Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 58

Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 58
 26. apríl 2008 LAUGARDAGUR14 SMÁAUGLÝSINGAR Glæsilegt 4 herb. raðhús ásamt bílskúr til leigu í Reykjanesbæ. Uppl. í s. 663 9174. Lítil, sæt 2 herb. studioíbúð í 107 til leigu. 5 mín ganga að HÍ. Hentar vel pari eða einstakl. Sérinngangur. Leiguv. 80 þús á mán. + 2 mán í trygg. Rafm. + hiti innifalinn. Eingöngu reyklaust, reglu- samt fólk kemur til greina. Áhugasamir hafið samband á sally@mi.is Herb. til leigu f. reglusama stúlku. Bý nálægt Kennó. Uppl. í s. 552 0952. Húsnæði óskast 3-4 herbergja íbúð ósk- ast. Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuðborgarsv. til leigu sem fyrst. Helst á jarðhæð, þarf að vera leyfi fyrir hund. Skilvísar og öruggar greiðslur. Reglusemi. Nánari uppl. í s. 698 6491 Karlm. 32 ára, regl, í fullri vinnu, reykir ekki, óska eftir herbergi m/húsg. frá 1. júni. Hafðu samband! S. 8573446 eða kantofalis@hotmail.com Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hfj á verðbil- inu 60-100 þús. Uppl. í s. 698 4530. Reglusamt par á þrítugsaldri óskar eftir íbúð í Kaupmannahöfn. Sími 004526553828. Einstæð 2 barna móðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsv. Reglusöm og skilvís. S. 869 2290. Húsnæði til sölu - Til sölu fáránlegu verð - 3 herb. íbúð á besta stað í Torrevieja. Snyrtileg eign með sameiginlegri sund- laug, stutt er í alla þjónustu, miðbæ- inn og á golfvöllinn. Verð aðeins euro 78.000! Nánari uppl. Á hgh-properties. com og í s. 0034 663 929 924. Sumarbústaðir Til sölu til flutnings nýtt Sumarhús 67 fm + 32 fm svefnloft. Fullbúin að utan, fokhelt að innan. Sumarhus.com S. 615 2500. 2 eignalóðir í Grímsnesi til sölu. 0,8ha 3,2 mil hvor. S. 867 2647 www.ymis- legt.net/lodir Atvinnuhúsnæði Iðnaðarbil, 80 til 1000 ferm til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. Erum einnig með húsnæði á 2 hæð sem hent- ar undir ýmsa starfsemi, skrifstofur eða sem geymsluhúsnæði. Uppl í S. 8224200 og 6601060, vad@simnet.is Helluhraun Hafnafirði Til leigu á besta stað, atvinnuhúsnæði 180 fm. Innkeyrsludyr 4x4 m., 5 m., loft- hæð, vinnuborð, mikið af rafmagns- og lofttenglum. Skrifstofa, geymsla og wc. Ný standsett. Leiga 300 þ.p.mán., auk nvt. Uppl. s: 898 3420. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Sjávarkjallarinn Vorum að útskrifa úrvalslið af matreiðslumönnum og fram- reiðslumönnum og hlökkum til að fá nýja nema í lið með okkur. Einnig eru laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðar- fólks á kvöldin og um helgar. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Valtýr (661 9912) alla virka daga milli 10-12 og 14-17. Umsóknir berist á: valt- yr@sjavarkjallarinn.is Hótel Óðinsvé Óskum eftir að ráða þjóna til starfa á Ó Restaurant, bæði fag- lærða og aðstoðarfólk. Uppl.gefur Sigrún s: 511-6200 eða á o@orestaurant.is, Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar í síma 820 7370, Ragga. Bakarí í Breiðholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 820 7370, Ragga. Vilt þú meiri ábyrgð í starfi? Subway Hringbraut/N1 óskar eftir kraftmiklum og sam- viskusömum einstakling í starf aðstoðarverslunarstjóra. Um fullt starf er að ræða í vakta- vinnu. Aðstoðarverslunarstjóri er hægri hönd verslunarstjóra, hjálpar til við uppgjör, pantanir, talningu og starfsmannahald auk þess að sinna almennri afgreiðslu og þrifum. