Fréttablaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 76
 28. ágúst 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF 18.50 Aston Villa - FH STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.35 The IT Crowd SKJÁREINN 21.00 The Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 21.40 The Kill Point STÖÐ 2 21.30 Trúður (Klovn IV) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12:15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endursýnt kl. 21.30 og 22.30 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Dáðadrengurinn (2:3)(e) 17.54 Lísa (5:13) (e) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (12:20) 18.20 Andlit jarðar (6:6) (e) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Chris í sælgætisgerðinni (Chris på chokoladefabrikken) (1:2) Í þáttunum fer líkamsþjálfarinn Chris MacDonald í heim- sókn í súkkulaðiverksmiðju. Þar eru 900 starfsmenn og margir orðnir allt of feitir af stöðugu návígi við sælgætið en Chris fræðir fólkið um heilbrigði, hreyfingu og næringu. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (18:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn IV) (3:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsæl- ustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (6:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.10 Lífsháski (Lost) (81:86) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 06.10 xXx The Next Level 08.00 Big Momma‘s House 2 10.00 Robots 12.00 Last Holiday 14.00 Big Momma‘s House 2 16.00 Robots 18.00 Last Holiday 20.00 xXx The Next Level Hörkuspenn- andi mynd með Samuel L. Jackson, Willem Dafoe og Ice Cube í aðalhlutverkum. 22.00 Munich 00.40 The Woodsman 02.05 Lawnmower Man 04.00 Munich 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Life is Wild (e) 20.10 Family Guy Teiknimyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drep- fyndnum atriðum. 20.35 The IT Crowd (11:12) Bresk gamansería um tölvunörda sem eru best geymdir í kjallaranum. Jen lendir í vandræð- um með brjóstahaldara á stjórnarfundi og það setur af stað röð óheppilegra atvika. 21.00 The King of Queens (12:13) 21.25 The King of Queens – Loka- þáttur 21.50 Law & Order: Criminal Intent (19:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Kven- kyns geimfari er myrtur á hótelherbergi sínu. Goren og Eames rannsaka málið og yfir- heyra fyrrum kærasta og afbrýðisama starfs- félaga. Upp úr krafsinu kemur að hún átti í leynilegu ástarsambandi og það eru margir sem vildu hindra að upp kæmist um sam- bandið. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kan- ína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (136:300) 10.15 Sisters (20:24) 11.15 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (25:114) 13.55 Forboðin fegurð (26:114) 14.45 How I Met Your Mother (19:22) 15.10 Ally McBeal (9:23) 15.55 Sabrina – Unglingsnornin 16.18 Shin Chan 16.43 A.T.O.M. 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (18:25) Áttunda þáttaröðin um Simpsonfjölskylduna. 19.55 Friends (9:24) 20.20 The Moment of Truth (12:25) 20.55 Las Vegas (8:19) Við fylgjumst með lífi og störfum öryggisvarða í Montecito- spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyri- lega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjár- glæframenn og aðrar veikgeðja sálir. 21.40 The Kill Point (5:8) Félagar úr hernum ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja bankarán. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir til örþrifa- ráða og taka starfsfólk bankans og viðskipta- vini í gíslingu. 22.25 ReGenesis (12:13) Hörkuspenn- andi þáttaröð um ógnvænlega framtíð þar sem mannkynið er farið að leika hlutverk skaparans. 23.15 The Brown Bunny 01.45 The Tesseract 03.20 Something the Lord Made 05.05 Las Vegas (8:19) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Chelsea í ensku úrvals- deildinni. 17.20 Enska úrvalsdeildin Newcastle og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Liverpool - Man. United, 93/94. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 21.00 PL Classic Matches Chelsea - Liverpool, 01/02. 21.30 Goals of the Season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 23.50 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 07.00 Liverpool - Standard Liege Út- sending frá leik Liverpool og Standard Liege. 14.05 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast. 14.30 Forkeppni Meistaradeildar Út- sending frá leik Arsenal og Twente í for- keppni Meistaradeildar Evrópu 16.10 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 17.10 UEFA Cup Útsending frá leik FH og Aston Villa í Evrópukeppni félagsliða. 18.50 Evrópukeppni félagsliða Bein útsending frá síðari leik Aston Villa og FH í Evrópukeppni félagsliða. 21.00 10 Bestu – Rúnar Kristinsson Fjórði þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 21.45 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 en að þessu sinni var keppt á hinni fornfrægu Silverstone braut í Bretlandi. Á meðal kepp- enda eru Íslendingarnir Kristján og Viktor. 22.15 History of the Ryder Cup Saga Ryder Cup skoðuð í bak og fyrir. 23.35 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og FH. > Samuel L. Jackson „Mér finnst að þeir sem segjast ekki hafa gaman af því að horfa á sjálfa sig í bíómyndum, ættu að hætta að skrökva.“ Jack- son leikur í myndinni xXx The Next Level sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég er óskaplega hrifin af fólki. Í gegnum tíðina hef ég oft límst við sófann fyrir framan Út og suður, þar sem hver áhugaverð mann- eskjan á fætur annarri trítlar inn á skjáinn í fylgd Gísla Einarssonar. Það er spennandi að fá að kíkja inn í líf áður óþekktrar manneskju sem er svo hugrökk að opna dyr sínar fyrir sjónvarpsfólki og þar með sæg áhorfenda. Það er ekki síður spennandi að fá að kíkja inn í líf þekktrar manneskju sem sýnir sama hugrekki. Á mánudagskvöldið sá ég heimildarmyndina Ár í ævi J.K. Rowling á Rúv. Rowling finnst mér forvitnileg fyrir margar sakir, ekki bara af því að ég er stórhrifin af bókaflokki hennar um Harry Potter. Ég hef velt því fyrir mér hvernig til- finning það sé að ganga með litla hugmynd í maganum, streða við að koma henni á papp- ír, fá neitun á neitun ofan frá útgefendum og verða svo vitni að því þegar hún breytist í eitthvert fyrirbæri sem tröllríður heiminum. Hvernig tekst maður á við væntingarnar sem fylgja því að skrifa eina metsölubók og þurfa að fylgja henni eftir með sex til viðbótar? Hvernig tekst maður á við það að fara frá því að vera atvinnulaus, yfir í að eiga svo marg- ar milljónir að maður hefur varla tölu á þeim? Myndin á Rúv sýndi var afspyrnu góð, sérstaklega af því að heimildargerðarmanninum, sem fylgdi höfund- inum eftir í heilt ár, tókst fyrir vikið að fá hana til að slaka heilmikið á. Við lokaspurningunni, um hvernig Rowling myndi vilja að heimurinn minntist hennar, kom ekki eitt orð um Potter-strákinn. Rowling svaraði: „Sem manneskju sem gerði það besta sem hún gat við þá hæfileika sem henni voru gefnir.“ Ef það er ekki góð lífsfílósófía þá veit ég ekki hvað. Þegar þetta er skrifað bíð ég svo spennt eftir næstu innsýn í líf mér ókunnrar konu, ljósmyndarans Annie Leibovitz. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR SKYGGNIST INN Í LÍF ÞEKKTRA MANNESKNA Góð heimildarmynd er gulli betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.