Fréttablaðið - 28.08.2008, Side 50
28. ágúst 2008 FIMMTUDAGUR12
Fasteignir
Atvinna
SPENNANDI VIÐSKIPTATÆKIFÆRI!
Til sölu aðstaða undir veitingarekstur á Stjörnu-
torgi Kringlunnar. 16 m2. Hagstætt verð: 2,5 m.
Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924
MÚRARAR
Erum með vana múrara á skrá sem
eru klárir til vinnu.
Krafta ehf S: 840-1616
SMIÐIR
Erum með vana smiði á skrá sem
eru klárir til vinnu.
Krafta ehf S: 840-1616
Síðumúla 21 • 108 Reykjavík • S . 588 9090 • fax 588 9095
www.eignamidlun. is • e ignamidlun@eignamidlun. is
Sverr ir Kr ist insson, löggi ltur fasteignasal i
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
52 fm sumarbústaður við Vatnsendahlíð
nr. 30 í Skorradal í fjórðu röð frá vatni með
frábæru útsýni yfir vatn og fjöll. Bústaður-
inn er vel skipulagður og skiptist í þrjú
herb., rúmgóða stofu með arinofni, vel innréttað eldhús tengt stofu
og baðherb. með sturtu auk geymslu. 40 fm verönd við bústaðinn,
að hluta yfirbyggð. Húsbúnaður fylgir. Einnig fylgja bátur og utan-
borðsmótor, björgunarvesti, grill og útihúsgögn. Golfvöllur í næsta
nágrenni. Nýr leigusamningur til 20 ára. Verðtilboð.
Eignin verður til sýnis á morgun sunnudag frá kl. 13-15.
Verið velkomin.
Nánari upplýsingar í síma 893 3207
Fr
um
Sumarbústaður í Skorradal
Vatnsendahlíð nr. 30
Opið hús á morgun, sunnudag, frá kl. 13-15
75,6 fm iðnaðarbil ásamt 25,2 fm millilofti við
Hvaleyrarbraut í Hafnarrði. Stór innkeyrsluhurð og
lofthæð um 5,0-5,4 metrar. Hitablásari í sal. Malbi-
kað bílaplan. Laust til afhendingar s rax.
Verð 16,9 millj.
Lónsbraut –Hafnarrði
STEINHELLA - HAFNARFIRÐI
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali
Fr
u
m
Hafnarfirði, Fjarðargötu 17
Sími 520 2600, Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða www.as.is
Opið virka daga kl. 9–18
Til leigu 165 - 650 fm bil auk möguleika á millilofti í glæsilegu atvinnuhúsnæði
á besta stað í Helluhrauni í Hafnarfirði. Húsið er tilbúið til afhendingar strax.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ÁS FASTEIGNASÖLU Í SÍMA 520 2600
Til leigu
Sími 512 3600
www.logheimili.is
Jónas Örn Jónasson Lögmaður og lögg. fasteignasali
Skipholti 15 • 105 Reykjavík • www.logheimili.is
Fr
u
m
LÖGMAÐUR OG LÖGGILTUR FASTEIGNASALI MEÐ ÞÉR ALLA LEIÐ!
Skipti á LAND CRUISER 200
Verð 32.000.000.- Áhv. 16.000.000.-
Eigandi er til í að taka LAND CRUISER 200 diesel sem greiðslu á mismun.
Lýsing: Glæsilegt alls 3ja svefnherbergja „heilsárshús“ á
einni hæð á 7.162 m2 eignarlóð rétt við Skorradalsvatn. 15
fm yfirbyggð verönd einfalt að loka).og ca 40 fm verönd fyrir
framan hús. Húsið er finnskt bjálkahús á einni hæð. Húsið er
reist á steyptri plötu og er hiti í gólfum. Komið er inn í forstofu-
hol, á vinstri hönd er aðstaða fyrir útiföt, en þarna er annar
útgangur út á pall. Úr holi er komið inn á baðherbergi með
sturtuklefa og þvottavél með þurrkara. Þar við hlið er gott
herbergi með kojum. Á hægri hönd úr holi er opið inn í bjarta
stofu, borðstofu og eldhús. Í eldhúsi er fín innrétting. Inn af
stofu eru tvö svefnherbergi. Þetta er alvöru heilsárshús með
heitu (hitatúpa) og köldu vatni, rafmagni og internettenginu.
Lóðin er öll kjarri vaxin og rennur lækur um lóðina að vest-
anverðu. Skorradalur er eitt vinsælasta sumarbústaðasvæði
landsins, en þar er landið mikið skógi vaxið og vatnið hefur
mikið aðdráttarafl - bæði fyrir þá sem velja silungsveiði eða
vatnasport. Gönguleiðir er fjölmargar og golfvöllur er í upp-
byggingu í dalnum, auk þess er stutt í alla þjónustu í Borg-
arnesi.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigfús í síma 898 9979
Glæsilegt sumarhús Dagverðarnesi!
Brúðakjólar – Herrafatnaður
✔ Smoking – Sjakket – Kjólföt - Jakkaföt
✔ Samkvæmiskjólar
✔ Brúðasveinaföt og brúðameyjakjólar
✔ Skart
✔ Skór
✔ Undirföt
Seljendur eru til í að skoða ýmis skipti og greiðslumöguleika
Áhugasamir hafið samband við Ingvald
í síma 821 2577 eða sendi tölvupóst á ingvaldur@husid.is
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Til sölu vel rekið fyrirtæki
sem selur og leigir fatnað
Fr
u
m Brúðarkjólaleiga
27,
9%
Fa
st
eig
na
bl
að
Fr
ét
ta
bl
að
sin
s
Fa
st
eig
na
bl
að
M
or
gu
nb
lað
sin
s
44
,4%
M
eð
al
le
st
ur
á
tö
lu
bl
að
m
.v
. h
öf
uð
bo
rg
in
a,
1
8–
49
ár
a.
K
ön
nu
n
Ca
pa
ce
nt
í f
eb
rú
ar
–a
pr
íl 2
00
8.
Allt sem þú þarft... ...alla daga
Fasteignablað Fréttablaðsins er með 59% meiri lestur en
Fasteignablað Morgunblaðsins.
Fasteignablað Fréttablaðsins
– mest lesna fasteignablað landsins
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000Sumarstarfsfólk óskast
á Kirkjubæjarklaustur
Óskum eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu og
einnig óskast aðstoð í eldhús við hjúkrunar- og
dvalarheimilið Klausturhóla. Í boði er frítt fæði og
húsnæði (herbergi).
Upplýsingar veitir Margrét hjúkrunarforstjóri
í síma 487-4870 og 894-4985