Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 58
 26. apríl 2008 LAUGARDAGUR14 SMÁAUGLÝSINGAR Glæsilegt 4 herb. raðhús ásamt bílskúr til leigu í Reykjanesbæ. Uppl. í s. 663 9174. Lítil, sæt 2 herb. studioíbúð í 107 til leigu. 5 mín ganga að HÍ. Hentar vel pari eða einstakl. Sérinngangur. Leiguv. 80 þús á mán. + 2 mán í trygg. Rafm. + hiti innifalinn. Eingöngu reyklaust, reglu- samt fólk kemur til greina. Áhugasamir hafið samband á sally@mi.is Herb. til leigu f. reglusama stúlku. Bý nálægt Kennó. Uppl. í s. 552 0952. Húsnæði óskast 3-4 herbergja íbúð ósk- ast. Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuðborgarsv. til leigu sem fyrst. Helst á jarðhæð, þarf að vera leyfi fyrir hund. Skilvísar og öruggar greiðslur. Reglusemi. Nánari uppl. í s. 698 6491 Karlm. 32 ára, regl, í fullri vinnu, reykir ekki, óska eftir herbergi m/húsg. frá 1. júni. Hafðu samband! S. 8573446 eða kantofalis@hotmail.com Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hfj á verðbil- inu 60-100 þús. Uppl. í s. 698 4530. Reglusamt par á þrítugsaldri óskar eftir íbúð í Kaupmannahöfn. Sími 004526553828. Einstæð 2 barna móðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsv. Reglusöm og skilvís. S. 869 2290. Húsnæði til sölu - Til sölu fáránlegu verð - 3 herb. íbúð á besta stað í Torrevieja. Snyrtileg eign með sameiginlegri sund- laug, stutt er í alla þjónustu, miðbæ- inn og á golfvöllinn. Verð aðeins euro 78.000! Nánari uppl. Á hgh-properties. com og í s. 0034 663 929 924. Sumarbústaðir Til sölu til flutnings nýtt Sumarhús 67 fm + 32 fm svefnloft. Fullbúin að utan, fokhelt að innan. Sumarhus.com S. 615 2500. 2 eignalóðir í Grímsnesi til sölu. 0,8ha 3,2 mil hvor. S. 867 2647 www.ymis- legt.net/lodir Atvinnuhúsnæði Iðnaðarbil, 80 til 1000 ferm til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. Erum einnig með húsnæði á 2 hæð sem hent- ar undir ýmsa starfsemi, skrifstofur eða sem geymsluhúsnæði. Uppl í S. 8224200 og 6601060, vad@simnet.is Helluhraun Hafnafirði Til leigu á besta stað, atvinnuhúsnæði 180 fm. Innkeyrsludyr 4x4 m., 5 m., loft- hæð, vinnuborð, mikið af rafmagns- og lofttenglum. Skrifstofa, geymsla og wc. Ný standsett. Leiga 300 þ.p.mán., auk nvt. Uppl. s: 898 3420. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Sjávarkjallarinn Vorum að útskrifa úrvalslið af matreiðslumönnum og fram- reiðslumönnum og hlökkum til að fá nýja nema í lið með okkur. Einnig eru laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðar- fólks á kvöldin og um helgar. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Valtýr (661 9912) alla virka daga milli 10-12 og 14-17. Umsóknir berist á: valt- yr@sjavarkjallarinn.is Hótel Óðinsvé Óskum eftir að ráða þjóna til starfa á Ó Restaurant, bæði fag- lærða og aðstoðarfólk. Uppl.gefur Sigrún s: 511-6200 eða á o@orestaurant.is, Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar í síma 820 7370, Ragga. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Vilt þú meiri ábyrgð í starfi? Subway Hringbraut/N1 óskar eftir kraftmiklum og sam- viskusömum einstakling í starf aðstoðarverslunarstjóra. Um fullt starf er að ræða í vakta- vinnu. Aðstoðarverslunarstjóri er hægri hönd verslunarstjóra, hjálpar til við uppgjör, pantanir, talningu og starfsmannahald auk þess að sinna almennri afgreiðslu og þrifum. