Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 84
 26. apríl 2008 LAUGARDAGUR52 EKKI MISSA AF 13.45 Birmingham-Liverpool STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.10 Jumanji STÖÐ 2 20.10 Devine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood SJÓNVARPIÐ 21.00 Boston Legal (e) SKJÁREINN 22.00 Kiss Kiss Bang Bang STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir, Hrút- urinn Hreinn og Leyniþátturinn. 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 Olíukreppan 13.10 Óskabörn 14.40 Gáshaukur 15.00 Ofvitinn ( 20:23) 15.45 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik í næstsíðustu umferð Ís- landsmóts kvenna. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Leyndarmál systrafélags- ins (Divine Secrets of the Ya-Ya Sister- hood) Bandarísk bíómynd frá 2002. Leik- skáldið Siddalee Walker í New York segir frá vansæld sinni í æsku í tímaritsviðtali og mamma hennar verður æf. Vinkonur mömmu hennar ræna henni og fara með hana heim til Louisiana til að útskýra fyrir henni hvað mömmu hennar gekk til. 22.05 Geðveikrahælið (Madhouse) Bandarísk hryllingsmynd frá 2004. 23.35 Star Trek - Óvinurinn Bandarísk bíómynd frá 2002. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.15 Vörutorg 11.15 World Cup of Pool 2007 (25:31) Heimsbikarkeppnin í pool fór fram Rotter- dam í Hollandi fyrir skömmu en þar mætti 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 12.05 Rachael Ray (e) 14.20 Ungfrú Reykjavík (e) 15.50 Kid Nation (e) 16.40 Top Gear (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor. Micronesia (e) 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho (e) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem einangr- aðist frá umheiminum eftir kjarnorkuárásir á bandarískar borgir. 21.00 Boston Legal (e) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Shirley Schmidt tekur upp varnir fyrir konu sem stal sæði og barnaði sig en Alan Shore er lögfræðingur fórnarlambsins. Jerry Espenson berst fyrir réttlæti fyrir fyrrum kær- ustu sína sem einnig er með Asperg er-heil- kenni eftir að hún var rekin úr kennarastöðu fyrir að faðma nemanda. 22.00 Life (e) Crews og Reese rann- saka morð á andlegum trúarleiðtoga sem var grafinn lifandi fyrir tíu árum. Eftir að hafa rætt við fyrrum lærisveina hans komast þau að því að líf hans var alls ekki friðsælt. Crews telur að Jack Reese tengist morðinu sem hann var dæmdur fyrir 12 árum áður. 22.50 Minding the Store (2:15) 23.15 Svalbarði (e) 00.05 C.S.I. (e) 00.55 Ungfrú Reykjavík (e) 02.25 Professional Poker Tour (e) 03.50 C.S.I. (e) 04.40 C.S.I. (e) 05.30 Vörutorg 06.30 Óstöðvandi tónlist 08.30 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 09.00 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 09.30 PL Classic Matches 10.00 Goals of the season 10.55 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 11.25 Chelsea - Man. Utd. (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Chelsea og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Birmingham - Liverpool (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Birm- ingham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Tottenham - Bolton Sport 4. West Ham - Newcastle Sport 5. Wigan - Reading Sport 6. Man. City - Fulham 15.55 PL Classic Matches 16.25 Tottenham - Bolton 18.10 4 4 2 19.30 4 4 2 20.50 4 4 2 22.10 4 4 2 23.30 4 4 2 06.00 Fíaskó 08.00 Friday Night Lights 10.00 Big Momma´s House 2 12.00 Ella Enchanted 14.00 Fíaskó 16.00 Friday Night Lights 18.00 Big Momma´s House 2 20.00 Ella Enchanted 22.00 Kiss Kiss Bang Bang Drepfynd- in spennumynd í orðsins fyllstu merkingu, með Robert Downey Jr. og Val Kilmer. 00.00 Something the Lord Made 02.00 The Badge 04.00 Kiss Kiss Bang Bang 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Gordon Garðálfur 08.05 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar um könnuðinn Dóru, Gordon garðálf, Refinn Pablo, Fífí, Louie og Tomma og Jenna 10.35 Clifford´s Really Big Movie 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 American Idol (31:42) 14.35 American Idol (32:42) 15.25 Friends (6:24) (Vinir) 15.50 Friends (7:24) (Vinir) 16.15 The New Adventures of Old Christine (4:22) 16.35 Tim Gunn´s Guide to Style (3:8) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk (Bragi Ásgeirsson) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó. Jumanji Bráð skemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna með Robin Williams. Hér segir af Alan Parris sem hefur verið lokaður inni í veröld Jumanji-spilsins í rúm 25 ár. Loks kemur að því að hann er frelsaður af tveim- ur börnum sem spila spilið en heill hópur óargadýra losnar þá líka úr læðingi. 