Fréttablaðið - 29.11.2007, Side 92

Fréttablaðið - 29.11.2007, Side 92
 29. nóvember 2007 FIMMTUDAGUR64 EKKI MISSA AF 21.30 Trúður Sjónvarpið 21.10 Til Death Stöð 2 20.00 Casanova Stöð 2 bíó 21.00 House SkjárEinn 22.00 Grey´s Anatomy Sirkus SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta (1:3) 18.00 Stundin okkar 18.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur (17:23) Banda- rísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (5:10) Dönsk gaman- þáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þátt- anna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsæl- ustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (19:21) Loka- syrpa myndaflokksins um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (68:70) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í út- hverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. e. 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 06.00 Hair 08.05 Breakin´ All the Rules 10.00 Kinky Boots 12.00 Casanova 14.00 Hair 16.05 Breakin´ All the Rules 18.00 Kinky Boots 20.00 Casanova Casanova er kvenna- gull sem nælir sér í fallegustu stúlkuna í borginni. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Heath Ledger, Sienna Miller. 22.00 Mr. and Mrs. Smith 00.00 Monsieur N 02.05 Human Timebomb 04.00 Mr. and Mrs. Smith 07.00 Meistaradeildin 07.40 Meistaradeildin 08.20 Meistaradeildin 09.00 Meistaradeildin 17.20 Meistaradeild Evrópu - endur- sýning Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 19.00 Meistaradeildin 19.40 UEFA Cup (Tottenham - Aalborg) Bein útsending frá leik Tottenham og Ála- borgar í riðlakeppni UEFA Cup. 21.45 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir stærsta bardaga ársins þar sem Floyd Mayweather og Ricky Hatton mætast. 22.15 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 22.45 Heimsmótaröðin í póker 23.35 UEFA Cup (Tottenham - Aalborg) Útsending frá leik Tottenham og Álaborgar sem fór fram fimmtudagskvöldið 29. nóv- ember. 01.15 NFL-deildin 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 14.25 Vörutorg 15.25 Skrekkur (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (9.12) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (5.7) Bráð- fyndin gamanþáttaröð um skrautlegan vina- hóp með ólíkar skoðanir á ástinni og sam- böndum. Russell rekst á eldri konu sem hann svaf hjá þegar hann var 18 ára og ætlar að sanna að hann sé orðinn betri í bólinu. 20.30 30 Rock (11.21) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Liz og Jenna reyna að blása lífi í ástarlífið með tveimur ólíkum gaurum sem vinna hjá MSNBC. Jack og Kenny skipta um hlutverk í einn dag. 21.00 House (13.24) Bandarísk þátta- röð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 22.00 C.S.I. Miami (5.24) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 23.00 Krókaleiðir í Kína Íslensk þátta- röð í fjórum hlutum þar sem fylgst er með feðgum á ferð um Kína. Daníel kemst að því að munkalífið er ekkert grín, vondur matur, strangar æfingar og snarbrjálaður Kung Fu munkur gerir honum lífið leitt. 23.50 America’s Next Top Model (e) 00.50 Backpackers (e) 01.20 C.S.I. 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Magic Schoolbus, Kalli kanína og félagar 08.15 Beauty and the Geek (8.9) 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love (74.120) 10.25 Commander In Chief (1.18) 11.15 Veggfóður (2.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (111.114) 13.55 Forboðin fegurð (112.114) 14.40 Pirate Master (6.14) 15.25 Osbournes 3 (7.10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (22.22) (Marge And Homer Turn A Couple Play) 19.50 Friends 4 (8.24) 20.15 Ítalíuævintýri Jóa Fel (6.10) Í Modena heimsótti Jói Giacabazzi balsamik verksmiðjuna. Þar sá hann hvernig besta og dýrasta balsamic í heiminum er búið til og geymt. 2007. 