Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.04.2008, Blaðsíða 44
● heimili&hönnun Þessi litli ísskápur er frá jap- anska fyrirtækinu Twinbird Corp- oration. Hann er hljóðlátur, fæst í mörgum litum og getur kælt mat- væli og drykki niður í fjórar gráð- ur. Þetta er tilvalin græja í sumar- bústaðinn og ekki spillir fram- úrstefnulegt útlitið fyrir sem er mjög í anda japanskra framleið- enda. Ísskápurinn tekur allt að sex lítra og getur hæglega haldið utan um nokkrar kippur af bjór eða svaladrykkjum. Þá gæti ísskápur í þessari stærð verið sniðugur fyrir fólk sem vill skammta sér mat yfir daginn. Í hann má setja fjórar til fimm mál- tíðir og láta þar við sitja þegar þeim er lokið. Sjá nánar á slóðinni www.twin- bird.jp/english/aboutus.html. hönnun ● LITUÐ GLERBORÐ Sænski hönnunarhópurinn Front sýndi falleg glerborð á hönnunarsýningunni í Mílanó sem lauk nú í vikunni. Innblásturinn að borðinu kemur frá ævintýrinu um Lísu í Undralandi en hún rakst á lítið borð úr gleri á ferðalagi sínu. Borðið var unnið fyrir hollenska hönnunarfyrirtækið Moooi en Front-hópurinn er þar á lista yfir hönnuði innan um nöfn eins og Ross Lovegrove og Marcel Wanders. Front hefur vakið athygli fyrir frumlega og skemmtilega hönnun og hefur aðsetur í Stokkhólmi. Sjá nánar á vefsíðunni www.front.se. Á rigningardögum má finna sér ýmislegt til dundurs. Til dæmis er skemmtilegt að útbúa fallegt dúkku- hús hvort sem er fyrir sjálfan sig eða fyrir krakkana. Fjöl- skyldan getur sam- einast við verkefn- ið en auðvelt er að henda upp lítilli fjög- urra herbergja íbúð úr tveimur pappa- spjöldum. Tilvalið er að nota gamla afganga af veggfóðri eða bara munstraðan efnisdúk úr saumaskúffunni á veggi dúkku- hússins og láta hugmyndaflugið ráða um val á gólf- efnum. Litlar eldhús- innréttingar er hægt að skera út úr pappa og útbúa skúffuein- ingar úr eldspýtu- stokkum. Möguleik- arnir eru óþrjót- andi en leiðbeiningar að dúkkuhúsinu á mynd- inni má finna á vefslóð- inni, http://www.cookie- mag.com/magazine/ blogs/nesting/2008/02/ diy-dollhouse.html Fjögurra herbergja íbúð gerð úr pappír og dúk Tilvalið er að nota veggfóður, efnisdúk, pappír og eldspýtnastokka í dúkkuhús. Smart ísskápur í bústaðinn Framúrstefnulegur ísskápur frá Japan. LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík sími 5516646 Höfum opnað stærri verslun á nýjum stað í Faxafeni 14. Opið á morgun laugardag frá 10 - 16 26. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.