Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 33
[ ]Hálstau er glæsilegt og alltaf í tísku. Munstraðar slæður og klútar klæða hverja konu upp sem heimsdömu. Glitrandi máni TVÆR NÝJAR ILMTEGUNDIR FRÁ ESCADA Tískufyrirtækið Escada hefur sett á markað nýjan herra- og dömuilm sem ber nafnið Moon Sparkle. Dömuilmurinn er afar sumarlegur. Samsetning hans eru fínlegir sumarávextir svo sem jarðarber, epli, sólber og sítrusávextir. Yfir- tónar ilmsins eru ávaxtakenndir á meðan undirtónarnir eru blóma- kenndir. Herrailmurinn er einnig sumarlegur. Yfirtónar hans eru engifer, pipar og mandarína, en einnig má finna keim af grape, fjólu og vatnablómum. Tískuvikan í Mexíkó er ný- afstaðin en þar vakti herra- tískan ekki síður athygli en kventískan. Á tískuvikunni í Mexíkó, þar sem haust- og vetrar tískan 2008 var kynnt, stálu karlarnir sumir hverjir senunni. Áberandi voru niðurþröngar buxur, aðsniðnar silkiskyrtur og hermannaklossar. Flestir hönn- uðirnir virtust aðhyllast svart, grátt og brúnt þótt sumir hafi leikið sér með aðra liti. vera@frettabladid.is Karlar sýna línurnar Teinótt Santo-jakka- föt við her- mannaklossa. Brúnir tónar hjá Paola Hernandez. Santo- jakkaföt í þægilegri kantinum. Hvítu rúðurnar setja á þau afgerandi svip. Þeir sem virkilega þora fara í eldrauðar buxur við svarta skyrtu en slíka samsetningu legg- ur hönnuðurinn Sergio Alcala upp með. Nýr félagi! Skólavörðustígur 8 · 101 Reykjavík · Sími 552 3425 Kjartan Sigurðsson hárgreiðslumeistari, sem stofnaði og rak hárgreiðslustofuna Kúltúru í Glæsibæ frá árinu 1994 í rúman áratug, hefur nú tekið við rekstri hárgreiðslustofunn- ar Jói og félagar á Skólavörðustíg 8 í hjarta Reykjavíkur. Viðskiptavinir Jóa og félaga geta treyst því að fagmennska og frábær þjónusta einkenni áfram þessa vinsælu hár- greiðslustofu með Kjartan við stjórnvölinn. 30.000 blaðberar komnir til landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.