Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 12

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 12
- 18 - Hvernig er hægt að hugsa sér grátlegri og óskaplegri árangur af því, sem dásamað hefir verið sem siðmenning Evrópuþjóðanna, sem hefði fyrir markmið fegrun og full- komnun mannlífsins, efling andans og aukning farsældar á jörðunni. Að þessu segjast Evrópuþjóðirnar hafa verið að vinna kynslóð eftir kynslóð, öld eftir öld. Og nú er þetta orðinn árangurinn: hið argasta villimannaæði, þeim mun verra en æði skynlausra rándýra, sem maðurinn hefir meira vit og þekkingu. Menn hafa talið vit og þekkingu sama sem siðmenningu. Nú er sýnt að svo er ekki. Nú er sýnt að þjóðirnar geta verið það, sem kallað er hámentaðar og þó siðlausar. ímyndunarafl vort örmagnast og orkar ekki nándarnærri að ná yfir allar þær hörmungar, kvalir og sví- virðingu eyðileggingarinnar, sem af þessu athæfi leiðir með hverju augnabliki, og skynsemi vorri veitir örðugt að eygja nokkurt vit eða tilgang í slíku. Oss sundlar, því oss finst að allar vorar hugsjónir um réttlæti og sannleika, samúð og drenglund, mannúð og miskunsemi vera sprengdar með vítisvélum hernaðarins og horfnar í púðursvæluna. Enginn skynsamur maður, sem með alvörugefni íhugar þessi voðalegu fyrirbrigði mannlífsins, getur komist hjá að spyrja sjálfan sig: hverjar eru orsakirnar til slíkra óeðli- legra stórbyltinga mannlífsins, sem eru í svo algerðri mót- sögn við það, sem menn hafa talið tilgang allrar þekking- ar og menningar? Hverjar eru orsakir þess, að menningar- starf þjóðanna ber slíka ávexti? Orsakir hljóta að liggja til þess, eins og alls annars. Og þær orsakir verður að finna, ef nokkurntíma á endir að verða þessara óskapa, sem líkj- ast álögum. Menn hafa líka leitað orsakanna og þótst finna þær, en aldrei komið saman um hverjar þær væru. Úr- lausnirnar fara nefnilega eftir lífsskoðun hvers eins, eftir þekkingu hans og skilningi á lögmálum mannlífsins, og — því miður alloft undir aðstöðu hans í mannlífinu, undir því, hvort hann er valdhafi á einhvern hátt, sem hefir feng- in sérréttindi að verja, eða valdlaus auðnuleysingi, sem tel- ur sig eiga rétt að sækja, virkilegan eða meintan. Petta sýnir sagan og dagleg reynsla, Keisarinn, prússnesknr her-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.