20.45 Two and a Half Men (15.24) 21.10 Til Death (15.22) Glæný gaman- þáttaröð með Brad Garrett, úr Everybody Loves Raymond, og Joley Fisher. 21.35 Numbers (7.24) 2006. 22.20 Silent Witness (4.10) Dr. Sam Ryan er snúin aftur í tíunda sinn en hún hefur engu gleymt þegar kemur að rann- sókn flókinna sakamála. Bönnuð börnum. 23.15 Tekinn 2 (11.14) 23.45 Næturvaktin (11.13) Ný íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. 2007. 00.15 Damages (8.13) Bönnuð börnum. 01.00 Around the Fire 02.45 Cold Case (13.23) 03.30 Silent Witness (4.10) 04.25 Numbers (7.24) 05.10 The Simpsons (22.22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Blackburn - Aston Villa 14.00 Blackburn - Aston Villa 15.40 West Ham - Tottenham 17.20 Arsenal - Wigan 19.00 English Premier League 2007/08 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches Leikur Chel- sea og Arsenal á Stamford Bridge var taum- laus skemmtun. Frábærir leikmenn í lið- unum á borð við Gianfranco Zola, Tony Adams, Ian Wright og Dennis Bergkamp. 21.00 PL Classic Matches Frábær leikur á White Hart Lane í desembermánuði 1997. Gianfranco Zola og félagar fóru á kost- um í leiknum. 21.30 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola 00.25 Fulham - Blackburn ▼ ▼ ▼ ▼ Fyrir tæpum tveimur áratugum byrjaði RÚV að sýna þætti sem vinur minn hafði heyrt að væru fyndnir. Hann tók upp fyrsta þáttinn, og svo næsta, og svo næsta. Innan tíðar var hann kominn með glæsi- legan stafla af VHS-spólum, enda missti hann nær aldrei af þætti. Það varð síðan helgisiður hjá okkur félögunum að horfa á þessa þætti og gat það tekið bestan part úr degi því þeir voru hlaðnir óteljandi mörgum skemmtilegum smáátriðum sem þurfti gjarnan að spóla aftur til að skoða betur. Í upphafi var Bart, og orðið var hjá Bart, og orðið var Bart. Simpson. Bart Simpson. Gulur strákur í fjórða bekk með fjóra putta á hvorri hendi, haldinn óseðjandi skemmdarfýsn sem hann sagði sjálfur að hefði alltaf inntak félagslegrar gagnrýni. Snemma færðist hins vegar fókusinn yfir á fjölskylduföðurinn Hómer, sem snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með heimsku sinni, leti og takmarkalausu ofáti. Svo rammt kvað að vinsældum Hómers að íslenska þjóðin heiðraði hann með samnefndri sjoppu á Hverfisgötu sem fór leiftursnöggt á hausinn. Glæstir tímar. Í þáttunum um Simpson-fjölskylduna er fjöldi lúmskra tilvísana sem fæstir skilja sem ekki eru komnir á miðjan aldur eða eru vel grúskaðir í sögu Bandaríkjanna. Persónugalleríið er afar víðtækt og mikil fræði- verk hafa verið rituð um vægi þáttanna sem ádeilu á flatneskju og bresti hinnar bandarísku þjóðarsálar. Samt smellvirka þeir sem teiknimyndir fyrir börn. Tæplega tveggja ára gömul dóttir mín er nú þegar orðin háð þáttunum, sem eru henni svo mikilvægir að þegar hún sér að veðurfréttirnar á Stöð 2 eru að verða búnar klappar hún saman lófunum í æsingi og kallar: „SIPPOOOOSS!“ Ég sé fram á að endurnýja gömlu kynnin við Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu með því að kaupa fullkomið safn þáttanna á DVD. Best væri auðvitað að fá spólusafnið góða lánað, en gamla VHS-tækið mitt er því miður löngu komið á haugana. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON LÆTUR FJÖLSKYLDUNA EKKI SITJA Á HAKANUM Hvað kemur á eftir veðurfréttunum? > Jeremy Irons Jeremy er fæddur á lítilli eyju rétt sunnan við England og heimsótti meginlandið aðeins einu sinni á ári. Hann eyddi öllum stundum á hestbaki og lengi vel stefndi hann að því að verða dýraskurð- læknir. Jeremy fór í leiklistarskóla en flutti til London þegar hann var 23 ára. Fljót- lega bauðst honum hlutverk Jóhannesar skírara í söngleiknum Godspell sem varð mjög vinsæll og tryggði honum ýmis verkefni á West End þrátt fyirr ungan aldur. Jeremy hefur verið farsæll leikari allar götur síðan en hægt er að sjá hann í myndinni Casanova á Stöð 2 Bíó í kvöld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.