Fréttablaðið - 28.08.2008, Side 54

Fréttablaðið - 28.08.2008, Side 54
34 28. ágúst 2008 FIMMTUDAGUR NOKKUR ORÐ Mikael Rivera ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Stefnumóta þjónusta Amors Eins og við vitum er neta- bolurinn heiðursflík sem skal prýða hvern spilara meðan á spili stendur... Ef hann hefur verið meðlimur í Pókerfélaginu í meira en 5 ár! Því miður, Egill! Það þýðir að þú þarft að klæðast síð- erma bolum næstu árin! Já, en, ég mátti byrja í netabol! SH! Palli! Ö... Hæ... Ég er að verða of sein! Hver var þetta? Ég man ekki hvað hún heitir... ...en naflahringurinn hennar var kunnuglegur. Ég var að borða heila skál af hrísgrjónagraut. Og var klappað á maganum! Jörðin er góður staður til að vera á. Tilkynnið SÞ þetta! Ég er þreyttur á að þurfa að taka til í bílnum í hvert skipti sem við ætlum eitthvert, svo nýja reglan er að þau mega bara taka með eitt leikfang á mann. Góð hug- mynd. Vandamál með nýju regluna? Við skulum bara segja að nýja reglan er að leikfangið má hvorki vera glimmerlím né fingramálning. Hæ! Verð að fara... Sjáumst! Í hreinskilni sagt skiptir persónu- leikinn mig meira máli en útlitið. Einu sinni tjáði ég hópi af fólki að handbolti væri mjög einföld íþrótt og að hver sem er gæti náð árangri og komist í landsliðið. En ég hefði betur sleppt því að gefa út þessa yfirlýsingu. Handbolti er alvöruíþrótt sem er ekki fyrir hvern sem er. Sjálfur hef ég æft bæði fótbolta og körfubolta af krafti og prófaði eitt sinn handbolta og fór nánast grátandi heim af æfingu, allur klóraður, marinn og blár. Handbolti er ekkert nema harkan sex og ekkert er gefið eftir í eina einustu af öllum þessum sextíu mínútum sem eru spilaðar. Í sókninni er manni kastað til og frá af varnar- jöxlum sem kalla ekkert ömmu sína, nema ömmu sína. Í vörninni gerir maður sitt besta við að gera það sama og var gert við mann í síðustu sókn. Svo er ekki sjálfgefið að hitta á markið, því markið er pínulítið og á milli stanganna stendur einstaklingur sem hefur tekið þá furðulegu ákvörðum í lífi sínu að verða handboltamarkvörður. Markmenn í handbolta eiga fálkaorðuna skilið bara fyrir það eitt að þora að standa í markinu. Ég myndi trúlega gera bæði eitt og tvö í buxurnar ef tröllvax- inn handboltaleikmaður kæmi æðandi að mér og þrumaði boltanum af tveggja metra færi í áttina að mér. Handbolti er alvöruíþrótt þar sem vettlingatök eru ekki til og þess vegna ber ég mikla virðingu fyrir öllum þeim sem stunda þessa íþrótt. Þá sérstaklega mark- vörðunum sem hætta lífi sínu og líkama í hverjum einasta leik. Þeir sem standa á þeirri skoðun sem ég hafði einu sinni ættu að mæta á handboltaæfingu og fá smjör- þefinn af því sem þessi þjóðaríþrótt Íslendinga hefur upp á bjóða. Það hef ég gert og skoðun mín eftir það er óbreytt. Handbolti er alvöruíþrótt! Meiri snerpa Þú átt valið Hver leiksýning er sýnd þétt og í takmarkaðan tíma. Það er því um að gera að skipuleggja leikhúsárið fyrirfram og tryggja sér miða á þær sýningar sem heilla mest. Þú velur þær fjórar sýningar sem þér finnst mest spennandi af glæsilegri dagskrá Borgarleikhússins. Áskriftarkort Hringdu í síma 568 8000 eða farðu á borgarleikhus.is F í t o n / S Í A NÚ FÁ SÉR ALLIR ÁSKRIFT! 4 leiksýningar á einungis 8.900 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.