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696-7064. Aldurstakmark er 18 ár. Helgarvinna - hlutastarf. Subway Austurstræti og Subway Hringbraut/N1 óska eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða hlutastarf um helgar. Íslenskukunnátta er kostur en annars góð ensku kunnátta skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is Nánari upplýsingar veita Dóra í síma: 696 7006 (Austurstræti) og Magga í síma: 696 7064 (Hringbraut/N1). Aldurstakmark er 18 ár. We are hiring cleaning staff for full time work in Reykjavik and neigbouring areas and part time staff in Keflavik. If you are 18 years old & above, with a valid driving license, conscient- ious, industrious, with a clean criminal record and willing to work flexible hours, you might be the person we are looking for. Call Sherry or Axel at 533 5000 between 09:00 AM 17:00 PM, and 11:00 - 19:00 at the week- end. Monday- Friday, or send an email to sherry@bgt.is, and book your appointment for an interview. Kievownik Firma budowlona poszukuje cicsli z doswiadaenie w syst- emie hunebek. kandydaci musza posiadac papievy i miec doiwiauzenic w prowadieniu buolowy i znac jgzyk angiclski. Tel 820 7063 JC Mokstur Óskum eftir mönnum með vinnuvélaréttindi eða meirapróf. Góð laun í boði, næg vinna. Upplýsingar í síma 824 2340. Gröfumenn ehf. Óskum eftir gröfumanni og vörubíl- stjóra. Uppl. í s. 860 4431 & 860 4430 & 565 0033. Starfsmenn vana húsaviðgerðum ósk- ast í vinnu. Uppl. í s. 698 6738. Vantar meiraprófsbílstjóra með rútu- próf. Sími 894 2901. Óska eftir bifvélavirkja til starfa erlendis sem fyrst. Góð laun í boði. Uppl. sendist á autothor@hotmail.com Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni með bílpróf 17 ára eða eldri til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun. Þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknir og umsögn um reynslu berist til: sotthreinsun@sotthreinsun.is - www.sotthreinsun.is Grástein ehf. vantar vanan mann á hjólavél í afleysingar í einn mánuð . uppl. í síma 893-0383 . Sumar/Framtíðarstarf strax Óskum eftir duglegu fólki í garð- vinnu á aldrinum 17-27 ára með bíl- próf. Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is Múrari Múr og flísar ehf óska eftir múrara, næg atvinna í boði + fríðindi. Uppl. í S. 897 2681 Ásgeir. Óska eftir að ráða vana manneskju í sauðburð í 2-3 vikur eða lengur. S. 452 4288. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. TILKYNNINGAR Fundir Aðalfundur Aðalfundur Samfylkingarinnar í kópa- vogi verður haldinn mánudaginn 5.maí kl. 20:30 í Hamraborg 11 3.hæð. Dagskrá, hefðbundin aðalfundarstörf. Fyrir fundinn liggja tillögur stjórnar um lagabreytingar vegna uppgjörsár og tímasetningu aðalfunda. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 Opið allan sólarhringinn. 60-70 ára vantar þæginlegann, reyk- lausann, snyrtilegann og jákvæðann ferðafélaga. Svör sendist til fréttablaðs- ins Skaftahlíð 24 fyrir 1.maí merk „já“. Tilboð óskast í múr- og utanhússviðgerðir á þriggja íbúða húseign í Hafnarfi rði. Vinsamlegast hafi ð samband eftir kl. 16 við: Helga s. 664-5893 eða Elísabetu s. 664-7615 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali ENGJAVELLIR 10 - HF. 4RA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-17 Fr u m Glæsileg 130 fm íbúð í nýju 4-býli. Ein íbúð alveg fullbúin með tækjum og gólfefnum. Tvær íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sérinngangur. Allt sér. Verð frá 27,5 millj. 90% lán. Stefán Vilhjálmsson byggingarverktaki. Afhending strax á öllum íbúðum. Verið velkomin. ATVINNA TILBOÐ ÓSKAST TIL LEIGU FASTEIGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.