Fréttablaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 42
 28. ÁGÚST 2008 FIMMTUDAGUR Fyrirhugað er að reisa ævin- týragarð í Mosfellsbæ og hafa íbúar lagt sitt af mörkum við hönnun hans. Í tilefni af tuttugu ára afmæli Mosfellsbæjar í fyrra var ákveðið að ráðast í hugmyndasamkeppni um ævintýragarð í bænum. Æv- intýragarðurinn er hugsaður fyrir alla fjölskylduna og áhersla er lögð á að allir eigi aðgang að honum og að höfðað verði til mismunandi hópa. Leitað var eftir hugmyndum að garðinum hjá íbúum Mosfellsbæj- ar og að sögn Jóhönnu B. Hansen, framkvæmdastjóra umhverfis- sviðs, er gagnasafnið orðið mynd- arlegt. Hugmyndir íbúa verða notaðar sem grunnur að endan- legri hönnun garðsins. „Hugmyndirnar sem við höfum fengið eru mjög fjölbreyttar. Fólk vill ævintýrabrautir, skíðabrautir og göngubrautir, leiktæki, kaffi- hús, tjaldsvæði, tónleikaaðstöðu og margt fleira,“ segir Jóhanna. Hugmyndir eru líka uppi um að skipulögð starfsemi verði í garð- inum og að sögn Jóhönnu kemur til greina að skátarnir verði með starfsemi sína þar. Hún segir að margir hafi horft á Kjarnaskóg og útivistarsvæðið sem þar er, sem góða staðsetningu fyrir garðinn. Næsti liður í þróun hugmynda fyrir ævintýragarðinn er að koma af stað opinni hugmyndasam- keppni og er mikil eftirvænting á meðal landslagsarkitekta og annarra hugmyndasmiða fyrir henni. „Við erum að fara af stað með opna hugmyndasamkeppni og stendur undirbúningur henn- ar yfir eins og er. Það er alveg víst að við eigum líka eftir að fá mikið af skemmtilegum hug- myndum í þessari samkeppni,“ segir Jóhanna. Dómnefndin mun hefja störf sín í september og segir Jóhanna að línurnar um tímasetningu framkvæmda ævintýragarðsins muni skýrast þá. - kka Jóhanna B. Hansen er ánægð með allar þær tillögur sem íbúar Mosfellsbæjar hafa komið með að ævintýragarðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ævintýri á næsta leiti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.