrift sýningarinnar er Fjallalandið. Á sýningunni má sjá verk sem Kristín hefur unnið undanfarin tvö ár og eru viðfangsefni þeirra fjöll og grýtt landslag. Ekki er þó allt sem sýnist þar sem verkin fjalla um innhverfari viðfangsefni en hreint og beint landslag. Fjöllin á sýningunni sýna okkur fjallendi mannssálarinnar og vegferð mannsins um hinar grýttu innri torfærur vitundarinnar. Til sýnis verða olíumálverk, eggtemperuverk og teikningar. Sýningin stendur til 15. desember. Gallery Turpentine er opið þriðjudaga til föstudaga frá 12-18 og laugardaga frá 12-17. - vþ Hin innri fjallasýn RAUNVERULEIKI Ljósmynd eftir Stein- unni Helgu. Unnið með augnablikið TÓNLISTARLÍF Í BREIÐHOLTI Æft hefur verið af kappi fyrir tón- leikana. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Þjóðleg aðventa LAUGARDAGUR 1. DES KL. 17 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR AUÐUR, BEGGI OG JÓNAS LÖG JÓNS ÁSGEIRSSONAR Miðaverð 2000/1600 kr. MIÐVIKUDAGUR 5. DES KL. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR JÓNAS INGIMUNDARSON Aðgangur ókeypis. LAUGARDAGUR 8. DES KL. 13 TKTK: GÍTARTÓNLEIKAR JÓN GUÐMUNDSSON Miðaverð 1500/500 kr. SUNNUDAGUR 9. DES KL. 20 Ó Ó INGIBJÖRG – útg.tónl. ÓSKAR, ÓMAR OG INGIBJÖRG GUÐJÓNSBÖRN Miðaverð 2000/1600 kr. 22. nóvember - uppselt 23. nóvember - uppselt 30. nóvember - uppselt 1. desember - uppselt 7. desember - uppselt 8. desember - uppselt Þjóðleikhúsið um helgina Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Konan áður fös. 30/11, sun. 2/11 Leg allra síðasta sýn. fim. 29/11 uppselt Óhapp! næstsíðasta sýn. fös. 30/11 örfá sæti laus Leitin að jólunum lau. 1/12 (frumsýn.), sun. 2/12 uppselt Skilaboðaskjóðan sun. 2/11 uppselt Hjónabandsglæpir fim. 29/11 örfá sæti laus Hamskiptin síðustu sýn. fös. 30/11, lau. 1/12 örfá sæti laus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.