Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 15

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 15
- 21 og réttlæti. Þetta eru svo gífurlegar mótsagnir, að manni hlýtur ósjálfrátt að koma í hug, hvort mannkynið sé orðið ært og gersneytt öllu mannviti. Og þó getum vér ekki annað en dáðst að þeim mönn- um, sem óðfúsir bjóða sig fram til þessarar óhæfu, því það er auðsætt, að þeir gera það af sannfæringu um rjettmæti síns málstaðar. Þeir fórna lífi sínu fyrir það, sem þeir telja rétt. Væri þetta eigi svo, þá hefði enginn kraftur, enginn harðstjóri getað'* keyrt allar þessar millíónir manna svo að segja út í opinn dauðann; til þess þurfti fyrst að gera þeim sjónhverfingar, ranghverfa hinum helgustu hug- sjónum þeirra: réttlæti, föðurlandsást, þjóðrækni og jafnvel guðshugmyndinni sjálfri. Hið hryllilegasta við þetta stríð er því, þrátt fyrir alt, ekki það, að einstaklingarnir þyrpast óðfúsir á vígvöllinn, þvert á móti, það er einmitt vottur um siðferðislegan þrótt og kjarna þeirra, sjálfsfórnunarfýsi þeirra. Hið hryllilegasta er, að ástand þessarar marglofuðu menningar vorrar, mann- félagsins, ef félag skyldi kalla, skuli knýja mennina til slíkra heimsku og hermdarverka, skuli krefjast slíkra villimanna- fórnfæringa af þeim, gera þeim þær sjónhverfingar, að slíkt sé nauðsyn réttlætisins vegna, eða til þess, að koma reglu á notkun jarðarkringlunnar handa mannskepnunum, af því engin önnur aðferð sé til þess, mönnunum samboðnari eða viturlegri. Auðvitað trúa allir aðilar stríðsins því fastlega, að þeir einir berjist fyrir réttu máli, andstæðingarnir séu ofbeldis- og ránsmenn, sem réttmætt sé að drepa alveg eins og ó- friðhelg rándýr, refi og höggorma. Stríðið er ömurlegur vottur þess, hversu réttlætishugsjónin er reikul og óskýr í sálum mannanna. Sami verknaður er ekki dæmdur eins af öllum, eða hver sem hann fremur. Frakkinn sem hættir lífi sínu eða fórnar því til þess, að tæla Þjóðverja í ein- hverja gildruna, svo að auðvelt sé að drepa sem flestar þúsundir þeirra í senn, og mölva og brenna sem mest af þeirra dýrustu mannvirkjum, hann er tignaður sem þjóð- hetja meðal Frakka, en Pjóðverjar telja hann auðvitað varg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.