Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 13

Réttur - 01.06.1915, Síða 13
- 19 - foringi og Krupp fallbyssusmiður líta alt öðrum augum á þetta mál, en umkomulausir ástvinir, sem með örvæntingu hugsa til feðra sinna, eiginmanna, bræðra og sona á víg- vellinum, sem keyrðir eru þar út í opinn dauðann til þess að drepa aðra menn, sem þeir eiga ekkert sökótt við og engin deili vita á. Og þannig hefir þetta ætíð verið. Machia- velli, Maltus og fl. komust að alt annari niðurstöðu'um or- sakirnar en þeir Rousseau, Tolstoj, Krapotkin, Morris og Henry George, og er auðsætt, að það er skilningur þessara manna á mannlífinu og lögmálum þess, sem skiiur þá. Og jafn augljóst er hitt, að það sem skilur úrlausnir stóreigna- mannanna frá úrlausnum réttindalausra og umkomulausra daglaunamanna, §r fyrst og fremst aðstaða þeirra í mann- félaginu. Einn skellir skuldinni á drottnendur þjóðanna, keis- ara, konunga og ráðaneyti þeirra, ofstopa þeirra, undirferli og kúgun. Aðrir skella skuldinni á stéttaskipunina, her- mannastéttina, aðalinn, stóriðnaðarkongana, millíónaspekú- lantana o. s. frv. Enn aðrir skella skuldinni á hinn vopn- aða frið, herbúnaðinn, ríkisskuldirnar. Margir þykjast finna fullgildar orsakir í náttúrlegum og ólíkum þjóðernum og kynkvíslum mannanna, sem hljóti að keppa hvert við ann- að, útrýma hvert öðru og gera stríðið þannig óumflýjanlegt og jafnvel rjettmætt. Og loks eru þeir, sem skella skuld- inni blátt áfram á guð og lögmál lífsins, segja að jarðlífið sé nú svona gert, náttúran framleiði hvervetna meira líf en lífsskilyrði, og stríðið og aðrar hörmungar mannlífsins sé meðöl náttúrunnar til þess að tempra ofvöxt lífsins. (Maltus prestur.) Síðasttalda úrlausnin er hin versta og fólslegasta, því hún er sama sem að neita allri framsókn og umbótum, en gera guð að illgjörnum og bruðlandi harðstjóra. í hinum úr- lausnunum öllum er einhver sannleiksneisti, en ekki held- ur meira. Orsakirnar liggja dýpra. Sé ofstopa drottnend- anna um að kenna, er það þá ekki vegna þess, að menn- irnir sjálfir hafa, með skipulagi, sem þeim er sjálfrátt, feng- ið þeim of mikið vald, nema svo sé, að vald þeirra sé 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.