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696-7064. Aldurstakmark er 18 ár. Helgarvinna - hlutastarf. Subway Austurstræti og Subway Hringbraut/N1 óska eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða hlutastarf um helgar. Íslenskukunnátta er kostur en annars góð ensku kunnátta skilyrði. Hægt er að sækja um á subway.is Nánari upplýsingar veita Dóra í síma: 696 7006 (Austurstræti) og Magga í síma: 696 7064 (Hringbraut/N1). Aldurstakmark er 18 ár. We are hiring cleaning staff for full time work in Reykjavik and neigbouring areas and part time staff in Keflavik. If you are 18 years old & above, with a valid driving license, conscient- ious, industrious, with a clean criminal record and willing to work flexible hours, you might be the person we are looking for. Call Sherry or Axel at 533 5000 between 09:00 AM 17:00 PM, and 11:00 - 19:00 at the week- end. Monday- Friday, or send an email to sherry@bgt.is, and book your appointment for an interview. Kievownik Firma budowlona poszukuje cicsli z doswiadaenie w syst- emie hunebek. kandydaci musza posiadac papievy i miec doiwiauzenic w prowadieniu buolowy i znac jgzyk angiclski. Tel 820 7063 JC Mokstur Óskum eftir mönnum með vinnuvélaréttindi eða meirapróf. Góð laun í boði, næg vinna. Upplýsingar í síma 824 2340. Gröfumenn ehf. Óskum eftir gröfumanni og vörubíl- stjóra. Uppl. í s. 860 4431 & 860 4430 & 565 0033. Starfsmenn vana húsaviðgerðum ósk- ast í vinnu. Uppl. í s. 698 6738. Vantar meiraprófsbílstjóra með rútu- próf. Sími 894 2901. Óska eftir bifvélavirkja til starfa erlendis sem fyrst. Góð laun í boði. Uppl. sendist á autothor@hotmail.com Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust- um starfsmanni með bílpróf 17 ára eða eldri til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun. Þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknir og umsögn um reynslu berist til: sotthreinsun@sotthreinsun.is - www.sotthreinsun.is Grástein ehf. vantar vanan mann á hjólavél í afleysingar í einn mánuð . uppl. í síma 893-0383 . Sumar/Framtíðarstarf strax Óskum eftir duglegu fólki í garð- vinnu á aldrinum 17-27 ára með bíl- próf. Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is Múrari Múr og flísar ehf óska eftir múrara, næg atvinna í boði + fríðindi. Uppl. í S. 897 2681 Ásgeir. Óska eftir að ráða vana manneskju í sauðburð í 2-3 vikur eða lengur. S. 452 4288. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. TILKYNNINGAR Fundir Aðalfundur Aðalfundur Samfylkingarinnar í kópa- vogi verður haldinn mánudaginn 5.maí kl. 20:30 í Hamraborg 11 3.hæð. Dagskrá, hefðbundin aðalfundarstörf. Fyrir fundinn liggja tillögur stjórnar um lagabreytingar vegna uppgjörsár og tímasetningu aðalfunda. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 Opið allan sólarhringinn. 60-70 ára vantar þæginlegann, reyk- lausann, snyrtilegann og jákvæðann ferðafélaga. Svör sendist til fréttablaðs- ins Skaftahlíð 24 fyrir 1.maí merk „já“. Tilboð óskast í múr- og utanhússviðgerðir á þriggja íbúða húseign í Hafnarfi rði. Vinsamlegast hafi ð samband eftir kl. 16 við: Helga s. 664-5893 eða Elísabetu s. 664-7615 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali ENGJAVELLIR 10 - HF. 4RA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-17 Fr u m Glæsileg 130 fm íbúð í nýju 4-býli. Ein íbúð alveg fullbúin með tækjum og gólfefnum. Tvær íbúðir tilbúnar undir tréverk. Sérinngangur. Allt sér. Verð frá 27,5 millj. 90% lán. Stefán Vilhjálmsson byggingarverktaki. Afhending strax á öllum íbúðum. Verið velkomin. ATVINNA TILBOÐ ÓSKAST TIL LEIGU FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.