Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 30

Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 30
[ ]Varúð Ætíð skal haga akstri miðað við aðstæður og hafa aug-un á því sem framundan er. Öryggisbelti skulu vera spennt. Hinn nýi Passat CC er væntan- legur hingað til lands seinni- part sumars. Passat CC er hlaðinn staðalbúnaði og ber þar hæst Lane Assist-akreina- val. Í Passat CC má segja að tvinnist saman heimar stallbaksins og kúpubaksins. Bíllinn er hlaðinn alls konar staðalbúnaði og má þar nefna Lane Assist-akreinavara, en það er búnaður sem grípur sjálf- virkt inn í stýringu á bílnum þegar búnaðurinn skynjar að bíllinn gæti sveigt af akrein. Annar búnaður sem vert er að nefna er fjöðrunarstýring með aðlögunareiginleikum, en fjöðrun- arkerfið er þá stöðugt að laga sig að veginum og akstursskilyrðum, og þar með sífellt að auka aksturs- þægindin og virkni fjöðrunarkerf- isins. Á Passat CC er einnig Park Assistant sem hjálpar ökumannin- um að leggja bílnum í stæði. Með einum takka leggur bíllinn sjálfur í stæði. - mmr Bættur Passat CC Ford-bílaframleiðandinn fagn- ar nú í ár hundrað ára afmælis Ford T-módelsins. Áætlað er að halda upp á tímamót- in með uppákomum út allt árið og sýna T-módelið á bílasýningum víða um Bandaríkin. Ford T-módelið var með fyrstu bílum sem almenningur hafði ráð á að kaupa enda var hann settur saman á færibandi í verksmiðj- unni og er jafnan sagður hafa komið Ameríku „á hjólin“. Fyrstu bílarnir komu í sölu í september árið 1908 í Detroit í Michigan og urðu strax mjög vinsælir. Bílarnir þóttu endingargóðir og enn í dag eru margir stálvélar- hlutar úr Ford T-módelinu í fram- leiðslu. - rat Ford hundrað ára Ford T-módelið er hundrað ára í ár. Sumardekk – hjólbarðaþjónusta Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa. Hagstætt verð og traust þjónusta. Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900 Vagnhöfða 6 : 577 3080 www.alorka.is P IP A R • S ÍA • 8 07 53 Við tökum vel á móti þér á þjónustustöðvum okkar! Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi... P R E N T S N IÐ HEILDARLAUSNIR Í DRIFSKÖFTUM Landsins mesta úrval af hjöruliðum og drifskaftsvörum Jafnvægisstillingar Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.