20.55 The Ringer (Svindlarinn) 22.30 Exorcist. The Beginning Langþráð og margumtöluð mynd þar sem loksins er ljóstrað upp forsögu einnar bestu hrollvekju sögunnar The Exorcist. Í myndinni, sem gerð var af Renny Harlin (Die Hard 2) segir frá prestinum og særingamanninum föður Lancaster Merrin og glímu hans við óvætti mörgum árum áður en hann bjargaði sálu hinnar ungu Regan MacNeil frá glötun. Að- alhlutverk. Izabella Scorupco, Stellan Skars- gård, James D´Arcy, Remy Sweeney. Leik- stjóri. Renny Harlin. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 American Cousins 01.50 Napoleon Dynamite 03.15 Elektra 04.50 The New Adventures of Old Christine (4:22) 05.15 Friends (6:24) (Vinir) 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 08.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.00 Formúla 1 - Barcelona Bein út- sending frá æfingum. 10.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 10.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 11.00 F1. Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 - Barcelona Bein út- sending frá tímatökunni í Formúla 1 kapp- akstrinum í Barcelona. 13.20 Utan vallar Brot af því besta úr þáttum vetrarins. Skoðuð verða eftirminni- leg atvik sem enginn verður svikinn af. 14.15 World Supercross GP 15.15 Spænski boltinn - Upphitun 15.50 Iceland Expressdeildin 2008 Endursýning frá þriðja Keflavíkur og Snæfells í úrslitum Iceland Express deildarinnar. 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Deportivo og Barcelona í spænska boltanum. 19.50 Formúla 1 - Barcelona Útsend- ing frá tímatökunni í Formúla 1 kappakstrin- um í Barcelona. 21.25 NBA-körfuboltinn Bein útsending frá leik Denver og LA Lakers. 00.25 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe > Ashley Judd Judd hefur lengi þótt með kyn- þokkafyllstu konum heimsins. Hún hefur verið kennd við ekki ómerkari menn en Michael Bolton, Robert DeNiro og Matt- hew McConaughey. Judd er hins vegar mikill femínisti og hefur beitt sér hart í jafnfréttis- baráttunni. Judd leikur í mynd- inni Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. NORRÆNA HÚSIÐ - NORDENS HUS - POHJOLAN TALO - NORDIC HOUSE www.nordice.is sími: 551 7030 Bókasafnið er opið alla daga vikunnar 12-17. Bistro Alvar A er opið virka daga 10-17, helgar 12-17 og þegar viðburðir eru í húsinu. Sumarstemning í Vatnsmýrinni Tranströmer, Liszt og Evrópusaxófónn í Norræna húsinu Lau. 26. apríl kl. 16:00 TRANSTRÖMER OG LISZT Ljóðadagskrá um Thomas Tranströmer, eitt þekktasta núlifandi ljóðskáld Svía. Leif Olsson kynnir og fl ytur við tónlist eftir Franz Liszt, við undirleik Lars Hägglund og Björn J:son Lindh. Aðgangseyrir 1500 / 750 Sun. 27. apríl kl. 15:15 15:15 TÓNLEIKAR Mið-evrópsk saxófóntónlist. Guido Bäumer saxófónn og Aldadár Rácz píanó. Á efnis skránni eru verk eftir Hans Gal, Erwin Schulhoff, Paul Hindemith og Werner Heider. Aðgangseyrir 1500 / 750 „Þú veist ekki hvað mér þykir erfitt að verja þennan mann, hann er algjört ógeð í allri viðkynningu.“ Þessa setningu sagði góður en ónefndur lögfræðingur eitt sinn við mig um skjólstæðing sinn. Lögfræðingurinn varði þó réttindi hans af stakri fagmennsku rétt eins og fagmanni sæmir. Setningin þótti mér fyndin en vitanlega virti ég skilning minn á því sem heitir tveggja manna tal og hafði allt önnur og fágaðri ummæli sem hann lét síðan falla eftir honum í blaðinu. Reyndar er það alltaf svo að fólk er að segja eitthvað gráglettnislegt sem á ekki erindi við stærri hóp. Þannig var samtl Láru Ómarsdóttur, fréttakonu Stöðvar 2, við kollega sinn líka. Setningin var látin falla í miklum látum þar sem hrifnæmir unglingar og tilfinningalega áttavilltir karlmenn, sem virðast hafa ratað í vits- munalegan botnlanga á Litlu Kaffistofunni, reittu löggur til reiði með eggjakasti og enskuskotnum formælingum. Þótt krúttlegt sé að sjá lítilmagna öðlast sjálfsálit með egg í hendi fannst mér fólkið afar ósanngjarnt í garð lögreglu- manna sem virtust búa yfir töluverðu langlundargeði. Hefði ég verið á leið í beina útsendingu hefði ég talið eggjakastinu lýsa fávitaskapnum vel og því gjarnan vilja ná því á mynd almenn- ingi við skjáinn til upplýsingar. Sé ég ekki að það skipti miklu máli hvort fólk sem ætlaði sér að kasta eggi gerði það einni eða tveimur mínútum fyrr eða síðar eftir því hvort það kysi að henda því í beinni útsendingu eða ekki. Einnig má benda á fjölmiðlafólk sýnir því yfirleitt skilning að óvönduð orð séu höfð í tveggja manna tali í hálfkæringi eða kaldhæðni en önnur og betur ígrunduð séu sett fram þegar talað er opinberlega. Hefði mér þótt eðlilegt að fólk hefði getað sýnt Láru svipaðan skilning og fjölmiðlafólk sýnir venjulega í starfi sínu. Þeir allra skynhelgustu mættu líka spara samsæriskenningarnar um tilbúning og ófyrirgefanleg mistök Láru. Reyndar langar mig að segja því að halda kjafti og ýmislegt þaðan af verra en við skulum nú bara hafa það okkar á milli. VIÐ TÆKIÐ: KAREN D. KJARTANSDÓTTIR FYLGIST MEÐ SKINHELGU FÓLKI Þeir vammlausu og Lára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.