Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 29
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Áskell Jónsson er útskriftarnemi á viðskipta- braut Verkmenntaskólans á Akureyri. Hann ekur um á Volkswagon Golf Highline árgerð 1998 sem hann eignaðist fyrir tveimur árum og hefur mikið dálæti á. „Þetta er frábær bíll. Hann er frekar sparneytinn sem mér þykir mikill kostur og hann hefur góða akst- urseiginleika,“ segir Áskell, og bætir við að hann eigi oft góðar stundir í bílnum. „Ég á það til að keyra eitt- hvert út fyrir bæinn og hugsa um lífið og tilveruna. Það er þægilegt að keyra bílinn og það er góður hljómburður í honum, svo oft hlusta ég á tónlist í leið- inni.“ Áskell hefur ferðast töluvert á bílnum sínum og stefnir að því að ferðast meira um landið í sumar. „Ég er mikið að keppa í fótbolta svo ég keyri oft á keppn- ir á bílnum. Svo er ég jafnvel að velta fyrir mér að taka hringinn um Ísland í sumar. Við gleymum stund- um hvað við búum í flottu landi og það er um að gera að gefa sér tíma til að skoða það.“ hnefill@frettabladid.is Gott að hugsa í bílnum Áskell segist hafa átt margar góðar stundir í bílnum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/ÖRLYGUR HNEFILL BÍÓ Á LEIÐINNI Ferða-DVD-spilarar geta stytt börnunum í aftur- sætinu stundir á löngum keyrslum. BÍLAR 2 HAUSTTÍSKA HERRA Herratískan vakti ekki síður athygli en kventískan á tískuvikunni í Mexíkó sem er nýafstaðin. TÍSKA 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.